Ég er að hugsa að setja saman nýja vél, þetta er hugmyndin..
Endilega segjið mér hvað ykkur finnst og passar þetta allt saman?
Turn: Cooler Master 690 II Advanced turnkassi án aflgjafa - 19k
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1837
Aflgjafi: Corsair HX850W 28k
http://buy.is/product.php?id_product=1068
Móðurborð: Asus SABERTOOTH X586 - 40k
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1887
Örgjörvi: Intel Core i7-950 Bloomfield 3.06GHz 295$ ~ 34,5k (Vinur kaupir kannski úti)
http://www.amazon.com/Intel-3-06GHz-LGA ... 376&sr=1-1
Skjákort: Asus nVidia GeForce GTX470 1280MB - 40k
http://buy.is/product.php?id_product=9201025
Skrifari: Lite-On Super AllWrite - 5k
http://buy.is/product.php?id_product=1036
Harðurdiskur: OCZ 60 GB Vertex 2 - 130$ ~ 15k (Vinur kaupir kannski úti)
http://www.amazon.com/OCZ-Technology-Ve ... 047&sr=1-1
Samtals: ~196K -
Er mjög sáttur þar sem ég ætlaði að kaupa svipaða tölvu í upphafi með i5 systemi á ca þessu verði í upphafi.
Ég spila af og til leiki, væri til í að prufa eitthvað af þessum nýju og flottu en nenni því ekki á tölvuni sem ég er með núna.
En annars er þessi tölva aðalega notuð í að skoða netið, póker og bíómyndagláp...
*Edit* Já breytti tölvunni í ofur-tölvu, svo ég þarf ekki að uppfæra næstu 3-4+ árin eða svo
ég get þá addað öðru skjákorti við, eða fengið mér 6GB meira í minni

