Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Skjámynd

Höfundur
Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf Optimus » Mið 15. Des 2010 20:23

Sælir vaktarar,
Ég er nýbúinn að festa kaup á Sennheiser PC 360 G4ME heyrnartólum ( http://www.sennheiser.com/sennheiser/ho ... ing_504122 ) og þ.s. ég er að fara að nota þau með nýrri tölvu hef ég verið að reyna að finna út úr því hvaða hljóðkort ég ætti að fá mér til að þau njóti sín almennilega. Þegar ég var að skoða þetta komst ég að því að ég þarf víst líka magnara fyrir heyrnartólin, en þetta hef ég aldrei áður heyrt neitt um.
Ég var eiginlega búinn að ákveða að kaupa þetta hljóðkort: http://www.tolvulistinn.is/vara/19757
En ég var bara að velta því fyrir mér hvar ég get fengið svona headphone amp á íslandi, ef það fæst yfir höfuð.


i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf Viktor » Mið 15. Des 2010 20:48

Hver segir að þú þurfir magnara?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf Optimus » Mið 15. Des 2010 21:17

Búinn að lesa það á ýmsum spjallborðum, sel það ekki dýrara en ég keypti það. Sá það til dæmis hér: http://www.head-fi.org/forum/thread/514 ... -soundcard


i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf SolidFeather » Mið 15. Des 2010 21:23




Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf Viktor » Mið 15. Des 2010 22:13

Það er auðvitað betra að vera með hljóðkort og magnara, en þú þarft ekki magnara... það er frekar extreme nema þú sért að vinna við hljóðupptökur eða slíkt.

Öll góð heyrnartól hljóma betur með góðum magnara, en það er ekki hægt að segja að það sé must.
Síðast breytt af Viktor á Mið 15. Des 2010 22:14, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf SolidFeather » Mið 15. Des 2010 22:14

Sallarólegur skrifaði:Það er auðvitað betra að vera með hljóðkort og magnara, en þú þarft ekki magnara... það er frekar extreme nema þú sért að vinna við hljóðupptökur eða slíkt.


Það er nú bara ekkert extreme við það.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf Viktor » Mið 15. Des 2010 22:17

SolidFeather skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Það er auðvitað betra að vera með hljóðkort og magnara, en þú þarft ekki magnara... það er frekar extreme nema þú sért að vinna við hljóðupptökur eða slíkt.


Það er nú bara ekkert extreme við það.

Nú, ókei, fyrirgefðu þá bara að ég eigi svona lítinn pening að mér finnist extreme að segja það þurfi headphone amp fyrir 50ohma heyrnatól.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf SolidFeather » Mið 15. Des 2010 22:20

Sagði ekkert að þess þyrfti, þau sounda eflaust fínt án magnara.

Meinti bara að yfir höfuð er það ekkert "extreme" að vera með headphone amp. Þeir eru frekar ódýrir í útlandinu.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf Hvati » Mið 15. Des 2010 23:11

SolidFeather skrifaði:Sagði ekkert að þess þyrfti, þau sounda eflaust fínt án magnara.

Meinti bara að yfir höfuð er það ekkert "extreme" að vera með headphone amp. Þeir eru frekar ódýrir í útlandinu.

Allt er nú dýrara í Íslandinu ;)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf SolidFeather » Mið 15. Des 2010 23:37

Hvati skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Sagði ekkert að þess þyrfti, þau sounda eflaust fínt án magnara.

Meinti bara að yfir höfuð er það ekkert "extreme" að vera með headphone amp. Þeir eru frekar ódýrir í útlandinu.

Allt er nú dýrara í Íslandinu ;)


Jújú, $100 magnari er kominn hingað heim á 25.000 kall samkvæmt ShopUSA.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf chaplin » Fim 16. Des 2010 00:14

Get nú alveg sagt það að ég hef nánast ekki gert annað en að skoða mér alvöru hljóðkort eftir að ég fékk að heyra í HD595 með onboard korti vs. alvöru korti. Ekki bara afþví tónlist varð margfalt tærari og flottari, heldur einnig varð leikjaspilun allt önnur. Verst að það er svo mikið til að ég veit hreinlega ekki hvað ég á að velja, enda hefur hljóð aldrei verið mitt sérsvið. Mun samt sem áður enda í Asus Xonar eða HT OMEGA korti.

Það þó að versla +30.000kr hljóðkort getur verið algjört rugl þegar -10.000kr hljóðkort myndi gera það nákvæmlega sama fyrir mann. Sama og þeir sem versla sér i7 950 í stað i5 760 ef þú spilar eingöngu leiki. Ég er samt sem áður einn af þeim vitleysingum sem auðvita fékk sér i7 og er ekki í neinni hljóð-, myndvinnslu né eitthverri vinnslu sem nýtir HT almennilega, mér finnst bara þæginlegt að ef ég skyldi fara í slíka vinnslu að þá hef ég það til staðar. :santa

Ég mun einnig líklegast fara í eitthvað rosalega flott og dýrt hljóðkort þegar að því kemur, einfaldlega af því ég vill hafa alla valmögulega til staðar ef ég skildi þurfa þess og vill eiga hljóðkort sem verður á toppinum eftir.. 5ár.

Ég mun líklegast sjálfur fá mér Sennheiser PC 360 G4ME um leið og við fáum þau til okkar, get hreinlega ekki beðið og ég spila aðalega World of Warcraft þar sem soundspot þekkist ekki. Ef ég hinsvegar fer aftur í FPS leiki og verð heimsmeistari (auðvita) að þá vill ég hafa flott heyrnatól + hljóðkort enda myndi ég aldrei fá mér flott (og dýr) heyrnatól í dag nema fá mér alvöru hljóðkort þar sem ég get nýtt allt það sem heyrnatólin hafa upp á að bjóða.

Við skulum samt sem áður ekki reyna að koma með leiðindi á þráðinn, Asus kortið sem þú ert að skoða mun líklegast gera hrikalega mikið fyrir þig, enda mjög gott kort fyrir peninginn og segi ég go for it þar sem það mun líklegast breyta allri leikjaspilun hjá þér mjög mikið (ekki þó skamma mig ef það stendst ekki eftirvæntingar). ;)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf MatroX » Fim 16. Des 2010 00:39

Sæll
ég mæli með Furman HR-6 ef þú ert að pæla í magnara. mér finnst hann koma nokkuð nálægt M-Audio ProjectMix I/O í gæðum. ég er með Sennheiser RS-120, Sennheiser HD457 og AKG Quincy Jones Q701

ég heyri nokkuð mikinn mun á að vera með þau tengd við móðurborðið eða eitthvað af þessum mögnurum sem ég er með.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf IL2 » Fim 16. Des 2010 01:38

Eins og oft áður kemur Wikipedia til hjálpar http://en.wikipedia.org/wiki/Headphone_amplifier.

Ég myndi leggja meira upp úr hljóðkortinu til að byrja með og sjá svo til með magnara. Á sumun síðum er t.d talað um það að það sé fyrst og fremt klassísk tónlist sem nýti magnara til fulls.

Ekki taka öllu trúanlega á þessum spjallsíðum, þetta verður oft dálítil typpakepni þar.

p.s Mér finnst þessi grein http://www.trustedreviews.com/mp3/revie ... plifier/p1 dálítið góð þar sem hann talar um mun og ekki mun.




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf Some0ne » Fim 16. Des 2010 01:50

Hef notað Sennheiser HD595 í næstum 10 ár, og aldrei með neinum magnara, yfirleitt bara því temmilegasta sound blaster korti sem hefur verið til at the time.

Og þetta svínvirkar.



Skjámynd

Höfundur
Optimus
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf Optimus » Fim 16. Des 2010 04:01

Takk kærlega fyrir góð svör! Ég byrja þá bara á því að sjá hvernig þetta kemur út með hljóðkortinu eintómu og síðan get ég séð hvað setur.

Ég rakst líka á þetta hér útfrá wikipedia linknum: http://tangentsoft.net/audio/cmoy-tutorial/
Jafnvel þó ég þurfi kannski ekki á magnara að halda, þá hljómar þetta eins og frekar skemmtilegt verkefni að dútla við. Veit einhver hvort það sé hægt að fá verkfærin og íhlutina í þetta hér á landi?


i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf IL2 » Fim 16. Des 2010 14:23

Gætir talað við þá í Íhlutum.



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 766
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf Saber » Fim 16. Des 2010 16:15

Bara benda mönnum á eitt. Magnarinn verður eiginlega pointless ef þú tengir hann við eitthvað cheapo kort. Hann mun þá bara magna upp dósahljóðið sem kemur úr hljóðkortinu. Hljóðkortið þarf fyrst að vera perfect áður en þörf á magnara kemur inn. (nema um sé að ræða heyrnatól með hátt impedance, þá er þetta spurning um level)

Skítur inn = skítur út, eins og sagt er.

Svo er annað sem menn ættu að hafa í huga. Ég vil ekki fullyrða að Asus kunni ekki að búa til hljóðkort, en er ekki betra að halda sig við framleiðendur sem sérhæfa sig í hljóði? Spurning um að skoða Pro hljóðkort, ef budget leyfir?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf SolidFeather » Fim 16. Des 2010 16:23

ASUS kortin eru að brillera.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser PC 360 G4ME: hljóðkort og headphone amp?

Pósturaf IL2 » Fim 16. Des 2010 19:36

Asus kortin hafa fengið góða dóma yfirleitt. Þetta er náttúrulega líka alltaf spurning um verð og hversu langt menn vilja ganga.

Ég er ekki alveg sammála Janusi að það sé ekki þörf á magnara þótt hljóðkortið sé lélegt en hann gerir enginn kraftaverk, það er alveg satt.

Var að pófa áðan að hlusta með/án magnara á Sansa Clip með Rockbox 3.7.1 og Fiio E5 í gegnum Shure E500 og það var munur, ekki mikill en munur samt. Shure-in þarf í raun ekki magnara enda ekki nema 36 omh.

Þótt bæði Clip-in og Fiio-in séu ódýr þá fá þau bæði hörkudóma og standa fyllilega undir þessum heyrnartólum.