Media center vs Turn?!
-
magnusgu87
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Media center vs Turn?!
Sælir vaktarar.
Nú er mál með vexti að komin er tími á að fá sér nýja tölvu. Ég spila ekki pc leiki og á ps3 tölvu sem tengd við mjög gott sjónvarp. Ég hafði hugsað mér að tölvan/media centerið yrði beintengt í gegnum HDMI við sjónvarpið. Ég vil einnig geta spilað póker á netinu í gegnum gripinn og myndi því vilja notast við þráðlaust lyklaborð og mús við þetta allt saman.
Ég var búinn að skoða einn turn sem mig langar í http://www.att.is/product_info.php?products_id=1756&osCsid=a7c025c21cc0dc9016cb05c04bd0b55e en svo er alveg spurning hvort ég geti ekki komist upp með eitthvað ódýara og jafnvel hentugra einsog t.d http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_114&products_id=1831 (Þá þyrfti ég líka að vera með stýrikerfi í þessu, right?)
Endilega segið mér ykkar álit á þessu þar sem ég er á báðum áttum.
Nú er mál með vexti að komin er tími á að fá sér nýja tölvu. Ég spila ekki pc leiki og á ps3 tölvu sem tengd við mjög gott sjónvarp. Ég hafði hugsað mér að tölvan/media centerið yrði beintengt í gegnum HDMI við sjónvarpið. Ég vil einnig geta spilað póker á netinu í gegnum gripinn og myndi því vilja notast við þráðlaust lyklaborð og mús við þetta allt saman.
Ég var búinn að skoða einn turn sem mig langar í http://www.att.is/product_info.php?products_id=1756&osCsid=a7c025c21cc0dc9016cb05c04bd0b55e en svo er alveg spurning hvort ég geti ekki komist upp með eitthvað ódýara og jafnvel hentugra einsog t.d http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_114&products_id=1831 (Þá þyrfti ég líka að vera með stýrikerfi í þessu, right?)
Endilega segið mér ykkar álit á þessu þar sem ég er á báðum áttum.
Re: Media center vs Turn?!
algjört overkill þú þarf ekki svo öfluga vél, það væri alveg nóg að fá þér einhverja litla atom tölvu
þessi dugar http://buy.is/product.php?id_product=1750
þessi dugar http://buy.is/product.php?id_product=1750
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
bixer
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
satt, ég setti mína htpc saman fyrir 50-70 k og hún ræður meira að segja við black ops! þetta er óþarflega góð tölva fyrir þetta
Re: Media center vs Turn?!
Ég hafði hugsað mér að tölvan/media centerið yrði beintengt í gegnum HDMI við sjónvarpið
Back: 4x USB 2.0 Ports; 1x VGA Port; 1x RJ45 LAN Port; Audio I/O Jacks
sakaxxx skrifaði:algjört overkill þú þarf ekki svo öfluga vél, það væri alveg nóg að fá þér einhverja litla atom tölvu
þessi dugar http://buy.is/product.php?id_product=1750
-
magnusgu87
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
Er þessi lita atom tölva samt nógu öflug til að spila FullHD skrár? Ég er mikið að dl HD efni og vill ekki lenda í neinum hnökrum með afspilum á þannig efni. Auk þess eru 160GB ekki nein stærð og hvað með skjákortið er HDMI á því?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
magnusgu87 skrifaði:Er þessi lita atom tölva samt nógu öflug til að spila FullHD skrár? Ég er mikið að dl HD efni og vill ekki lenda í neinum hnökrum með afspilum á þannig efni. Auk þess eru 160GB ekki nein stærð og hvað með skjákortið er HDMI á því?
Ef þú ætlar að láta HTPC vélina vera meira en bara frontend, þeas storage vél í þokkabót þá geturu gleymt því að nota þessar Atom vélar.
Mikið frekar að taka saman e-rja i3 vél með fínum kassa, Antec Fusion eða öðrum álíka. Þá ertu kominn með vél sem leikur sér að 1080p efni, móðurborð með yfirleitt góðum hljóðkortum og 4-6 SATA tengjum. Minnir að fusion taki allavega 4x3.5" diska.
Re: Media center vs Turn?!
auðvitað tekurðu vélina frá tölvutækni hún er mikið flottari
ég spáði mikið í þessu á sínum tíma og en ég fekk mér þessa http://global.msi.eu/index.php?func=proddesc&maincat_no=134&prod_no=1113
en maður verður að hafa flottan kassa ef þetta á að vera fyrir framan skjáinn
ég spáði mikið í þessu á sínum tíma og en ég fekk mér þessa http://global.msi.eu/index.php?func=proddesc&maincat_no=134&prod_no=1113
en maður verður að hafa flottan kassa ef þetta á að vera fyrir framan skjáinn
CIO með ofvirkni
-
magnusgu87
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
AntiTrust skrifaði:magnusgu87 skrifaði:Er þessi lita atom tölva samt nógu öflug til að spila FullHD skrár? Ég er mikið að dl HD efni og vill ekki lenda í neinum hnökrum með afspilum á þannig efni. Auk þess eru 160GB ekki nein stærð og hvað með skjákortið er HDMI á því?
Ef þú ætlar að láta HTPC vélina vera meira en bara frontend, þeas storage vél í þokkabót þá geturu gleymt því að nota þessar Atom vélar.
Mikið frekar að taka saman e-rja i3 vél með fínum kassa, Antec Fusion eða öðrum álíka. Þá ertu kominn með vél sem leikur sér að 1080p efni, móðurborð með yfirleitt góðum hljóðkortum og 4-6 SATA tengjum. Minnir að fusion taki allavega 4x3.5" diska.
Er það hentugra heldur en að splæsa bara í svona tilbúið meda center einsog er í tölvutæknis linknum? Ef ekki, ertu þá með einhverja hugmynd að buildi? Ég var tilbúinn að eyða 150þús í þennann turn.
Auk þess væri gott að hafa móðurborð sem myndi styðja USB3.0 og SATA3. 2TB diskur er möst að mínu mati.
Annað sem ég var að spá, þar sem að ég á PS3 tölvu og í þau fáu skipti sem ég kaupi mér blu-ray diska þá yrði hún líklegast fyrir valinu til afspilunar. Er þá nauðsyn að hafa geisladrif á gripnum? Og ef ég er með stýrikerfi og notast við VLC er þá einhver ástæða að fá þessa fjarstýringu þar sem ég vill hafa þráðlaust lyklaborð og mús á þessu?
Fullt af spurningum en ég ígrunda allar svona pælingar áður ég fjárfesti mér í svona tæki. Þoli ekki að kaupa köttin í sekknum.
-
tölvukallin
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: hvergerði
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
þessi http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22342
og þessi flakkari með http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21597
Lyklaborð http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22025
og þessi mús http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20109
allt saman á 109.780 kr
og þessi flakkari með http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21597
Lyklaborð http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22025
og þessi mús http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20109
allt saman á 109.780 kr
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
magnusgu87 skrifaði:Er það hentugra heldur en að splæsa bara í svona tilbúið meda center einsog er í tölvutæknis linknum? Ef ekki, ertu þá með einhverja hugmynd að buildi? Ég var tilbúinn að eyða 150þús í þennann turn.
Auk þess væri gott að hafa móðurborð sem myndi styðja USB3.0 og SATA3. 2TB diskur er möst að mínu mati.
Annað sem ég var að spá, þar sem að ég á PS3 tölvu og í þau fáu skipti sem ég kaupi mér blu-ray diska þá yrði hún líklegast fyrir valinu til afspilunar. Er þá nauðsyn að hafa geisladrif á gripnum? Og ef ég er með stýrikerfi og notast við VLC er þá einhver ástæða að fá þessa fjarstýringu þar sem ég vill hafa þráðlaust lyklaborð og mús á þessu?
Fullt af spurningum en ég ígrunda allar svona pælingar áður ég fjárfesti mér í svona tæki. Þoli ekki að kaupa köttin í sekknum.
Þessi vél sem þú linkar á frá Tölvutækni er bara hin fínasta HTPC vél, leikur sér að flestu mainstream media efni næstu árin og étur líklega marga leikina í þokkabót. Getur skoðað hvort það sé hægt að skipta út móðurborðinu fyrir e-ð sambærilegt en þó með USB3 og SATA3 support. Afhverju ertu að leita þér að SATA3 stuðning? Það er fátt þar umfram SATA2 sem þú kemur með að nýta þér í HTPC vél, efast um að þú sért að fara að setja SSD diska í hana eða nota NCQ QoS.
Það stingur mig í augun að þú skulir íhuga það að nota eins hrátt viðmót og VLC til afspilunar á efni. Algjör "skylda" að skoða forrit eins og XBMC, MediaPortal, ENNA go flr. Þetta gjörbreytir því hvernig þér líður heima í "heimabíóinu". Ég myndi mæla með því að kaupa þér MediaCenter fjarstýringu ef þú ákveður að fara þá leið, nema þú eigir iPhone eða Android síma - þá geturu t.d. notað XBMC remote. Annars geturu auðvitað alveg vel sloppið með flott þráðlaust KB+mús setup.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
tölvukallin skrifaði:þessi http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22342
og þessi flakkari með http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21597
allt saman á 109.780 kr
Afhverju að vera að eyða í þetta setup þegar það er hægt að fá margfalt einfaldara, öflugra og endingarmeira setup sem býður upp á svo endalaust fleiri möguleika fyrir svipaðan pening?
-
magnusgu87
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
AntiTrust skrifaði:
Þessi vél sem þú linkar á frá Tölvutækni er bara hin fínasta HTPC vél, leikur sér að flestu mainstream media efni næstu árin og étur líklega marga leikina í þokkabót. Getur skoðað hvort það sé hægt að skipta út móðurborðinu fyrir e-ð sambærilegt en þó með USB3 og SATA3 support. Afhverju ertu að leita þér að SATA3 stuðning? Það er fátt þar umfram SATA2 sem þú kemur með að nýta þér í HTPC vél, efast um að þú sért að fara að setja SSD diska í hana eða nota NCQ QoS.
Það stingur mig í augun að þú skulir íhuga það að nota eins hrátt viðmót og VLC til afspilunar á efni. Algjör "skylda" að skoða forrit eins og XBMC, MediaPortal, ENNA go flr. Þetta gjörbreytir því hvernig þér líður heima í "heimabíóinu". Ég myndi mæla með því að kaupa þér MediaCenter fjarstýringu ef þú ákveður að fara þá leið, nema þú eigir iPhone eða Android síma - þá geturu t.d. notað XBMC remote. Annars geturu auðvitað alveg vel sloppið með flott þráðlaust KB+mús setup.
Ég á Iphone en hef ekkert kynnt mér þessi forrit sem þú taldir upp. Einfaldlega vegna þess að ég veit að VLC spilar allt saman og ég nenni ekki að standa í einhverskonar codec veseni og þannig málum. Þráðlausa músin og lyklaborðið er svo náttla til þess að geta surfað netið og tekið í póker þegar manni hentar.Einsog er þá á ég heldur ekki heimabíó hljóðkerfi en það er á todo listanum.
Svo má vel vera að ég þurfi ekkert á SATA3 tengi að halda. Allavega veit ég ekkert hvað SSD diskar eru (er það kannski myndavélakort og þessháttar?) né NCQ QoS svo það kannski segir eitthvað. Viti þið um fleira verslanir en tölvutækni sem eru að selja svona tilbúin media center? Finn lítið um þetta á öðrum tölvuvöruverslunum.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
magnusgu87 skrifaði:AntiTrust skrifaði:
Ég á Iphone en hef ekkert kynnt mér þessi forrit sem þú taldir upp. Einfaldlega vegna þess að ég veit að VLC spilar allt saman og ég nenni ekki að standa í einhverskonar codec veseni og þannig málum. Þráðlausa músin og lyklaborðið er svo náttla til þess að geta surfað netið og tekið í póker þegar manni hentar.Einsog er þá á ég heldur ekki heimabíó hljóðkerfi en það er á todo listanum.
Svo má vel vera að ég þurfi ekkert á SATA3 tengi að halda. Allavega veit ég ekkert hvað SSD diskar eru (er það kannski myndavélakort og þessháttar?) né NCQ QoS svo það kannski segir eitthvað. Viti þið um fleira verslanir en tölvutækni sem eru að selja svona tilbúin media center? Finn lítið um þetta á öðrum tölvuvöruverslunum.
Ég hef ekki almennilega reynslu af neinu HTPC frontend forriti öðru en XBMC, svo ég get ekki sagt til um önnur forrit en hvað varðar XBMC eru engin codec issues. Hef aldrei lent í file formatti/codeci sem ég hef ekki getað spilað í XBMC.
Ég get ekki sett nógu mikla áherslu á það að ef þú ert með HTPC vél, að kynna þér media frontend tól eins og XBMC.
http://xbmc.org og http://xbmc.org/skins ætti að gefa þér ágætis hugmynd um hvað forritið snýst.
SSD diskar eru næstu-kynslóðar diskar sem koma til með að taka við af mekkanískum HDD eins og við þekkjum þá í dag.
Re: Media center vs Turn?!
Sæll vinur.
Ég er í því að smíða mér HTPC um þessar mundir.
Keypti mér þennan notaðan á 13þ
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811163052
Ég ætla mögulega að nota hana líka sem leikjavél og geta kippt PS3 í burtu, úr stofunni amk.
Einnig ætla ég að setja í hana sjónvarpskort og CAM þannig að ég geti horft á stöð 2, sport og allt það (Borga samt áskrift) þannig að afruglarinn fer í burtu.(mun geta tekið allt upp og margt annað skemmtilegt)
Og síðast en ekki síst ætla ég að taka allar Blu-ray og reyndar HD-DVD myndirnar mínar og rippa þær inn á tölvuna og nota Mc7 sem media front-end.
Semsagt þegar allt er klárt þá verð ég með heimabíó magnara og HTPC vél inn í stofu ekkert annað.
Við þetta er með 50" plasma tæki og 1080p varpa sem ég mun nota fyrir allt spari dótið (HD myndirnar og mögulega HD-útsendingar).
Ef þetta á allt að geta gengið upp þá þarf ég að vera með öfluga tölvu í þetta, Þá sérstaklega til að rippa og transkóða allt mynda safnið og eiga möguleikann á að nota hana sem leikjavél. Það fer að sjálfsögðu eftir hvað þú hefur mikla þolinmæði en ég tek öllu rólega þangað til ég þarf að kaupa MB, skjákort, örgjava og minni. ætla að reyna að fá allt hitt notað og fyrir lítið.
Mér sýnist ég ná góðri græju með öllu fyrir svona cirka 130þ.
Mér finnst tölvuvirkni græjan vera mjög töff. Hún myndi henta mér að flestu leiti nema það er ekki blu-ray spilari í henni og ég er ekki alveg viss með hvort hún nái að bitstreama DD true-HD og DTS-HD en að öðru leiti er hún virkilega töff.
En það er gaman að spögulera í þessu drasli hehe
Gangi þér vel og ef þú hefur einhverjar spurningar um mitt build þá skal ég glaður svara.
Bestu Kveðjur
Hákon
Ég er í því að smíða mér HTPC um þessar mundir.
Keypti mér þennan notaðan á 13þ
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811163052
Ég ætla mögulega að nota hana líka sem leikjavél og geta kippt PS3 í burtu, úr stofunni amk.
Einnig ætla ég að setja í hana sjónvarpskort og CAM þannig að ég geti horft á stöð 2, sport og allt það (Borga samt áskrift) þannig að afruglarinn fer í burtu.(mun geta tekið allt upp og margt annað skemmtilegt)
Og síðast en ekki síst ætla ég að taka allar Blu-ray og reyndar HD-DVD myndirnar mínar og rippa þær inn á tölvuna og nota Mc7 sem media front-end.
Semsagt þegar allt er klárt þá verð ég með heimabíó magnara og HTPC vél inn í stofu ekkert annað.
Við þetta er með 50" plasma tæki og 1080p varpa sem ég mun nota fyrir allt spari dótið (HD myndirnar og mögulega HD-útsendingar).
Ef þetta á allt að geta gengið upp þá þarf ég að vera með öfluga tölvu í þetta, Þá sérstaklega til að rippa og transkóða allt mynda safnið og eiga möguleikann á að nota hana sem leikjavél. Það fer að sjálfsögðu eftir hvað þú hefur mikla þolinmæði en ég tek öllu rólega þangað til ég þarf að kaupa MB, skjákort, örgjava og minni. ætla að reyna að fá allt hitt notað og fyrir lítið.
Mér sýnist ég ná góðri græju með öllu fyrir svona cirka 130þ.
Mér finnst tölvuvirkni græjan vera mjög töff. Hún myndi henta mér að flestu leiti nema það er ekki blu-ray spilari í henni og ég er ekki alveg viss með hvort hún nái að bitstreama DD true-HD og DTS-HD en að öðru leiti er hún virkilega töff.
En það er gaman að spögulera í þessu drasli hehe
Gangi þér vel og ef þú hefur einhverjar spurningar um mitt build þá skal ég glaður svara.
Bestu Kveðjur
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
-
magnusgu87
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
Ég held að ég sé aldrei að fara rippa neitt hvorki úr sjónvarpinu (er ekki einu sinni með áskrift að neinni sjónvarpsstöð) né myndirnar mínar. Það sem mig langar að horfa á er einfaldlega dl. Þess vegna er líka að spá hvort þetta XBMC nái automatískt í upplýsingar um þá file-a sem ég er með í tölvunni. T.d ef ég skipti þessu niður í flokka Tónlist, Kvikmyndir, Sjónvarpsþættir og langar að nota þetta skinhttp://xbmc.org/skins/aeon/
Þetta forrit er svo bara runnað úr windows þá eða? Væri að sjálfsögðu langbest að sjá hvernig þetta virkar í action
Þetta forrit er svo bara runnað úr windows þá eða? Væri að sjálfsögðu langbest að sjá hvernig þetta virkar í action
Re: Media center vs Turn?!
Sæll félagi.
Þá er best fyrir þig að kaupa bara flottan kassa sem þú ert ánægður með og fá þér gamalt dót í hann t.d intel 775 setup eitthvað.
Gæti kostað þig kannski 45-60þ. fyrir utan kassa.
Bestu kveðjur
Hákon
Varðandi að sjá hin og þessi Media center í action þá mæli ég sterklega með http://www.youtube.com
Og allar upplýsingar getur þú fundið á http://www.avsforum.com
Bestu kveðjur
Hákon
Þá er best fyrir þig að kaupa bara flottan kassa sem þú ert ánægður með og fá þér gamalt dót í hann t.d intel 775 setup eitthvað.
Gæti kostað þig kannski 45-60þ. fyrir utan kassa.
Bestu kveðjur
Hákon
Varðandi að sjá hin og þessi Media center í action þá mæli ég sterklega með http://www.youtube.com
Og allar upplýsingar getur þú fundið á http://www.avsforum.com
Bestu kveðjur
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
hakon78 skrifaði:Mér finnst tölvuvirkni græjan vera mjög töff. Hún myndi henta mér að flestu leiti nema það er ekki blu-ray spilari í henni og ég er ekki alveg viss með hvort hún nái að bitstreama DD true-HD og DTS-HD en að öðru leiti er hún virkilega töff.
Það er hægt að bitstream-a þessa staðla með meðal annars HDMI 1.3 svo þetta MB ætti að ráða við það.
Hvernig varpa ertu annars með?
magnusgu87 skrifaði:Ég held að ég sé aldrei að fara rippa neitt hvorki úr sjónvarpinu (er ekki einu sinni með áskrift að neinni sjónvarpsstöð) né myndirnar mínar. Það sem mig langar að horfa á er einfaldlega dl. Þess vegna er líka að spá hvort þetta XBMC nái automatískt í upplýsingar um þá file-a sem ég er með í tölvunni. T.d ef ég skipti þessu niður í flokka Tónlist, Kvikmyndir, Sjónvarpsþættir og langar að nota þetta skinhttp://xbmc.org/skins/aeon/
Þetta forrit er svo bara runnað úr windows þá eða? Væri að sjálfsögðu langbest að sjá hvernig þetta virkar í action
XBMC er með innbyggða scrape-era (Skafara á íslensku) sem þú getur stillt að vild. Ef þú vilt láta XBMC sjá um að skafa en ekki spes media manager (líkt og Ember) þá eru fínustu upplýsingar sem XBMC sækir frá þeim síðum sem þú vilt, IMDb, Movie Database, TV.com og mikið fleiri síður í boði. Fanart, posters, banners, cast, plot, taglines, einkunnir, textar .. Þetta er bara brot af því sem XBMC getur sótt fyrir þig. Það skiptir samt miklu máli að vera með folder structure-ið rétt til þess að XBMC virki eins og það á að gera.
Þetta forrit er hægt að keyra standalone með XBMC LiveCD installi t.d. en í þínu tilfelli myndiru líklegast installa þessu ofan á W7. Mæli btw með því að sækja Dharma RC1 útgáfuna en ekki núverandi stable útgáfu. Vægast sagt mikið af nýjum og flottum fítusum og ný og flott skin.
Re: Media center vs Turn?!
AntiTrust skrifaði:
Það er hægt að bitstream-a þessa staðla með meðal annars HDMI 1.3 svo þetta MB ætti að ráða við það.
Hvernig varpa ertu annars með?
Það er sennilega rétt að þetta setup nái að bitstreama staðlana. En það er alls ekki gefið að það sé nóg að vera bara með HDMI 1.3.
Eins og er þá geta Ati 5000 og uppúr bitstreamað, sennilega þetta setup með h55 settinu og ein gerð af hljóðkortum (ekki creative).
Ég er með 21/2 gamlan Panasonic AE2000 varpa. Er búinn að klukka á hann 347 tíma, nota hann eingöngu til að horfa á HD efni og slíkt.
Þú mannst kannski eftir mér fyrir nokkrum árum síðan var nokkuð virkur á psx.is á nickinu Konni.
Bestu kveðjur
Hákon
Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
Hakon78 (hjá) Hotmail.com
-
magnusgu87
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
Er þá media centerið málið? Fá sér svo bara þráðlaust lyklaborð og mús og notast við XBMC og Win7. Surfa netið, spilað póker og horft á háskerpu efni í 42" G20 Panasonic Plasma sjónvarpinu?
Einsog ég spurði ofar hérna áðan eru engar aðrar verslanir hér á landi að selja svona tæki einsog Tölvutækni?
Einsog ég spurði ofar hérna áðan eru engar aðrar verslanir hér á landi að selja svona tæki einsog Tölvutækni?
Re: Media center vs Turn?!
En hvað með svona, fylgir lyklaborð og mús held alveg örugglega þráðlaust og þetta spilar 1080p og með HDMI...
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22261
http://www.bloggerisme.com/asus-eeebox- ... video.html
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22261
http://www.bloggerisme.com/asus-eeebox- ... video.html
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
Oak skrifaði:En hvað með svona, fylgir lyklaborð og mús held alveg örugglega þráðlaust og þetta spilar 1080p og með HDMI...
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22261
http://www.bloggerisme.com/asus-eeebox- ... video.html
Fínt fyrir frontend media client vél, snilld að henda upp XBMC LiveCD installi á þetta. Hugsanlega sleppuru með smooth 1080p playback með svoleiðis setupi og VDPAU enabled.
En á standard out-of-the-box W7/Ubuntu setupi myndi þessi vél líklega ströggla við að spila 1080p efni. Ef HD er issue þá myndi ég ekki mæla með þessari vél, en ef þú horfir bara á SD efni þá er þetta meira en nóg.
-
magnusgu87
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Media center vs Turn?!
Ætla setja saman lista sem er byggður á media centerinu sem fæst í tölvutækni nema ég væri að kaupa hlutina individuali og bæta við 60GB SSD disk fyrir forrit og stýrikerfi.
Kassi
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1222 32.900
Móðurborð
http://buy.is/product.php?id_product=9201044 20.990
Örgjörvi
http://www.buy.is/product.php?id_product=1789 16.990
Harðir Diskar
http://buy.is/product.php?id_product=9202752 21.900
http://buy.is/product.php?id_product=1318 15.490
Vinnsluminni
http://buy.is/product.php?id_product=863 8.990
Samtals: 117.260kr
Auk þessa hluta þarf ég líklegast að kaupa aflgjafa.(á reyndar einn 450W Cooler Master sem kannski væri hægt að nota) og kælingu á móðurborðið.
Hafið þið eitthvað til málana að leggja við þetta set-up?
Svo væri maður með þráðlausa mús og lyklaborð.
Kassi
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1222 32.900
Móðurborð
http://buy.is/product.php?id_product=9201044 20.990
Örgjörvi
http://www.buy.is/product.php?id_product=1789 16.990
Harðir Diskar
http://buy.is/product.php?id_product=9202752 21.900
http://buy.is/product.php?id_product=1318 15.490
Vinnsluminni
http://buy.is/product.php?id_product=863 8.990
Samtals: 117.260kr
Auk þessa hluta þarf ég líklegast að kaupa aflgjafa.(á reyndar einn 450W Cooler Master sem kannski væri hægt að nota) og kælingu á móðurborðið.
Hafið þið eitthvað til málana að leggja við þetta set-up?
Svo væri maður með þráðlausa mús og lyklaborð.