Örgjörvi (því Örgjavi er vitlaust!)


Höfundur
moppuskaft
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 11:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Örgjörvi (því Örgjavi er vitlaust!)

Pósturaf moppuskaft » Mið 01. Des 2010 12:51

Sælir vaktarar.

Ég er með eina spurningu. Ég er með AMD AM2 móðurborð sem er 90nm. hver er munurinn á örgjöRvum sem eru 45nm og svo 90nm? og er hægt að setja 45nm ÖRGJÖRVA!!! (það er ljótt og rangt að segja örgjava) í 90nm móðurborð?

Takk kv vaktari.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Örgjavi

Pósturaf AntiTrust » Mið 01. Des 2010 12:59

Munurinn er basicly sá að xxNn talan stendur fyrir stærðina á transistorum á örgjörvanum þínum. Því lægri Nm tala = Því fleiri transistorar á örgjörvanum = Því meiri vinnslugeta. Þeas, því lægra sem þú ferð, því meiri afkastagetu færðu á sama svæði, og oft fylgir þessu minni rafmagnsnotkun og þar af leiðandi minni hitamyndum.

Það fer samt líklega eftir móðurborðinu þínu hvort það styður þennan arkitektúr.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvi (því Örgjavi er vitlaust!)

Pósturaf Bioeight » Mið 01. Des 2010 13:31

Sum AM2 móðurborð styðja nýju örgjörvana, önnur ekki. Verður að finna út nafnið á móðurborðinu er og athuga hvaða örgjörva það styður. Stuðningurinn fer ekki eftir því hvort örgjörvarnir eru 90nm eða 45nm heldur hvort stuðningi við nýja örgjörva hefur verið bætt við gömul móðurborð. 45nm örgjörvar hitna minna og er almennt hægt að yfirklukka meira heldur en 90nm örgjörvar, það er svona aðalmunurinn.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
moppuskaft
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 11:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvi (því Örgjavi er vitlaust!)

Pósturaf moppuskaft » Mið 01. Des 2010 14:53

Takk.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvi (því Örgjavi er vitlaust!)

Pósturaf Frantic » Mið 01. Des 2010 15:12

moppuskaft skrifaði:Sælir vaktarar.

Ég er með eina spurningu. Ég er með AMD AM2 móðurborð sem er 90nm. hver er munurinn á örgjöRvum sem eru 45nm og svo 90nm? og er hægt að setja 45nm ÖRGJÖRVA!!! (það er ljótt og rangt að segja örgjava) í 90nm móðurborð?

Takk kv vaktari.


Er nokkuð viss um að það er enginn sem segir örgjavi heldur ör-gjafi. Held að það sé alveg jafn rétt og örgjörvi.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvi (því Örgjavi er vitlaust!)

Pósturaf Frantic » Mið 01. Des 2010 15:14

Er það bara ég eða breytist örgjafi í örgjavi þegar það er skrifað hingað á spjallborðið...

Edit: LoL ok þá á þetta að vera Örgjavi ekki ör-gjafi. Stupid but true. :lol:




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvi (því Örgjavi er vitlaust!)

Pósturaf Dazy crazy » Mið 01. Des 2010 16:13

JoiKulp skrifaði:Er það bara ég eða breytist örgjörvi í örgjavi þegar það er skrifað hingað á spjallborðið...

Edit: LoL ok þá á þetta að vera Örgjavi ekki ör-gjafi. Stupid but true. :lol:


Finndu þér holu, þetta umræðuefni er ekki um það sem stendur í fyrirsögn þar sem þetta er sjálfvirk leiðrétting vaktarinnar.
það er örgjörvi, ekki ör-gjafi eða örgjavi eða örgjörfi
örgjörvi
örgjörva
örgjörva
örgjörva

Var ekki nóg að skrifa einn heimskulegan póst?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvi (því Örgjavi er vitlaust!)

Pósturaf Frantic » Mið 01. Des 2010 16:59

Haltu í þér Dazy crazy




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Örgjörvi (því Örgjavi er vitlaust!)

Pósturaf Dazy crazy » Mið 01. Des 2010 17:26

JoiKulp skrifaði:Haltu í þér Dazy crazy


Já, þar til þú ert kominn ofan í holuna þína, svo skal ég drulla yfir þig


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!