hvernig skjákort?

Skjámynd

Höfundur
kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hvernig skjákort?

Pósturaf kobbi keppz » Mið 08. Des 2010 16:03

sælir vaktarar
ég var að spá í því hvernig skjákort tölvan mín tæki.
eina sem eg veit um hana er að hún heitir compaq evo d500 eða d510
vitiði eitthvað um svona tölvu gott að fá að vita :sleezyjoe
semsagt hún er svona :happy
4ce7738bb893ad5a3b514f096.jpg
4ce7738bb893ad5a3b514f096.jpg (7.52 KiB) Skoðað 776 sinnum


RTX 2080ti 11gb - I9 11900kf - Noctua NH-D15 - 32gb 3200mhz - Z590-Gaming X - CM V850v2 - GameMax Panda


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: hvernig skjákort?

Pósturaf k0fuz » Mið 08. Des 2010 16:08

Í guðs bænum náðu í forrit sem heitir CPU-Z og þar geturu séð nafnið á móðurborðinu og segðu okkur frekar hvað það heitir...

Annars tekur hún að öllum líkindum Pci-Express nema þetta sé það gömul tölva að hún taki agp.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: hvernig skjákort?

Pósturaf sakaxxx » Mið 08. Des 2010 16:15



2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvernig skjákort?

Pósturaf BjarkiB » Mið 08. Des 2010 16:57

Það er AGP á þessari fyrri og PCI eða AGP á þessari seinni sýnist mér.
En myndi ekkert vera að brasla í að fá nýtt skjákort í þetta hræ.



Skjámynd

Höfundur
kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig skjákort?

Pósturaf kobbi keppz » Mið 08. Des 2010 21:46

Tiesto skrifaði:Það er AGP á þessari fyrri og PCI eða AGP á þessari seinni sýnist mér.
En myndi ekkert vera að brasla í að fá nýtt skjákort í þetta hræ.


nú? skárar en að hafa eitthvað innbyggt 64mb drasl


RTX 2080ti 11gb - I9 11900kf - Noctua NH-D15 - 32gb 3200mhz - Z590-Gaming X - CM V850v2 - GameMax Panda