WD USB3 flakkari hægur
-
Arnar Sig
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
WD USB3 flakkari hægur
ég var að versla mér WD usb3 flakkara en það er bara jafn lengi verið að færa gögn á hann eins og venjulegann usb2, er eitthvað sem þarf að virkja eða eitthvað þannig í windowsinu ? móðurborðið styður usb3 svo það er ekki vandamálið, er með þetta tengt í bláa usb tengið sem á að vera usb3...
-
braudrist
- </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
Ertu búinn að installa USB 3.0 driverinn frá Gigabyte?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Sucre
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
tengdiru ekki í usb 3 portið ? 
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sucre skrifaði:tengdiru ekki í usb 3 portið ?
ef þú lest þráðinn þá sérðu að hann gerði það.
Arnar Sig skrifaði:ég var að versla mér WD usb3 flakkara en það er bara jafn lengi verið að færa gögn á hann eins og venjulegann usb2, er eitthvað sem þarf að virkja eða eitthvað þannig í windowsinu ? móðurborðið styður usb3 svo það er ekki vandamálið, er með þetta tengt í bláa usb tengið sem á að vera usb3...
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
Ekki lemja mig en... kannski var flakkarinn flöskuhálsinn allan tímann. 

Modus ponens
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
Gúrú skrifaði:Ekki lemja mig en... kannski var flakkarinn flöskuhálsinn allan tímann.
Harði diskurinn?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
Sallarólegur skrifaði:Gúrú skrifaði:Ekki lemja mig en... kannski var flakkarinn flöskuhálsinn allan tímann.
Harði diskurinn?
Já.
Stundum eru semí-rusl diskar settir í flakkara, veit ekki hvort að OP keypti sér USB3 flakkara
og lét gamlan HitachiDeskstar í hann eða hvað.
Modus ponens
-
Arnar Sig
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
Ég tengdi bláa usb tengið, það á að vera usb3
og jú ég downloadaði drivernum í gær það breytti engu, þetta er WD flakkari frá Tölvulistanum, keypti hann bara með disk og öllu komplett.
var að flytja 500gb af tölvuni yfir á hann í nótt og það tók um 7klst. það er ekki usb3 hraði er það
var að flytja 500gb af tölvuni yfir á hann í nótt og það tók um 7klst. það er ekki usb3 hraði er það
-
andrespaba
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
19-20 Mb/s er nokkuð fínt. Minn USB 2 flakkari er að botna í 12-14Mb/s. Hefði samt búist við aðeins meiri hraða... 
Síðan lækkar auðvitað hraðinn jafnt og þétt yfir langan tíma, ef þú ert að færa stór skjöl.

Síðan lækkar auðvitað hraðinn jafnt og þétt yfir langan tíma, ef þú ert að færa stór skjöl.
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
unRAID NAS Server 10.5TB
-
Arnar Sig
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
Er ekkert að marka þessi 5Gb/sec sem er talað um að USB3 eigi að gera?
er einhverstaðar hægt að sjá hvaða hraði er á gagnaflutningunum þegar maður er að flytja frá tölvuni í flakkarann?
er einhverstaðar hægt að sjá hvaða hraði er á gagnaflutningunum þegar maður er að flytja frá tölvuni í flakkarann?
-
Nariur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
harði diskurinn getur bara ekki skrifað hraðar en þetta, það ástæðan fyrir því að SSD eru vinsælir.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Arnar Sig
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
Já meinar, hvað getur diskurinn skrifað hratt? og afhverju eru þeir að selja manni flakkara sem flytur 5Gb/sec ef diskurinn getur svo ekki flutt svo mikinn hraða 
Re: WD USB3 flakkari hægur
Arnar Sig skrifaði:Já meinar, hvað getur diskurinn skrifað hratt? og afhverju eru þeir að selja manni flakkara sem flytur 5Gb/sec ef diskurinn getur svo ekki flutt svo mikinn hraða
Er það ekki bara harði diskurinn í tölvunni sjálfri sem er ekki að höndla hraðann?
-
Arnar Sig
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
jú það getur alveg verið, þetta er frekar gamall diskur svo það getur velverið, hvernig disk á maður að fá sér til að fá almennilegan hraða í þetta?
Re: WD USB3 flakkari hægur
Ég fæ sustained 30ishMB/s á USB2 flakkaranum mínum sem er með Economy Seagate disk í (variable speed en 5400rpm at full blast).
Ég er ekki með annan Hd í vélinni minni núna til að prófa internal write speed, en mig minnir að ég hafi verið að fá 50-55MB/s sustained write speed í internal afritunarjobbi þegar ég var með nokkra diska í henni.
Ég fæ allavega 66MB/s í servernum mínum sem er með SCSI disk.
Það er ekkert í speccunum sem er að hægja á data transfer miðað við tölurnar ykkar.
SATA2
USB2
USB3 SuperSpeed
Ég er ekki með annan Hd í vélinni minni núna til að prófa internal write speed, en mig minnir að ég hafi verið að fá 50-55MB/s sustained write speed í internal afritunarjobbi þegar ég var með nokkra diska í henni.
Ég fæ allavega 66MB/s í servernum mínum sem er með SCSI disk.
[root@---- ~]# hdparm -tT /dev/sda1
/dev/sda1:
Timing cached reads: 1724 MB in 2.00 seconds = 860.78 MB/sec
Timing buffered disk reads: 98 MB in 1.47 seconds = 66.70 MB/sec
Það er ekkert í speccunum sem er að hægja á data transfer miðað við tölurnar ykkar.
SATA2
Second generation SATA interfaces running at 3.0 Gbit/s are shipping in high volume as of 2010[update], and prevalent in all[citation needed] SATA disk drives and the majority of PC and server chipsets. With a native transfer rate of 3.0 Gbit/s, and taking 8b/10b encoding into account, the maximum uncoded transfer rate is 2.4 Gbit/s (300 MB/s).
USB2
The theoretical maximum data rate in USB 2.0 is 480 Mbit/s (60 MB/s) per controller and is shared amongst all attached devices.
USB3 SuperSpeed
A new feature [in USB3] is the "SuperSpeed" bus, which provides a fourth transfer mode at 5.0 Gbit/s. The raw throughput is 4 Gbit/s, and the specification considers it reasonable to achieve 3.2 Gbit/s (0.4 Gbyte/s or 400 MByte/s), or more, after protocol overhead.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: WD USB3 flakkari hægur
Samkvæmt speccunum þá eru WD Caviar Black diskar að fá á milli 106 til 138MB/s í Max Throughput, sem er langt frá USB3 400MB/s reasonable throughputtinu (hvað þá 625MB/s samkvæmt 5Gbps) svo ég myndi seint ætlast til þess að fá auglýstan hraða (5Gbps á USB3), en þeir eru þó betri en USB2 flakkarar 
http://www.orpheuscomputing.com/downloads/Western_Digital_Caviar_Black_specs.pdf
http://www.orpheuscomputing.com/downloads/Western_Digital_Caviar_Black_specs.pdf
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Arnar Sig
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 11:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
Okay, svo þetta er bara sölutrick fyrir fólk sem kann ekkert almennilega á þetta eins og mig að segja 5Gb/sec
jæja þá verð ég bara að sætta mig við að þetta fer ekkert hraðar í gegn 
-
FreyrGauti
- Tölvutryllir
- Póstar: 675
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: WD USB3 flakkari hægur
Ég er með WD Mybook Essential 2tb tengdur með usb3...er að fá svona 90-100mb/s í transfer rate inn á hann.
