Sælir
Ég ætla að fjárfesta í sjónvarspflakkara núna fyrir jól til að fjölskyldan geti horft á allar myndirnar sem ég er búinn að vera að safna í tölvuna.
Mig vantar mjög user-friendly flakkara - verð skiptir ekki máli. Með hverju mæliði?
og ein spurning í sambandi við kvikmyndir
Ef ég downloada ótextaðri mynd þá finn ég texta á netinu og smelli því saman inn í VLC.
Hvernig er það ef ég hendi svoleiðis inn á flakkara, get ég sameinað texta og mynd þar inni eða þarf ég að sameina textan við myndina áður en ég hendi þessu á flakkarann.
Kv.
User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
Ég ætla ekki að fullyrða en ég hef hingað til ekki rekist á TV flakkara sem getur lesið úr .srt eða .sub og sett saman. Þetta þarf yfirleitt að pre-processa áður en myndin er færð yfir.
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
icy box 303 gat það
og icy box mp3011 getur það
og icy box mp3011 getur það
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
andribolla
- Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
Minn 3-4 ára gamli Tvix 4100-SH gerir það, ef sub er ekki í sömu möppu getur maður farið í möppuna með textunum og valið þar hvaða tungumál. eða bara skift á milli tungumála með sub takkanum á fjarstíringuni 
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
Huh, did not know that. Kannski ég ætti ekkert að vera að tjá mig um sjónvarpsflakkara, hef ekki notað þetta svo lengi 
-
andribolla
- Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
AntiTrust skrifaði:Huh, did not know that. Kannski ég ætti ekkert að vera að tjá mig um sjónvarpsflakkara, hef ekki notað þetta svo lengi
HAHA já vertu bara úti vinurinn

-
yamms
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
frábært, takk fyrir snögg svör.
En með hvaða flakkara mæla menn þá með?
En með hvaða flakkara mæla menn þá með?
-
andribolla
- Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
Ég hef prófað nokkra, samt ekki WD , En mér fynst Tvix-inn bara alltaf bestur 
annas eftir að ég er farin að fikta í HTPC og XBMC þá er það nátturlega geggjað
annas eftir að ég er farin að fikta í HTPC og XBMC þá er það nátturlega geggjað
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
htpc xbmc live og subtitle addon...
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
arnif skrifaði:htpc xbmc live og subtitle addon...
Nákvæmlega.
-
halldorjonz
- </Snillingur>
- Póstar: 1033
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 23
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
Sorry að ég sé að stela þráðnum en nenni bara ekki að gera nýjan fyrir svona létta spurningu
Sagði systur minni að kaupa þetta:
ICYBOX MP3011HW ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1875 )
1 TB Samsung F3 ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935 )
og þá væri hún að gera mjög góð kaup, er það nokkuð rangt hjá mér
?
Sagði systur minni að kaupa þetta:
ICYBOX MP3011HW ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1875 )
1 TB Samsung F3 ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935 )
og þá væri hún að gera mjög góð kaup, er það nokkuð rangt hjá mér
-
B.Ingimarsson
- Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
AntiTrust skrifaði:Ég ætla ekki að fullyrða en ég hef hingað til ekki rekist á TV flakkara sem getur lesið úr .srt eða .sub og sett saman. Þetta þarf yfirleitt að pre-processa áður en myndin er færð yfir.
Argosy flakkarinn minn getur það.
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
halldorjonz skrifaði:Sorry að ég sé að stela þráðnum en nenni bara ekki að gera nýjan fyrir svona létta spurningu
Sagði systur minni að kaupa þetta:
ICYBOX MP3011HW ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1875 )
1 TB Samsung F3 ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935 )
og þá væri hún að gera mjög góð kaup, er það nokkuð rangt hjá mér?
mér líkar vel við minn, góð vara fyrir þennan pening
spilar allt sem ég hef matað hann á, fljótur að acta og skemmtilegt viðmót
en aftur á móti hefur mér ekki tekist að fá hann til að tengjast networki og síðann náttlega fullt af möguleikum sem ég nota ekki eins og að downloada á torrent og annað slíkt network dót
en mig langar að geta tengt hann við tölvuna mína yfir router og mér gengur það djöfullega

ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: User friendly sjónvarpflakkari og spurning um mynd + texta
Pínu seint en fyrir þá sem vilja vita þá er ég með WD LIVE HD og hann spilar texta sem er bara í sama folderi og kvikmyndin, ekkert vandamál.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"