Xbox 360 í tölvuskjá

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Xbox 360 í tölvuskjá

Pósturaf noizer » Sun 26. Des 2010 01:21

Ég ætla að tengja Xbox 360 við tölvuskjá sem er ekki með HDMI tengi. Því mun ég nota HDMI í DVI millistykki. En þá vantar mig hljóð. Hvernig væri best að leysa það?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 í tölvuskjá

Pósturaf Oak » Sun 26. Des 2010 01:24

hátalarar í skjánnum ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 í tölvuskjá

Pósturaf noizer » Sun 26. Des 2010 01:28

Oak skrifaði:hátalarar í skjánnum ?

Nei




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 í tölvuskjá

Pósturaf SteiniP » Sun 26. Des 2010 01:29

Nota svona gaur (fylgdi með tölvunni) http://www.kiwimodz.co.nz/32-90-large/o ... ox-360.jpg og svo viðeigandi kapal yfir í hátalarana.



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 í tölvuskjá

Pósturaf noizer » Sun 26. Des 2010 01:33

SteiniP skrifaði:Nota svona gaur (fylgdi með tölvunni) http://www.kiwimodz.co.nz/32-90-large/o ... ox-360.jpg og svo viðeigandi kapal yfir í hátalarana.

Það fylgdi ekkert svona með tölvunni, bara component av kapall



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 í tölvuskjá

Pósturaf Frost » Sun 26. Des 2010 02:15

Þá þarftu að redda þér svona tengil:
photo.JPG
photo.JPG (208.08 KiB) Skoðað 839 sinnum


Tengir svo AV kapalinn í þetta og hljóðkerfið í AUX tengið :megasmile

Ég komst að því að þetta virkar fyrir Ps3, þarft bara að stilla rétt, er ekki viss með Xbox en gætir prófað.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 í tölvuskjá

Pósturaf SteiniP » Sun 26. Des 2010 03:16

Myndi örugglega virka með component/av kaplinum en það er bara vesen að koma honum fyrir með hdmi tenginu. Þarft að rífa allt plastið af endanum til að hann passi.