Sæl
Er með 3ja ára gamla tölvu og var að spá hvernig eða hvort hún yfir höfuð höndli HD 5870.
Í henni er
Örgjörvi: q6600 get haft hann í 3,6GHz
móðurborð: Nvidia 680i
Vinnsluminni: 4GB ddr2 800 Mhz black dragon 4-4-4-12 minnir mig
Aflgjafi 550W man ekki tegund
Passar svona kort í pcie?
Höndlar tölvan svona kort eða er gtX460 yfirdrifið nóg?
Kv. Dagur
Hvernig höndlar vélbúnaðurinn minn HD 5870?
-
Dazy crazy
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig höndlar vélbúnaðurinn minn HD 5870?
Þessi aflgjafi er ekki nóg. Einnig væri tölvan mestöll að bottlenecka skjákortið, það myndi aldrei fá að njóta sín til fulls.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Dazy crazy
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig höndlar vélbúnaðurinn minn HD 5870?
Ertu viss um þetta með aflgjafann?
Veit alveg að restin af tölvunni mun bottlenecka þar sem þetta er fyrsta skref í uppfærslu en er bara að spá hvort hún höndli þetta og hvort það sé þess virði frekar en gtx460 uppá framtíðina.
Veit alveg að restin af tölvunni mun bottlenecka þar sem þetta er fyrsta skref í uppfærslu en er bara að spá hvort hún höndli þetta og hvort það sé þess virði frekar en gtx460 uppá framtíðina.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig höndlar vélbúnaðurinn minn HD 5870?
Tekið beint af heimasíðu AMD. 500 Watt or greater power supply with two 75W 6-pin PCI Express® power connectors recommended
Er ekki klár hveru mörg Amper kortið þarf á +12v og ég myndi líka reyna að komast að því hvernig 550w aflgjafa þú ert með .
Er ekki klár hveru mörg Amper kortið þarf á +12v og ég myndi líka reyna að komast að því hvernig 550w aflgjafa þú ert með .
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig höndlar vélbúnaðurinn minn HD 5870?
Aflgjafinn gæti sloppið ef þetta er ekki eitthvað algjört no-name fyrirbæri. Tékkaðu hvað hann heitir og hvað hann er mörg amper á 12 volta línunum.
Q6600 ætti ekki að vera neitt bottleneck fyrir þetta nema kannski í allra CPU frekustu leikjum.
Q6600 ætti ekki að vera neitt bottleneck fyrir þetta nema kannski í allra CPU frekustu leikjum.
-
Dazy crazy
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig höndlar vélbúnaðurinn minn HD 5870?
vesley skrifaði:Tekið beint af heimasíðu AMD. 500 Watt or greater power supply with two 75W 6-pin PCI Express® power connectors recommended
Er ekki klár hveru mörg Amper kortið þarf á +12v og ég myndi líka reyna að komast að því hvernig 550w aflgjafa þú ert með .
Ég er með 2 8800gt fyrir og þau eru hvort með 6 pinna tengi, er það ekki alltaf eins?
og ég sé 2 6 pinna tengi á myndum af hd5870.
nenni eiginlega ekki að taka tölvuna aftur úr hillunni til að tékka á aflgjafanum
Edit: það eru ekki 2 6 pinna tengi heldur er 6 pinna tengissnúran með 2 tengjum sem fer í sitthvort kortið.
á 12v raili 1 eru 20amp mest, er það þá 8 pinna tengið í móðurborðið?
en á 12v raili 2 eru 18 amp mest
Aflgjafinn heitir tacens valeo smart 560
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!