hvor teljiði betra í ssd?


Höfundur
nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

hvor teljiði betra í ssd?

Pósturaf nonesenze » Lau 11. Des 2010 00:03

hvað leitiði af í ssd diskunum ykkar, persónulega vel ég seek time "random"

ég veit að það er fullt af hraðari diskum (það er að segja í gagna flutningi) 300mb/s og svona en ég veit ekki um annað device sem gæti tekið á móti eða gefið til ssd disksins á svona hraða so... what´s the point

en seek time = hraðari að opna allt loada allt og finna files bara t.d.

Mynd

ég mæli ALLTAF með intel X25-M 80gb og 160gb eru með sama seek time

endinlega komið með hugmyndir og rök af hverju þið veljir ykkar ssd :)


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: hvor teljiði betra í ssd?

Pósturaf littli-Jake » Lau 11. Des 2010 00:17

kanski off topic en.....

Mér skildist alltaf að raptor væru leiðinlga háværir. er það eins með SSD?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: hvor teljiði betra í ssd?

Pósturaf nonesenze » Lau 11. Des 2010 00:21

nei ssd hafa enga hreifanlega hluti... heyrist jafn mikið í þeim og minnis kortunum þínum


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvor teljiði betra í ssd?

Pósturaf MatroX » Lau 11. Des 2010 00:21

littli-Jake skrifaði:kanski off topic en.....

Mér skildist alltaf að raptor væru leiðinlga háværir. er það eins með SSD?


nope dead silent! og ískaldir lika


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |