góðan kvöldið vaktarar var að versla mér íhluti í tölvu ss. Móðurborð,örgjörva,vinnslm og skjákort
setti tölvuna saman i dag og hef verið að spila black ops og hún hefur blue screenað 3 sinnum á 4tímum...
nýja tölvan er í undirskriftinni minni .. gæti eithver bent mér á forrit til að prufa ramið og annað slíkt sjá kvort þetta sé gallað ?
eða gæti eithver vitað hvað málið er ?
ég er með 300w cooler master aflgjafa gæti það verið að aflgjafinn sé ekki að ráða við þetta ?
er á lani og er í bömmer að geta ekki spilað alminnilega.
Tölvu vesen
Tölvu vesen
AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu vesen
aflgjafinn er alltof alltof alltof lítill


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Tölvu vesen
geri mér grein fyrir því en ætti það samt ekki að duga í smá tíma ánþess að bluescreena ? buin að eiða way over my head i tölvu búnað þessa viku og ætlaði að kaupa powersupply i næsta mánuði
en ef eithver er að selja 500w+ aflgjafa endilega láta mig vita 
AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w
Re: Tölvu vesen
og er þetta bara aflgjafinn semsagt ? spá í að bruna og kaupa aflgjafa :/ vill ekki kaupa aflgjafa ef þetta er svo ekki hann 
AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu vesen
ég myndi ekkert vera að volt svelta nýju fínu íhlutina þína of mikið
það á í sjálfu sér ekkert að gerast en þú ert alerlega ábyrgðarlaus ef þú drepur einhvern íhlut með þessu..........og það væri nú vont fyrir veskið
þetta er alveg án efa aflgjafinn, ég er að keira umtalsvert lélegra setup á lítið stærri aflgjafa og það kemur fyrir í þungum leikjum að hann koksar hreinlega á mér
en það getur sosem vel verið að það sé eitthvað fleira að, ætla ekkert að lofa um það, ég veit bara sem er að þessi er bara of lítill
það á í sjálfu sér ekkert að gerast en þú ert alerlega ábyrgðarlaus ef þú drepur einhvern íhlut með þessu..........og það væri nú vont fyrir veskið

þetta er alveg án efa aflgjafinn, ég er að keira umtalsvert lélegra setup á lítið stærri aflgjafa og það kemur fyrir í þungum leikjum að hann koksar hreinlega á mér
en það getur sosem vel verið að það sé eitthvað fleira að, ætla ekkert að lofa um það, ég veit bara sem er að þessi er bara of lítill
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Tölvu vesen
Þetta er aflgjafinn tvímælalaust eins og kemur fram.
Notaðu PSU calculator og reiknaðu hvað þú þarft fyrir vélina. Ég get lofað þér því að það eru meira en 300w. (Meðað við tölvuna í undirskrift)
Linkur á PSU Calculator:
http://extreme.outervision.com/psucalculator.jsp
Notaðu PSU calculator og reiknaðu hvað þú þarft fyrir vélina. Ég get lofað þér því að það eru meira en 300w. (Meðað við tölvuna í undirskrift)
Linkur á PSU Calculator:
http://extreme.outervision.com/psucalculator.jsp
AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901
Re: Tölvu vesen
verslaði mér 700w powersupply ætla prufa þetta.
AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w
-
Mazi!
- ÜberAdmin
- Póstar: 1333
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvu vesen
hahaha, þetta er alveg best 
| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |
Re: Tölvu vesen
hmm bluescreenaði eftir 1klukkutima í Black ops :/ þá er ég buin að útiloka powersupplyið og svo runnaði ég Memory test og memoryið er í góðu lagi.. eithver sem hefur glóru hvað þetta gæti hugsamlega verið ?
AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w
Re: Tölvu vesen
GateM skrifaði:hmm bluescreenaði eftir 1klukkutima í Black ops :/ þá er ég buin að útiloka powersupplyið og svo runnaði ég Memory test og memoryið er í góðu lagi.. eithver sem hefur glóru hvað þetta gæti hugsamlega verið ?
Þú settir tölvuna þína saman sjálfur, hvaða skjákortsdriver ertu með installaðan? Þessi driver sem fylgir með skjákortum í dag (og driverinn sem Windows installar sjálfur) er gamall/incomplete. Flest BSOD sem gerast í Black Ops hefur verið vegna of gamlan skjákortsdriver eða vantað DirectX pakkann (eða SPTD í Windows 7, 64 bit). Það er talað um þetta hér, hér og hér.
Ef þú ert með minidump file þá máttu posta honum hér ef þetta hjálpar þér ekki, þar sem hann getur í sumum tilfellum bent á sökudólginn en bara ef það er minidump. Ég held að enginn nenni að downloada full kernel dump/memory dump og ég efast um að þú nennir að upploada því.
[Edit]
Hvernig aflgjafa keyptirðu?
(USER WAS BANNED FOR THIS POST)