Óska eftir verðmati :)


Höfundur
Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Óska eftir verðmati :)

Pósturaf Ripparinn » Þri 21. Des 2010 05:51

Sælir vaktarar.


Mig vantar pening uppí kagga og ætla ég að selja tölvuna mina, og óska ég eftir verðmati frá ykkur :)

Móðurborð: GigaByte-P55M-UD2
Örgjörvi: Intel Core i5 650 @ 3.20GHz
Vinnsluminni: Mushkin 4.0GB Dual-Channel DDR3 CL6 1066Mhz
Skjákort: PNY GeForce GTX 460 768Mb
Örgjörvakæling: Corsair H50
Aflgjafi: 650w Antec
Kassi: HAF 922
------------------------------------------------------
Hvað gæti ég fengið fyrir þetta í dag?


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðmati :)

Pósturaf Benzmann » Þri 21. Des 2010 09:30

120-140 þús kanski myndi ég segja, kanski meira.

annars var þetta bara snögglega tekið saman hjá mér :P


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðmati :)

Pósturaf Ripparinn » Mið 22. Des 2010 05:49

anyone else ? :D


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðmati :)

Pósturaf MatroX » Mið 22. Des 2010 08:38

svona 80-90k max.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðmati :)

Pósturaf biturk » Mið 22. Des 2010 09:44

MatroX skrifaði:svona 80-90k max.

:happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðmati :)

Pósturaf GuðjónR » Mið 22. Des 2010 15:27

benzmann skrifaði:120-140 þús kanski myndi ég segja, kanski meira.

annars var þetta bara snögglega tekið saman hjá mér :P

Svolítið yfirskot hjá þér :)
Kíkti á Vaktina og tók saman hvað þetta myndi kosta nýtt.

móðurborð 18990
örri 26490
minni 18490 cl5 minni, betra en þitt
skjákort 29490 1GB, þitt er 768MB
kassi 29900 HAF 932 (fann ekki haf 922)
PSU 19900
----------------
143.260.kr nýtt og með tveggja ára ábyrgð
-71.630. (50% af)
----------------------
71.630.- en þar sem sumir hlutirnir hér að ofan eru dýrari/flottari en þínir þá myndi ég segja að 60k væri það sem þú mættir sætta þig við.

Verðmat: 60 þúsund.