Skrúfjárn til að opna XBox fjarstýringu ?

Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skrúfjárn til að opna XBox fjarstýringu ?

Pósturaf gissur1 » Þri 30. Nóv 2010 01:01

Sælir

Fékk ókeypis XBox fjarstýringu sem er í 100% lagi nema það að connect takkinn (litli fremst fyrir ofan batteryið) er fastur inni svo það er ekki hægt að nota hana.
Ég er nokkuð viss um hvernig ég ætla að laga þetta en ég er hinsvegar ekki viss um hvar ég finn skrúfjárn til að opna hana svo ég spyr ykkur, hvar get ég keypt svona skrúfjárn ?

Mynd

Mynd



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfjárn til að opna XBox fjarstýringu ?

Pósturaf Viktor » Þri 30. Nóv 2010 01:10

Ef þetta er ekki stjörnuskrúfgöt þá eru þetta líklega Torx skrúfur, annaðhvort nr.8 eða 10.
Getur fengið þetta í Byko/Húsa.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfjárn til að opna XBox fjarstýringu ?

Pósturaf arnif » Þri 30. Nóv 2010 01:38

Torx8...fæst í byko.

edit: líka hægt að nota lítið venjulegt skrúfjárn.


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfjárn til að opna XBox fjarstýringu ?

Pósturaf Krisseh » Þri 30. Nóv 2010 01:43

Torx 8 security, Með hol í miðju, annars minsta mál að brjóta pinnan með litlu flathaus skrúfjárni.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium


addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfjárn til að opna XBox fjarstýringu ?

Pósturaf addi32 » Þri 30. Nóv 2010 10:33

TH8 sem er með holu í miðjum hausnum. Ég keypti svoleiðis haus í Húsasmiðjunni en lenti í því að götin neðst á fjarstýringunni voru af djúp/þröng fyrir hausinn. Boraði lítillega og stækka þannig gatið og pússaði það svo upp.



Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skrúfjárn til að opna XBox fjarstýringu ?

Pósturaf gissur1 » Þri 30. Nóv 2010 12:30

Takk fyrir svörin, ég skýst uppí byko í dag og næ mér í svona.