Dauð vél..
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Dauð vél..
Daginn,
Nú er vélin mín til vandræða og ég er hugmyndasnauður..
Þannig er mál með vexti að fyrir 3 dögum síðan drap ég á vélinni og kippti skjákortinu úr (var að máta það í aðra vél).
Svo kem ég í gær, hendi kortinu í og kveikji á tölvunni, og það kemur engin mynd á skjáinn.
Ekkert píp.
Viftan á skjákortinu fer í gang í einhverjar 5 sek, örgjörvaviftan fer ekki í gang en tekur samt smá kipp þegar ég drep á vélinni.
Nokkuð viss um að ég hafi ekki skemmt neitt vegna stöðurafmagns (nota alltaf anti-static armband og fer varlega).
Það sem ég er búinn að gera er að prufa skjákortið í annari vél, það virkar.
Búinn að prufa að skipta um kælikrem á örgjörvanum, og prufaði að hafa bara einn minniskubb í.
Speccar á vélinni eru i undirskrift.
Ef einhverjum dettur eitthvað í hug má sá hinn sami láta mig vita..
Kv. Klaufi
Nú er vélin mín til vandræða og ég er hugmyndasnauður..
Þannig er mál með vexti að fyrir 3 dögum síðan drap ég á vélinni og kippti skjákortinu úr (var að máta það í aðra vél).
Svo kem ég í gær, hendi kortinu í og kveikji á tölvunni, og það kemur engin mynd á skjáinn.
Ekkert píp.
Viftan á skjákortinu fer í gang í einhverjar 5 sek, örgjörvaviftan fer ekki í gang en tekur samt smá kipp þegar ég drep á vélinni.
Nokkuð viss um að ég hafi ekki skemmt neitt vegna stöðurafmagns (nota alltaf anti-static armband og fer varlega).
Það sem ég er búinn að gera er að prufa skjákortið í annari vél, það virkar.
Búinn að prufa að skipta um kælikrem á örgjörvanum, og prufaði að hafa bara einn minniskubb í.
Speccar á vélinni eru i undirskrift.
Ef einhverjum dettur eitthvað í hug má sá hinn sami láta mig vita..
Kv. Klaufi
-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2925
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
Mjög ólíklegt að þú þurfir að skipta um kælikrem.. en allavega.. ertu búinn að double checka allar snúrur ?
Þetta hljómar eins og að einhverjar snúrur séu ekki alveg 100 % fastar, eða hreinlega ótengdar.
-annars myndi líklegast biosbeep koma
Þetta hljómar eins og að einhverjar snúrur séu ekki alveg 100 % fastar, eða hreinlega ótengdar.
-annars myndi líklegast biosbeep koma
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
CendenZ skrifaði:Mjög ólíklegt að þú þurfir að skipta um kælikrem.. en allavega.. ertu búinn að double checka allar snúrur ?
Þetta hljómar eins og að einhverjar snúrur séu ekki alveg 100 % fastar, eða hreinlega ótengdar.
-annars myndi líklegast biosbeep koma
Prufaði bara að skipta um kælikrem þegar ég var búinn að prufa allt annað sem mér datt í hug.
Allar snúrur tengar 100% búinn að fara yfir það u.þ.b. þrettán sinnum..
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
klaufi skrifaði:CendenZ skrifaði:Mjög ólíklegt að þú þurfir að skipta um kælikrem.. en allavega.. ertu búinn að double checka allar snúrur ?
Þetta hljómar eins og að einhverjar snúrur séu ekki alveg 100 % fastar, eða hreinlega ótengdar.
-annars myndi líklegast biosbeep koma
Prufaði bara að skipta um kælikrem þegar ég var búinn að prufa allt annað sem mér datt í hug.
Allar snúrur tengar 100% búinn að fara yfir það u.þ.b. þrettán sinnum..
Er ekki betra að tékka einu sinni enn til að vera viss og safe
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
Dazy crazy skrifaði:klaufi skrifaði:CendenZ skrifaði:Mjög ólíklegt að þú þurfir að skipta um kælikrem.. en allavega.. ertu búinn að double checka allar snúrur ?
Þetta hljómar eins og að einhverjar snúrur séu ekki alveg 100 % fastar, eða hreinlega ótengdar.
-annars myndi líklegast biosbeep koma
Prufaði bara að skipta um kælikrem þegar ég var búinn að prufa allt annað sem mér datt í hug.
Allar snúrur tengar 100% búinn að fara yfir það u.þ.b. þrettán sinnum..
Er ekki betra að tékka einu sinni enn til að vera viss og safe
Var að því eftir að ég skrifaði póstinn..
Engin breyting..
-
k0fuz
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
Áður en þú kipptir kortinu úr, slökktiru ekki örugglega á aflgjafanum aftaná með því að rífa powersnúruna úr honum og/eða slökkva á honum með rofanum sem er aftaná?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
k0fuz skrifaði:Áður en þú kipptir kortinu úr, slökktiru ekki örugglega á aflgjafanum aftaná með því að rífa powersnúruna úr honum og/eða slökkva á honum með rofanum sem er aftaná?
Slökkti fyrst á aflgjafanum, kippti svo snúrunni úr kortinu..
-
k0fuz
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
er skjárinn tengdur við kortið og kveikt á skjánum ?


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
k0fuz skrifaði:er skjárinn tengdur við kortið og kveikt á skjánum ?![]()
Haha já,
Búinn að prufa tvo skjái og annað skjákort..
Re: Dauð vél..
aflgjafinn virðist vera farinn hjá þér
en það getur gerst hvenar sem er
en það getur gerst hvenar sem er
CIO með ofvirkni
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
Prufa að taka aftengja allt/taka allt úr vélinni nema aflgjafa, móðurborð og örgjörva. Ræstu vélina, CPU viftan ætti að fara í gang og haldast í gangi, hugsanlega ætti vélin að pípa á þig og kvarta undan því að það sé ekkert RAM. Ef það gerist ekkert, eða það sama og þú hefur verið að lenda í, þá er annaðhvort vandamál með PSU eða MB.
-
k0fuz
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
Heyrðu... gætir prufað að taka batterýið úr móðurborðinu og restarta því þannig, kannski er þetta eitthvað smá bios vandamál.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
AntiTrust skrifaði:Prufa að taka aftengja allt/taka allt úr vélinni nema aflgjafa, móðurborð og örgjörva. Ræstu vélina, CPU viftan ætti að fara í gang og haldast í gangi, hugsanlega ætti vélin að pípa á þig og kvarta undan því að það sé ekkert RAM. Ef það gerist ekkert, eða það sama og þú hefur verið að lenda í, þá er annaðhvort vandamál með PSU eða MB.
Var að prufa þetta, þetta breytti engu, örgjörvaviftan fór ekki í gang, vélin pípti ekki á mig.
Örgjörvaviftan tekur samt alltaf þennan kipp þegar ég drep á aftur (1/4 úr hring áfram og hálfan hring til baka ca..)
Kassaviftan snerist alveg eðlilega áður en ég kippti henni úr sambandi ef það skiptir einhverju..
Og einnig var Pci þráðlausa netkortið að fá straum, grænt ljós á því..
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
Update!
Tók batterýið úr móðurborðinu og smellti því svo aftur í, hélt það hefði verið nóg að gera clearea cmos.
Prufaði að kveikja einu sinni enn, þá fer örgjörva viftan í gang og helst í gangi og ég fæ mjög löng píp stanslaust (sem er minnir mig að skjákort vanti..)
Ætla að prufa að henda minninu og skjákortinu í og sjá hvað hún segir..
Tók batterýið úr móðurborðinu og smellti því svo aftur í, hélt það hefði verið nóg að gera clearea cmos.
Prufaði að kveikja einu sinni enn, þá fer örgjörva viftan í gang og helst í gangi og ég fæ mjög löng píp stanslaust (sem er minnir mig að skjákort vanti..)
Ætla að prufa að henda minninu og skjákortinu í og sjá hvað hún segir..
Síðast breytt af Klaufi á Lau 11. Des 2010 17:45, breytt samtals 1 sinni.
Re: Dauð vél..
*edit
prófaðu að nota annað tengi í rafmagnstengið á skjákortinu þá virðist vera eins og að það sé ekki að fá nóg power
prófaðu að nota annað tengi í rafmagnstengið á skjákortinu þá virðist vera eins og að það sé ekki að fá nóg power
Síðast breytt af johnnyb á Lau 11. Des 2010 18:12, breytt samtals 1 sinni.
CIO með ofvirkni
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
klaufi skrifaði:Update!
Tók batterýið úr móðurborðinu og smellti því svo aftur í, hélt það hefði verið nóg að gera clearea cmos.
Prufaði að kveikja einu sinni enn, þá fer örgjörva viftan í gang og helst í gangi og ég fæ mjög löng píp stanslaust (sem er minnir mig að skjákort vanti..)
Ætla að prufa að henda minninu og skjákortinu í og sjá hvað hún segir..
Þessi píp geta þýtt ótal hluti. Ég myndi kíkja í bæklinginn fyrir móðurborðið og athuga hvað það þýðir, eða googla nafnið á því ásamt "beep codes".
Og ef þú hefur ekki prufað, testaðu þá að taka öll minni úr vélinni og setja svo eitt þeirra í og starta svo vélinni.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Klaufi
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
GullMoli skrifaði:klaufi skrifaði:Update!
Tók batterýið úr móðurborðinu og smellti því svo aftur í, hélt það hefði verið nóg að gera clearea cmos.
Prufaði að kveikja einu sinni enn, þá fer örgjörva viftan í gang og helst í gangi og ég fæ mjög löng píp stanslaust (sem er minnir mig að skjákort vanti..)
Ætla að prufa að henda minninu og skjákortinu í og sjá hvað hún segir..
Þessi píp geta þýtt ótal hluti. Ég myndi kíkja í bæklinginn fyrir móðurborðið og athuga hvað það þýðir, eða googla nafnið á því ásamt "beep codes".
Og ef þú hefur ekki prufað, prófaðu þá að taka öll minni úr vélinni og setja svo eitt þeirra í og starta svo vélinni.
Var búinn að prufa þetta allt og minnit að langa bípið væri úr skjákortinu, þegar þetta var var það ekki einu seinni í tölvunni.
En nú er þetta skrifað úr umtalaðri vél, batterýstrikkið virkaði..
Það er samt einhver draugur í þessu, skoða þetta betur í kvöld.
-
k0fuz
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
klaufi skrifaði:GullMoli skrifaði:klaufi skrifaði:Update!
Tók batterýið úr móðurborðinu og smellti því svo aftur í, hélt það hefði verið nóg að gera clearea cmos.
Prufaði að kveikja einu sinni enn, þá fer örgjörva viftan í gang og helst í gangi og ég fæ mjög löng píp stanslaust (sem er minnir mig að skjákort vanti..)
Ætla að prufa að henda minninu og skjákortinu í og sjá hvað hún segir..
Þessi píp geta þýtt ótal hluti. Ég myndi kíkja í bæklinginn fyrir móðurborðið og athuga hvað það þýðir, eða googla nafnið á því ásamt "beep codes".
Og ef þú hefur ekki prufað, prófaðu þá að taka öll minni úr vélinni og setja svo eitt þeirra í og starta svo vélinni.
Var búinn að prufa þetta allt og minnit að langa bípið væri úr skjákortinu, þegar þetta var var það ekki einu seinni í tölvunni.
En nú er þetta skrifað úr umtalaðri vél, batterýstrikkið virkaði..
Það er samt einhver draugur í þessu, skoða þetta betur í kvöld.
Nú hef ég aldrei fengið draug í mína tölvu, geturu lýst því eitthvað nánar?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Dauð vél..
Nákvæmlega sama kom fyrir hjá mér um daginn..
Ég hafði bara gleymt að tengja PCI-E 6pin snúruna í skjákortið
Ég hafði bara gleymt að tengja PCI-E 6pin snúruna í skjákortið
Re: Dauð vél..
Porta skrifaði:Nákvæmlega sama kom fyrir hjá mér um daginn..
Ég hafði bara gleymt að tengja PCI-E 6pin snúruna í skjákortið
°
mig langar mest til að kalla ykkur fávita fyir að benda ekki fyrst fyrst á þetta
Kubbur.Digital
-
Black
- Vaktari
- Póstar: 2425
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 157
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð vél..
GullMoli skrifaði:klaufi skrifaði:Update!
Tók batterýið úr móðurborðinu og smellti því svo aftur í, hélt það hefði verið nóg að gera clearea cmos.
Prufaði að kveikja einu sinni enn, þá fer örgjörva viftan í gang og helst í gangi og ég fæ mjög löng píp stanslaust (sem er minnir mig að skjákort vanti..)
Ætla að prufa að henda minninu og skjákortinu í og sjá hvað hún segir..
Þessi píp geta þýtt ótal hluti. Ég myndi kíkja í bæklinginn fyrir móðurborðið og athuga hvað það þýðir, eða googla nafnið á því ásamt "beep codes".
Og ef þú hefur ekki prufað, prófaðu þá að taka öll minni úr vélinni og setja svo eitt þeirra í og starta svo vélinni.
úff þessi bíp fara svo mikið í taugarnar á mér, alltaf þegar ég kveikti á gömluvélinni komu svona 6-7bíp þannig ég tók bara væluna úr móðurborðinu

CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
