Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 17:49

Það væri gott að vita það frá ykkur.

Mynd




B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf B.Ingimarsson » Fös 07. Jan 2011 17:56

þegur hún er búinn að vera í gangi smá, ættir kannski að bæta við viftum og rykhreinsa vélina
Síðast breytt af B.Ingimarsson á Fös 07. Jan 2011 18:01, breytt samtals 1 sinni.




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf zdndz » Fös 07. Jan 2011 17:58

allavega á örgjavanum, skv. framleiðenda á hann ekki að fara yfir 62°C, ég veit ekki með skjákortið, en alls ekki ryksuga tölvuna, það gæti eyðilagt tölvuna, getur keypt þrýstiloft í brúsa í næstu tölvuverslun til að rykhreinsa tölvuna ef þú ætlar að rykhreinsa hana


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf B.Ingimarsson » Fös 07. Jan 2011 18:01

zdndz skrifaði:en alls ekki ryksuga tölvuna, það gæti eyðilagt tölvuna

hehe sorry meinti rykhreinsa búinn að laga



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 18:03

Skiptir máli þá hvernig viftan snýr á örgjavanum? ég held að snúi henni vitlaust.
Á ekki AMD merkið að snúa út þá?
Ég er ný búinn að rykhreinsa hana með þrýstilofti og tölvan hefur verið í gangi þónokkuð lengi



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf BjarkiB » Fös 07. Jan 2011 18:08

frikki1974 skrifaði:Skiptir máli þá hvernig viftan snýr á örgjavanum? ég held að snúi henni vitlaust.
Á ekki AMD merkið að snúa út þá?
Ég er ný búinn að rykhreinsa hana með þrýstilofti og tölvan hefur verið í gangi þónokkuð lengi


Það eru allar skrúfurnar á örgjörvakælingunni vel fastar við móðurborðið?
Er of mikið eða of lítið af kælikremi á örgjörvanum?
Og örgjörvin er ekkert í full-load þegar hitinn er svona mikill?



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 18:11

Tiesto skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Skiptir máli þá hvernig viftan snýr á örgjavanum? ég held að snúi henni vitlaust.
Á ekki AMD merkið að snúa út þá?
Ég er ný búinn að rykhreinsa hana með þrýstilofti og tölvan hefur verið í gangi þónokkuð lengi


Það eru allar skrúfurnar á örgjörvakælingunni vel fastar við móðurborðið?
Er of mikið eða of lítið af kælikremi á örgjörvanum?


þetta er allt saman fast en ég veit ekki með kælikremið en skiptir ekki máli hvernig viftan snýr á örgjafanum?



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf snaeji » Fös 07. Jan 2011 18:17

held það sé nokkuð víst að amd merkið eigi að snúa út (ekki að örgjörvanum)

Mynd



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 18:21

Já akkurat ég var að meina þetta, semsagt AMD merkið á þá að snúa út alveg eins og á þessari mynd?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf Frost » Fös 07. Jan 2011 18:30

frikki1974 skrifaði:Já akkurat ég var að meina þetta, semsagt AMD merkið á þá að snúa út alveg eins og á þessari mynd?


Já annað mun bara alls ekki virka :P


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 18:45

Frost skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Já akkurat ég var að meina þetta, semsagt AMD merkið á þá að snúa út alveg eins og á þessari mynd?


Já annað mun bara alls ekki virka :P


Takk kærlega en ég snúði viftunni við þannig að hún sýgur loftinu inn í örgjafann..er það ekki annars?

Viftan á myndinni er alveg eins vifta og ég hef.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf Frost » Fös 07. Jan 2011 18:59

frikki1974 skrifaði:
Frost skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Já akkurat ég var að meina þetta, semsagt AMD merkið á þá að snúa út alveg eins og á þessari mynd?


Já annað mun bara alls ekki virka :P


Takk kærlega en ég snúði viftunni við þannig að hún sýgur loftinu inn í örgjörvann..er það ekki annars?

Viftan á myndinni er alveg eins vifta og ég hef.


Viftan á að blása frá myndi ég halda.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 19:02

Frost skrifaði:
frikki1974 skrifaði:
Frost skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Já akkurat ég var að meina þetta, semsagt AMD merkið á þá að snúa út alveg eins og á þessari mynd?


Já annað mun bara alls ekki virka :P


Takk kærlega en ég snúði viftunni við þannig að hún sýgur loftinu inn í örgjörvann..er það ekki annars?

Viftan á myndinni er alveg eins vifta og ég hef.


Viftan á að blása frá myndi ég halda.


Þannig að vitan á að blása frá sér? en hún gerir það ekki hjá mér! það er eins og hún sjúgi inn loftinu.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf Orri » Fös 07. Jan 2011 19:05

frikki1974 skrifaði:Þannig að vitan á að blása frá sér? en hún gerir það ekki hjá mér! það er eins og hún sjúgi inn loftinu.

Snúðu henni þá við ?
Plöturnar á kælingunni leiða hitann frá örgjörvanum og svo blæs viftan hitanum burt, þannig á það að virka :)
Held það amk... hef ekki verið mikið að snúa viftum við á örgjörvakælingum :P



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 19:17

Orri skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Þannig að vitan á að blása frá sér? en hún gerir það ekki hjá mér! það er eins og hún sjúgi inn loftinu.

Snúðu henni þá við ?
Plöturnar á kælingunni leiða hitann frá örgjörvanum og svo blæs viftan hitanum burt, þannig á það að virka :)
Held það amk... hef ekki verið mikið að snúa viftum við á örgjörvakælingum :P


Þetta er grín en AMD merkið snýr út og allt það, furðulegt að maður skuli vera andskotast í þessu og vita ekki hvernig hún á að snúa...ha ha ha



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 19:36

Ég tékkaði annars á þessu og af myndunum af dæma að þá hlýtur viftan að snúa rétt.

http://www.google.is/images?q=amd+cpu+f ... 80&bih=860



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf Hvati » Fös 07. Jan 2011 20:02

held að einfaldasta leiðin til að vera viss um hvaða átt viftan er að blása er að taka lítinn pappírsbút að viftunni og sjá hvaða átt pappírinn fer. Er ekki annars best að örgjörvaviftur blási að örgjörvanum en ekki frá?



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 20:10

Hvati skrifaði:held að einfaldasta leiðin til að vera viss um hvaða átt viftan er að blása er að taka lítinn pappírsbút að viftunni og sjá hvaða átt pappírinn fer. Er ekki annars best að örgjörvaviftur blási að örgjörvanum en ekki frá?


Ég hefði haldið það að best að örgjörvaviftur blási að örgjörvanum en ekki frá en hitinn fer upp þetta 68 til 75 þegar ég var að nota Format Factory en fór niðri 55 þegar ég er ekki að nota það en ég var formata video file.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf Glazier » Fös 07. Jan 2011 20:37

Viftan á að blása lofti inn í kælinguna !
Þegar þú horfir á viftuna þá áttu að sjá merkið sem er í miðjunni á henni.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti á CPU og Skjákorti

Pósturaf frikki1974 » Fös 07. Jan 2011 21:07

Glazier skrifaði:Viftan á að blása lofti inn í kælinguna !
Þegar þú horfir á viftuna þá áttu að sjá merkið sem er í miðjunni á henni.


Ég hefði haldið það :D