Sælir ég er hérna að lana hjá vini mínum og er við bílskúrshurðina og tölvan er óvenju köld eða hitinn á skjákortinu og örranum eru 20-25 gráður sirka en eru vanalega í kringum 40 gráður
Svo ég spyr, fer þetta ekkert illa með tölvuna ?
Hiti á tölvu
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á tölvu
Fer betur með hana ef það er enginn raki þarna
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Re: Hiti á tölvu
Á öllum bílskúrslönum sem ég hef farið á hefur tölvan keyrt uþb. 10°c kaldari, oftast er ástæðan einföld. Tölvan er ekki lengur í horni og fær takmarkað loftflæði, bílskúrar eru oftast ekki jafn heitir og td. herbergið hjá þér etc.
Ekki hafa áhyggjur af þessu, á meðan það er ekki raki af safnast í kassanum ættiru að vera nokkuð safe.
Ekki hafa áhyggjur af þessu, á meðan það er ekki raki af safnast í kassanum ættiru að vera nokkuð safe.
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á tölvu
daanielin skrifaði:Á öllum bílskúrslönum sem ég hef farið á hefur tölvan keyrt uþb. 10°c kaldari, oftast er ástæðan einföld. Tölvan er ekki lengur í horni og fær takmarkað loftflæði, bílskúrar eru oftast ekki jafn heitir og td. herbergið hjá þér etc.
Ekki hafa áhyggjur af þessu, á meðan það er ekki raki af safnast í kassanum ættiru að vera nokkuð safe.
misjafnt samt með bílskúra vorum einusinni 12 að lana í litlum bílskúr, sem mátti ekki vera með opnahurð útaf músagangi XD það var sveittasta lan sem ég hef verið á, meirasegja svo mikill hiti að ein fartölva sem var þarna drap á sér vegna ofhitnunar,
þar var tölvan örugglega 20°heitari en venjulega, en því kaldari því betri
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á tölvu
Black skrifaði:þar var tölvan örugglega 20°heitari en venjulega, en því kaldari því betrifínt að setja bjór e-ð og kæla inní kassanum, nýta þennan kulda
Bjór inn í 25° heitan tölvukassa?
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti á tölvu
AntiTrust skrifaði:Black skrifaði:þar var tölvan örugglega 20°heitari en venjulega, en því kaldari því betrifínt að setja bjór e-ð og kæla inní kassanum, nýta þennan kulda
Bjór inn í 25° heitan tölvukassa?
Hefuru aldrei heyrt um að velgja bjórinn!? horfðiru aldrei á ástrík og steinrík í bretlandi, þar sem bretarnir velgja bjórin
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
