Snillingarnir hjá tölvutækni pöntuði Noctua NHD-14 þegar ég hringdi í þá og var annaðhvort að leita af Noctua NHD-14 eða Prolimatech Megahalems og þeir gátu svo á endanum reddað Noctua NHD-14.
Ég ákvað að gera unboxing þráð þar sem Daanielin bað svo fallega.
Ég fékk félagaminn (nonesenze hér á vaktinni) til að henda kælingunni í fyrir mig á meðan ég tók myndir og "horfði á" hehe
Við byrjuðum á því að opna þennan huge kassa og þetta er rosalega vel gerðar umbúðir, sterkar og fínar

inn í kassanum voru festingar fyrir Intel og AMD (LGA1366, LGA1156, LGA1155, LGA775, AM2, AM2+ og AM3) ásamt skrúfjárni, NT-H1 kælikremi, 2x U.L.N.A og Y-Tengi fyrir báðar vifturnar

Svo fór kælingin sjálf úr kassanum. hérna er allt innihaldið

Þetta er enginn smá stærð á þessu

Hérna er fyrir mynd, áður en við byrjuðum að taka vélina í sundur

Hérna er stock kælingin farinn úr

Smá stærðar munur á stock vs Noctua NHD-14

Svo kom að því að setja Noctua kælinguna á móðurborðið þá komumst við að stórum galla við haf 932 kassan og þetta er eiginlega "óþolandi"

Hérna sést samt hversu þægilegt cable managementið í haf 932 er gott en samt dálítið mikið mess þarna á bakvið

Hérna eru bracketin komin á móðurborðið

Dálítið mikið mess

Hérna er kælingin kominn á móðurborðið og ekkert eftir nema að setja 140mm viftuna á hana

All done

Alls ekki mikið pláss í kringum minnin

Nokkrar myndir af þessu loknu


Á endanum vill ég bara þakka fyrir þessa frábæru þjónustinni hjá tölvutækni.


