Sælir..
Ég efast það stórlega að ég sé að fara að selja tölvuna mína en langar að vita samt sem áður hvað væri hægt að fá fyrir þessa vél hérna á vaktinni.. (Ef mér finnst það ásættanlegt þá kannski reynir maður að selja).
Patar:
Aflgjafi: Tacens RADIX III 520W
Skjákort: Nvidia 260GTX OC Edition (sem þýðir betri original kæling en á kortum sem eru ekki OC'ed frá framleiðanda, allgjörlega hljóðlaus samt)
Móðurborð: ASRock P45XE
Örgjörvi: Intel E8400 @ 3,8 GHz (Guðbjartur í Kísildal tók að sér að overclocka hann fyrir mig og hann hefur verið stable á þessu klukki í 1 ár)
HDD: Hitachi 320gb
RAM: Geil 2x2gb, 1066MHz
Kassi: Tacens Signum II (Með plássi fyrir sjö 120mm viftur og aflgjafinn í botninum, kassinn spreyjaður svartur að innan)
örgjörva kæling: Tacens Gelus PRO III (Kælir virkilega vel, örgjörvinn fer ekki yfir 60°C á 3,8GHz í full load og er dead silent)
Hún á núna um 9 mánuði eftir af ábyrgð hjá Kísildal. (Kvittun með)
Verðmat? (260GTX, E8400 @ 3,8GHz)
-
Glazier
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Verðmat? (260GTX, E8400 @ 3,8GHz)
viewtopic.php?f=11&t=34791&st=0&sk=t&sd=a
Hér eru menn að segja um 60 þús. fyrir þessa vél (þessi þráður var kveikjan af mínum þræði)
Er mín vél ekki betri en þessi ?
Hér eru menn að segja um 60 þús. fyrir þessa vél (þessi þráður var kveikjan af mínum þræði)
Er mín vél ekki betri en þessi ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Verðmat? (260GTX, E8400 @ 3,8GHz)
Glazier skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=34791&st=0&sk=t&sd=a
Hér eru menn að segja um 60 þús. fyrir þessa vél (þessi þráður var kveikjan af mínum þræði)
Er mín vél ekki betri en þessi ?
neibb. q9550 tekur e8500.hanns móður borð er betra og hann er með meira minni. annars er restin hjá þér betri
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |