Geforce eða Radeon ?

Skjámynd

Höfundur
Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Geforce eða Radeon ?

Pósturaf Sucre » Lau 11. Des 2010 17:43

hvort mæliði með fyrir leiki er að fara versla nýjan turn en get ekki ákveðið hvaða skjakort ég ætti að taka. verð með i7-950 6gbddr3 ram GIGABYTE X58A-UD3R móðurborð
er búinn að vera spá í HD 6870 en langar ða sjá hvað þið mælið með sem er þá a´svipuðu verði og radeon 6870 er.


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Geforce eða Radeon ?

Pósturaf Sydney » Lau 11. Des 2010 20:50

Sucre skrifaði:hvort mæliði með fyrir leiki er að fara versla nýjan turn en get ekki ákveðið hvaða skjakort ég ætti að taka. verð með i7-950 6gbddr3 ram GIGABYTE X58A-UD3R móðurborð
er búinn að vera spá í HD 6870 en langar ða sjá hvað þið mælið með sem er þá a´svipuðu verði og radeon 6870 er.

GTX570


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Geforce eða Radeon ?

Pósturaf nonesenze » Lau 11. Des 2010 20:54

mæli með 480gtx í tölvutækni


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Geforce eða Radeon ?

Pósturaf Sydney » Mán 13. Des 2010 16:28

nonesenze skrifaði:mæli með 480gtx í tölvutækni

Fyrst að þeir eru með þetta á svona botnverði verð ég að vera sammála þessu.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Geforce eða Radeon ?

Pósturaf Sucre » Mán 13. Des 2010 16:57

takk fyrir svörin held ég skelli mér á GTX570 eða 580GTX er ekki búinn að ákveða hvaðp ég tými að eyða í tölvu :megasmile


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10