Munur á DDR2 og DDR3 ?

Skjámynd

Höfundur
PikNik
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 17:11
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Munur á DDR2 og DDR3 ?

Pósturaf PikNik » Lau 30. Okt 2010 16:03

Sælir :)

Getur einhver sagt mér í nokkrum orðum hver munurinn á þessu er ? :)



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Munur á DDR2 og DDR3 ?

Pósturaf Zpand3x » Lau 30. Okt 2010 17:42

lestu http://www.xbitlabs.com/articles/memory ... ddr3.html#

en ef við ætlum að segja þetta í nokkrum orðum.
minna volt,
hitna minna
og eru hraðri


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Munur á DDR2 og DDR3 ?

Pósturaf Sydney » Sun 31. Okt 2010 13:51

Zpand3x skrifaði:lestu http://www.xbitlabs.com/articles/memory ... ddr3.html#

en ef við ætlum að segja þetta í nokkrum orðum.
minna volt,
hitna minna
og eru hraðri

Lakari timings.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Munur á DDR2 og DDR3 ?

Pósturaf Pandemic » Fim 09. Des 2010 19:33

Sydney skrifaði:
Zpand3x skrifaði:lestu http://www.xbitlabs.com/articles/memory ... ddr3.html#

en ef við ætlum að segja þetta í nokkrum orðum.
minna volt,
hitna minna
og eru hraðri

Lakari timings.


Ekkert svakalega, þú verður náttúrulega að átta þig á því að klukkutíðnin deilist niður á "cycle" á minninu svo ef þú skoðar DDR og DDR3 í retrospective þá sérðu á hraðinn hefur verið mjög svipaður þrátt fyrir alla þessa DDR1-DDR3 þróun og hraðamunurinn lítill nema hvað að bandvíddin sem businn styður er alltaf meiri og meiri.

Kannski að koma þessu í plain orð, en það er alveg eðlilegt að timingarnar hækki með hækkandi klukkutíðni á vinnsluminninu. Tímingarnra 2-2-2-5/200mhz og 8-8-8-27/800mhz endurspeglast í nánast engum performance mun.