Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf ZiRiuS » Fim 30. Des 2010 20:17

Sælir ágætu Vaktarar.

Ég er með smá challenge fyrir ykkur þar sem ég er algjörlega gáttaður á þessu og gjörsamlega búinn að prófa allt. En við skulum samt byrja á byrjuninni. Þetta byrjaði allt á því að ég var að setja sjötta harða diskinn í tölvuna (Seagate Barracuta 2TB) og lenti í smá boot veseni svo ég ákvað að formatta. Loks búinn að setja allt upp og svona helstu drivera og slíkt þegar ég fór að spila myndbönd á Youtube þá allt í einu dettur skjárinn út í svona 3sec og ég fæ þennan error "Display driver stopped responding and has recovered" og nota bene þetta gerist bara þegar ég er að spila myndbönd á Youtube.

Ég fer og Googla þetta og finn fullt af mögulegum lausnum og fer í gegnum það allt, flakka á milli skjákorts drivera, uppfæri driverinn á skjánum, skipti á snúrunum á skjánum og prufa bæði DVI og VGA, uppfæri alla drivera á móðurborðinu (USB, SATA ofl) og prufa meira að segja einhverjar Registry upplýsingar um Delay á skjákortinu en ekkert virkar.

Það skrítna er að þetta gerðist svona 1-2 áður fyrir einhverjum vikum en ég pældi lítið í því þá, núna kemur þetta í hvert skipti og bara þegar ég spila Youtube. Ekkert vandamál með aðra spilara eða tölvuleiki.

Nú er það mitt síðasta spil á hendi að spurja ykkur og vonandi getið þið aðstoðað mig með þetta.

Takk



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf lukkuláki » Fim 30. Des 2010 20:22

Ef þetta er bara að gerast á youtube þá er sennilegra að þetta sé browserinn þinn sem er að klikka
Prófaðu annan browswer


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf BjarkiB » Fim 30. Des 2010 20:37

Þetta hefur líka verið að gerast hjá mér þegar ég spila Wow og spila eitthvað á youtube á sama tíma. Þá verður skjárinn allveg grænn, rauður, svartur o.s.fv. en kviknar aftur eftir svona 5 sek.



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf ZiRiuS » Fim 30. Des 2010 20:50

Þetta er ekki bara Firefox, IE var að krassa núna með sama error.

Einhverjar fleiri uppástungur?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf SteiniP » Fim 30. Des 2010 21:21

Hvaða stýrikerfi?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf Revenant » Fim 30. Des 2010 21:27

Þetta hljómar eins og skjákortið sé svelt af rafmagni. Ertu með nógu stóran aflgjafa til að keyra þetta allt?

Getur líka prófað að keyra stress test á skjákortið (t.d. 3dmark, futuremark). Ef það crashar í því þá er skjákortið trúlega svelt af rafmagni en ef það koma artifactar (myndbrengl) þá gæti verið að skjákortið verið að klikka.



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf gissur1 » Fim 30. Des 2010 21:32

Er að lenda í þessu líka en bara á youtube samt og í öllum browserum.
Leikir runna smooth as silk samt.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf ManiO » Fim 30. Des 2010 21:33

Setja flash spilarann upp aftur? :-k


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf lukkuláki » Fim 30. Des 2010 21:46

ManiO skrifaði:Setja flash spilarann upp aftur? :-k


Já og Windows media player 11+


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf ZiRiuS » Fim 30. Des 2010 22:02

Efast um að þetta sé flash spilarinn þar sem ég formattaði tvisvar í þessari viku og samt ennþá vesen, prufa samt WMP11, óvíst að það sé það líka.

Hinsvegar gæti þetta verið power vesen, samt leiðinlegt að eyða pening í nýjan aflgjafa og svo leysir það ekki neitt, vonandi kemur eitthvað út úr 3DMark testinu.

Hvað haldiði að ég þurfi mikð power fyrir dótið sem ég á (í undirskrift) plús 6 hdd?

Annars er ég með Windows 7 Ultimate Steini



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf BjarkiB » Fim 30. Des 2010 22:04

ZiRiuS skrifaði:Efast um að þetta sé flash spilarinn þar sem ég formattaði tvisvar í þessari viku og samt ennþá vesen, prufa samt WMP11, óvíst að það sé það líka.

Hinsvegar gæti þetta verið power vesen, samt leiðinlegt að eyða pening í nýjan aflgjafa og svo leysir það ekki neitt, vonandi kemur eitthvað út úr 3DMark testinu.

Hvað haldiði að ég þurfi mikð power fyrir dótið sem ég á (í undirskrift) plús 6 hdd?

Annars er ég með Windows 7 Ultimate Steini


Þetta er nokkuð skrítið, er með nákvamlega sama setup og ég sýnist mér, nema er HX650w sem á að vera nóg fyrir setupinu :catgotmyballs



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf Daz » Fim 30. Des 2010 22:06

ZiRiuS skrifaði:Efast um að þetta sé flash spilarinn þar sem ég formattaði tvisvar í þessari viku og samt ennþá vesen, prufa samt WMP11, óvíst að það sé það líka.

Hinsvegar gæti þetta verið power vesen, samt leiðinlegt að eyða pening í nýjan aflgjafa og svo leysir það ekki neitt, vonandi kemur eitthvað út úr 3DMark testinu.


Þarft ekki að kaupa nýjan PSU til að prófa hvort þetta er power vesen, þú aftengir bara eitthvað af þessum diskum sem þú ert með í gangi.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf ManiO » Fim 30. Des 2010 22:08

ZiRiuS skrifaði:Efast um að þetta sé flash spilarinn þar sem ég formattaði tvisvar í þessari viku og samt ennþá vesen, prufa samt WMP11, óvíst að það sé það líka.


Það gæti e-ð hafa klikkað við uppsetninguna (e-r file sem afritaðist ekki rétt).


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf ZiRiuS » Fim 30. Des 2010 22:29

ManiO skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Efast um að þetta sé flash spilarinn þar sem ég formattaði tvisvar í þessari viku og samt ennþá vesen, prufa samt WMP11, óvíst að það sé það líka.


Það gæti e-ð hafa klikkað við uppsetninguna (e-r file sem afritaðist ekki rétt).


Afritast ekki rétt 2x?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf ManiO » Fim 30. Des 2010 22:31

ZiRiuS skrifaði:
ManiO skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Efast um að þetta sé flash spilarinn þar sem ég formattaði tvisvar í þessari viku og samt ennþá vesen, prufa samt WMP11, óvíst að það sé það líka.


Það gæti e-ð hafa klikkað við uppsetninguna (e-r file sem afritaðist ekki rétt).


Afritast ekki rétt 2x?



Ólíklegt en ekki ómögulegt.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf Haxdal » Fim 30. Des 2010 22:37

Harðadiskar geta verið svoldið gráðugir á amps á 12 volta railinu, sérstaklega ef þetta eru performance diskar en ekki economy diskar (þ.e. Black vs Blue/Green í WD).
imo er svoldið mikið að vera að keyra 7 harðadiska í sömu tölvu og er með svona fínu skjákorti, en skjákort notar 12v railið líka.

Prófaðu að taka nokkra harðadiska úr sambandi við rafmagn og athugaðu hvort þetta lagist ekki þegar það er létt á 12v railinu.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf SteiniP » Fim 30. Des 2010 22:45

Ekkert vandamál með aðra spilara eða tölvuleiki.

Mér finnst þetta gefa til kynna að þetta sé ekki power vandamál.

Prófaðu að skipta yfir á 'windows basic theme' og gáðu hvort þetta lagast.
Ef ekki, þá gæti þetta verið út af PCIe power saving fídusum.

Slökktu á 'Link State Power Management' í "Control Panel\Hardware and Sound\Power Options\Edit Plan Settings" > Change advanced power settings'

fyrsta sem mér dettur í hug

Einnig ef það er innbyggð skjástýring á móðurborðinu, þá myndi ég prufa að disable'a hana í bios.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf Revenant » Fim 30. Des 2010 22:47

ManiO skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
ManiO skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Efast um að þetta sé flash spilarinn þar sem ég formattaði tvisvar í þessari viku og samt ennþá vesen, prufa samt WMP11, óvíst að það sé það líka.


Það gæti e-ð hafa klikkað við uppsetninguna (e-r file sem afritaðist ekki rétt).


Afritast ekki rétt 2x?



Ólíklegt en ekki ómögulegt.


Til að verify-a að allar windows skrár eru "réttar" þá er best að nota system file checker þ.e.

sfc /scannow

í command line glugga



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf Haxdal » Fim 30. Des 2010 23:04

SteiniP skrifaði:
Ekkert vandamál með aðra spilara eða tölvuleiki.

Mér finnst þetta gefa til kynna að þetta sé ekki power vandamál.


Haxdal skrifaði:Harðadiskar geta verið svoldið gráðugir á amps á 12 volta railinu, sérstaklega ef þetta eru performance diskar en ekki economy diskar (þ.e. Black vs Blue/Green í WD).
imo er svoldið mikið að vera að keyra 7 harðadiska í sömu tölvu og er með svona fínu skjákorti, en skjákort notar 12v railið líka.

Prófaðu að taka nokkra harðadiska úr sambandi við rafmagn og athugaðu hvort þetta lagist ekki þegar það er létt á 12v railinu.


Mynd

I fail, kann ekki að klára að lesa pósta.

Ef tölvuleikir virka þá er þetta ekki power vandamál, skjákortið myndi nota mun meiri rafmagn þegar það er að vinna eitthvað.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf ZiRiuS » Fim 30. Des 2010 23:10

ManiO skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
ManiO skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Efast um að þetta sé flash spilarinn þar sem ég formattaði tvisvar í þessari viku og samt ennþá vesen, prufa samt WMP11, óvíst að það sé það líka.


Það gæti e-ð hafa klikkað við uppsetninguna (e-r file sem afritaðist ekki rétt).


Afritast ekki rétt 2x?



Ólíklegt en ekki ómögulegt.


Hreinsaði út driverana og setti þá upp aftur, lofaði góðu fyrst, gat horft á 3 myndbönd áður en þetta crashaði aftur en svo crashaði, svo bad drivers er out.

Prufa að taka einn disk úr sambandi á morgun bara til að útiloka allt.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf ZiRiuS » Fim 30. Des 2010 23:13

SteiniP skrifaði:
Ekkert vandamál með aðra spilara eða tölvuleiki.

Mér finnst þetta gefa til kynna að þetta sé ekki power vandamál.

Prófaðu að skipta yfir á 'windows basic theme' og gáðu hvort þetta lagast.
Ef ekki, þá gæti þetta verið út af PCIe power saving fídusum.

Slökktu á 'Link State Power Management' í "Control Panel\Hardware and Sound\Power Options\Edit Plan Settings" > Change advanced power settings'

fyrsta sem mér dettur í hug

Einnig ef það er innbyggð skjástýring á móðurborðinu, þá myndi ég prufa að disable'a hana í bios.


Búinn að gera þetta PCIe saving dæmi, athuga BIOSinn næst. Allt default í honum samt.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf Haxdal » Fim 30. Des 2010 23:14

Búinn að prófa að taka hardware acceleration af Flash playernum og sjá hvort það breytir einhverju ?
Mynd


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf Jimmy » Fim 30. Des 2010 23:32

Lenti í þessu líka með að mig minnir CCC 10.10..
Held að það sé engin tilviljun að allir sem segjast hafa lent í þessu hérna eru með 5850 kort :)


~

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf Benzmann » Fim 30. Des 2010 23:40

fékk þetta error msg oft upp í windows Vista á sínum tíma, og þá var þetta driver vandamál. og Nvidia var í marga mánuði að fixa það,

annars hvaða stýrikerfi ertu að nota, og hvað er "Error ID"-ið ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp: Display driver stopped responding and has recovered

Pósturaf kubbur » Fim 30. Des 2010 23:46

það er alveg merkilegt hversu mikla orku flash getur tekið, annað mál samt

af hverju í fjandanum ertu að nota ie ?????

prufaðu í google chrome og opera

notaðiru sama disk þegar þú formataðir í bæði skiptin ?


Kubbur.Digital