Ástæða þess var sú að tekin var ákvörðun í skyndi að flytja Vaktina á milli netþjóna innan 1984.is
Sökum þess hversu skyndilega var ákveðið að flytja vefinn þá vannst ekki tími til að tilkynna það á spjallinu.
Ég vona að enginn spjallverji hafi beðið varanlega skaða af.
