Uppfæra vinnsluminni (og móðurborð??)

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Uppfæra vinnsluminni (og móðurborð??)

Pósturaf Daz » Sun 02. Jan 2011 13:06

Ég er orðinn frekar þreyttur á móðurborðinu mínu, það virðist vera mjög picky á minni og ég get líklega ekki fyllt þessi 4 minnisslot sem eru á því, í það minnsta hef ég ekki áhuga á að versla allar helstu tegundir af minni til að prófa. Er núna með 2x1GB sticks (og önnur 2 í kassa), svo til að fara upp í 4g á þessu móðurborði þarf ég 2x2g, t.d.:
SX Twinpacks 4GB CL5 2x2GB = 11.860

Ég var bara að velta fyrir mér hvort það væri eitthvað grætt að skipta upp í DDR3, fá mér t.d. (Ég er með 775 örgjörva)
Gigabyte S775 GA-G41M-ES2L 9.990 +
SuperTalent Kit 4 GB (2x2 GB) PC10600 1333 MHz 9.300
eða taka tripple channel
Kingston Triple Channel Kit 6 GB (3x2 GB) PC10600 1333 MHz 15.900 (edit: var að fatta að móðurborðið sem ég setti sem dæmi er bara með 2 minnisslot :sleezyjoe , point still stands though...+
edit2: triple channel og 775 BLAH!)

Er það kannski bara pointless hjá mér að skipta um móðurborð ef ég skipti ekki um örgjörva (og sökkul) um leið? Ætti ég frekar að leita mér að notuðu DDR2 + 775 móðurborði, sem kannski styður fleiri tegundir af minni?




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vinnsluminni (og móðurborð??)

Pósturaf HelgzeN » Sun 02. Jan 2011 13:47

ef þú ætlar í tripple channel þá verðuru held ég að vera með i7 örgjörva ;S


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra vinnsluminni (og móðurborð??)

Pósturaf Daz » Sun 02. Jan 2011 13:58

HelgzeN skrifaði:ef þú ætlar í tripple channel þá verðuru held ég að vera með i7 örgjörva ;S

Jamm ég fattaði það, alltaf hjálplegt að búa til svona pósta, þá fer maður sjálfur að skoða hlutina og einmitt kemst að þessu...