Sælir vaktarar,
Nú er ég að fara að setja saman tölvu í fyrsta skiptið og langar helst að gera það sjálfur. Ég er búinn að fá vin minn sem kann töluvert betur á þetta en ég og hefur sjálfur sett saman tölvu til þess að koma og aðstoða mig, en ég myndi líka vilja lesa mér aðeins til um það hvernig þetta er gert. Ég googlaði "how to build your own computer" en flestir linkarnir eru gamlir og/eða ekkert sérstaklega góðir.
Ef þið eruð með einhvern góðan link eða getið jafnvel bara ausið úr brunnum eigin þekkingar, þá væri það mjög vel þegið.
Tölvusamsetning (þ.e. að púsla öllu saman inn í kassann)
-
Optimus
Höfundur - Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Tölvusamsetning (þ.e. að púsla öllu saman inn í kassann)
i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH
Re: Tölvusamsetning (þ.e. að púsla öllu saman inn í kassann)
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvusamsetning (þ.e. að púsla öllu saman inn í kassann)
Optimus skrifaði:Sælir vaktarar,
Nú er ég að fara að setja saman tölvu í fyrsta skiptið og langar helst að gera það sjálfur. Ég er búinn að fá vin minn sem kann töluvert betur á þetta en ég og hefur sjálfur sett saman tölvu til þess að koma og aðstoða mig, en ég myndi líka vilja lesa mér aðeins til um það hvernig þetta er gert. Ég googlaði "how to build your own computer" en flestir linkarnir eru gamlir og/eða ekkert sérstaklega góðir.
Ef þið eruð með einhvern góðan link eða getið jafnvel bara ausið úr brunnum eigin þekkingar, þá væri það mjög vel þegið.
Pulla bara RTFM á þetta.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Tölvusamsetning (þ.e. að púsla öllu saman inn í kassann)
hints: passaðu að festingarnar fyrir móðurborðið í turninum passi við götin á móðurborðinu, ekki setja of mikið kælikrem á örgjörfan, það leiðir fleira en hita vel, láttu tölvuna posta með eins litlu innvolsi og þú getur etc bara eitt minni, einn hdd osfr, passaðu uppá stöðurafmagn, fingraför innihalda fitu sem getur skemmt rásir og leitt á milli rása, farðu yfir bios stillingar áður en þú ferð að installera stýrikerfinu, hafðu sem minnst tengt af jaðartækjum þegar þú installerar stýrikerfinu, hmm man ekki eftir fleiru í bili
Kubbur.Digital