Pælingar í nýrri tölvu

Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Pælingar í nýrri tölvu

Pósturaf snaeji » Þri 07. Des 2010 22:30

Sælir vaktarar.

Er að pæla að fara út í að setja saman nýja tölvu aðalega fyrir leiki og hd myndir.
Er með 3d varpa þannig það er ekki verra að vera með skemmtilegt skjákort.

Eruð þið með eh góðar hugmyndir að pörtum á samgjörnu verði ?
Jafnvel að pæla reyna finna kassa og psu notað.

Endilega skjótið eh hugmyndum þar sem maður er svolítið dottinn úr þessari nýju tækni

Kv. Snæbjörn



Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í nýrri tölvu

Pósturaf snaeji » Mið 08. Des 2010 06:56

Pælingarnar eru á þessa leið:

MB
MSI P55A-G55 -24 þúsund
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6190
CPU
Intel Core i7 950 3.06GHz Quad Core -45 þúsund
http://www.computer.is/vorur/7133/
GPU
Geforce N460GTX 1GB DDR5 -33 þúsund
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 460%20_1gb
RAM
(4.0GB) 2x2 GB DDR3 1866MHz -19 þúsund
http://buy.is/product.php?id_product=9202761

Og svo finna sér fína viftu á örgjörvann og svo kassa og psu - Eitthvað sem mætti fara betur ?




JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í nýrri tölvu

Pósturaf JoiMar » Mið 08. Des 2010 08:15

Triple channel minni,

Eitthvað svona væntanlega
http://buy.is/product.php?id_product=1703 29.þús



Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í nýrri tölvu

Pósturaf teitan » Mið 08. Des 2010 08:43

Þú getur ekki notað þetta móðurborð með þessum örgjörva, þarft móðurborð með LGA1366 sökklinum.

Tripple Channel minni eins og JoiMar sagði.

Þessi örgjörvi sem þú linkaðir á er retail þannig að það fylgir stock kælingin með, þarft ekki endilega betri kælingu nema þú sért að fara í eitthvað overclock vesen.




Feeanor
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 12:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í nýrri tölvu

Pósturaf Feeanor » Mið 08. Des 2010 10:51

þetta skjákort verður flöskuháls á getu tölvunnar ef þú velur svona í hana... það borgar sig ekki í svona tölvu að spara 10 þúsund í því ef ætlunin er að spila nýjustu leiki í hæstu gæðum... myndi fara í a.m.k GTX470, eða jafnvel GTX580.

Svo á að vera farið að styttast í GTX570...


EDIT: http://www.tomshardware.com/reviews/gef ... ,2806.html
lítur út fyrir að GTX570 sé góð kaup, 100$ ódýrari og jafnvel hraðari en GTX480 + miklu hljóðlátara og hitnar engann veginn eins mikið



Skjámynd

Höfundur
snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar í nýrri tölvu

Pósturaf snaeji » Mið 08. Des 2010 14:37

Já datt þetta í hug með móðurborðið lét bara blekkjast af "Supports Intel® i5 / i7 based processors in LGA1156 package."

En já eru þá ekki móðurborðin með sata3 ekki að kosta undir 39 þ ?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6317
Býst við að vilja hafa sata3 upp á framtíðar ssd ?

en já sýnist að 470gtx kortið og triple channel minnið sé málið, tími ekki beint að fara í eh dýrara.