vantar hjálp með uppsetningu á windows 2000


Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

vantar hjálp með uppsetningu á windows 2000

Pósturaf B.Ingimarsson » Lau 11. Des 2010 18:23

Sælir vaktarar

Fyrir stuttu keypti ég gamla tölvu (af biturk)
ætlaði að fara að installa win2k en það er ekki alveg að virka.

tölvan kom ekki með neinu diskadrifi svo ég fékk lánað gamalt cd-rom drif,
á móðurborðinu eru 2 ide tengi sem tölvan les svi sem

primary master
primary slave
secondary master
secondary slave

--------------------------------------------------------------
þegar harði diskurinn er einn tengdur kemur upp

primary master... maxtor
primary slave... none
secondary master... none
secondary slave... none

og svo þegar ég fer lengra

bootmgr is missing
press ctrl + alt + del to restart


--------------------------------------------------------------
og þegar cd drifið er eitt tengt kemur upp

primary master... plextor
primary slave... none
secondary master... none
secondary slave... none

og svo þegar ég fer lengra

disk boot failed insert system disk and press enter


--------------------------------------------------------------
hinsvegar þegar hd og cd-rom eru bæði tengd á sama kapli

primary master... none
primary slave... none
secondary master... none
secondary slave... none

os svo þegar ég fer lengra

disk boot failed insert system disk and press enter


--------------------------------------------------------------


ég veit ekki betur en þetta ætti að koma


primary master... maxtor
primary slave... plextor
secondary master... none
secondary slave... none

myndi það bryta einhverju ef ég myndi fá annan ide kapal og setja hdd á primary og cd-rom a secondary,
eða er þetta einhvert stillingaratriði.

ég er búinn að prófa að tengja þetta á alla mögulega vegu ég veit ekkert altof mikið um svona lagað
þannig að allar ábendingar eru vel þegnar.


EDIT: vantar hjálp með windows 2000 sjá meira neðar.
Síðast breytt af B.Ingimarsson á Lau 11. Des 2010 21:49, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf gardar » Lau 11. Des 2010 18:25

Nevermind
Síðast breytt af gardar á Lau 11. Des 2010 18:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf Revenant » Lau 11. Des 2010 18:25

Ef þú tengir tækin á sama kapal þá þarf annað að vera "master" og hitt "slave". Skoðaðu aftan á tækin til að setja jumperana á rétta staði.

Annars getur líka sett bæði tækin á "cable select" og þá stilla þau sig sjálfkrafa sem master/slave.




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf B.Ingimarsson » Lau 11. Des 2010 18:27

gleymdi að taka fram að maxtor er hdd og plextor er cd-rom og það er ekki ónýtt (held ég)
hvað á milli himins og jarðar er jumper ?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf gardar » Lau 11. Des 2010 18:29

jumperinn lítur svona út og þarf að vera rétt stilltur:

Mynd




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf B.Ingimarsson » Lau 11. Des 2010 18:29

og hvernig er hann stilltur



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf gardar » Lau 11. Des 2010 18:30

Stilltu jumperinn á bæði harða diskinum og cd drifinu á "CS" eða "cable select"

Mynd




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf B.Ingimarsson » Lau 11. Des 2010 18:31

og þegar ég stilli á cable select þarf ég þá að stilla ehv á bios



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf gardar » Lau 11. Des 2010 18:32

Bara röðunina á diskinum og drifinu, s.s. að þú viljir ræsa cd drifið fyrst.... Annað ættirðu ekki að þurfa að stilla




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf B.Ingimarsson » Lau 11. Des 2010 18:33

takk fyrir að svara mér svona fljótt allir prófa þetta garðar




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf B.Ingimarsson » Lau 11. Des 2010 18:58

ég er búinn að gera þetta og það virkaði en hvernig stilli ég þá cd drifið til að boota frá fyrst.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf gardar » Lau 11. Des 2010 19:09

Átt að geta raðað því í biosinum :)




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf B.Ingimarsson » Lau 11. Des 2010 19:16

vissi það er búinn að gera það í fartölvunni þessi bios sem er í gömlu er bara miklu flóknari og skrýtnari :wtf .




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf B.Ingimarsson » Lau 11. Des 2010 19:32

fattaði hvernig á að raða en ég fæ samt alltaf"boot disk failure"þegar ég boota frá cd-rom annars þegar ég boota frá harða disknum fæ ég"bootmgr is missing"




Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með uppsetningu á hörðum disk og cd-rom

Pósturaf B.Ingimarsson » Lau 11. Des 2010 21:25

jæja loksins náði ég að installa windows 2000 (þurfti bara að ýta á restart nógu oft) en þá kemur upp enn ein villan.

"windows 2000 could not start becouse of a hardware configuration problem
windows 2000 could not boot from the selected disk"

og svo framvegis

hvað ætti ég nú að gera.