Skipta um hljóðkort...


Höfundur
playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Skipta um hljóðkort...

Pósturaf playmaker » Lau 18. Des 2010 18:04

Ég er dálítið að hugsa um að fá mér dedicated hljóðkort í staðinn fyrir onboard kortið sem ég er með núna. Ég hlusta heilmikið á tónlist í tölvunni og nota iTunes til þess. Spurningin er hvort að iTunes geri það að verkum að munurinn sé lítill sem enginn þar sem filearnir eru allir þjappaðir eða hvort það sé í góðu lagi? Ég nenni ekki að fara að setja allt safnið mitt inn aftur á tölvuna svo ég ætla að nota fileana sem eru þar þegar. Ef ég myndi þurfa þess er kannski lítill tilgangur í að fá nýtt og betra kort. Eru einhverjir hérna á vaktinni sem eru audiophiles og geta látið ljós sitt skína?

Kveðja :santa



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um hljóðkort...

Pósturaf SolidFeather » Lau 18. Des 2010 18:45

Dedicaded > onboard



also, itunes teh sux




dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um hljóðkort...

Pósturaf dogalicius » Lau 18. Des 2010 21:02

Hvaða hátalara heyrnartól ertu með?

Ég mæli hiklaust með asus essence st klárlega eitt betra hljóðkoert sem völ er á í dag, hljómar unaðslega með sennheizer 650 og dali hátölurum mínum ;) en ég nota nánast bara flac


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.


Höfundur
playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um hljóðkort...

Pósturaf playmaker » Sun 19. Des 2010 13:00

Ég er að hugsa reyndar frekar um eitthvað í kringum 7.000 - 15.000 tops. Finnst fullmikið að eyða 30.000 í hljóðkort. Hvað eru bestu kaupin á þessu verðbili einhver...? Eitthvað varið í Creative SB X-Fi XtremeAudio http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23616
Hvað segja menn? :-"




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um hljóðkort...

Pósturaf corflame » Sun 19. Des 2010 18:22

playmaker skrifaði:Ég er að hugsa reyndar frekar um eitthvað í kringum 7.000 - 15.000 tops. Finnst fullmikið að eyða 30.000 í hljóðkort. Hvað eru bestu kaupin á þessu verðbili einhver...? Eitthvað varið í Creative SB X-Fi XtremeAudio http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23616
Hvað segja menn? :-"


Nei.

Að mínu mati þá þarftu að fara í dýrustu týpurnar af X-fi til að það skili einhverju. Þá geturðu allt eins fengið þér Asus Xonar D2x eða Essence STX.

Þetta er svo sem ágætt http://buy.is/product.php?id_product=9203083, veit þó ekki hvernig það kemur út í leikjum.