Mig vantar að geta tekið copy bara af öllu sem er á stýrikerfis disknum eins og hann leggur sig, þannig ég geti síðan fært þetta yfir á annan disk og notað í staðinn..
Semsagt taka copy þannig að þegar ég set þetta á annan harðan disk þá er tölvan basicly bara eins og hún er núna.. með öllum leikjum og forritum uppsett sem er á henni núna.
Hvernig geri ég þetta?
Voða erfitt að útskýra, einhver hlýtur að skilja mig
Er ekki e'ð forrit sem ég nota í þetta ?
Getið þið nefnt frítt og þægilegt forrit fyrir þetta ?
