Ég var nú aðalega að hugsa um að hafa það sem mundi ráða yfir felst alla vinnu og ef ég mundi uppfæra mig seinna þá væri það Crossfire eða SLI, en núna þegar ég hugsa nánar út í það, að taka aðalkortið sem 6870 þar sem það er helmingi ódýrara rn 580, og taka svo líka eitthvað PhysX kort með Ati kortinu, en ég þekki ekki til í PhysX o
Davian skrifaði:ég myndi taka intel pakkan ef þú ert að fara nota þetta í leiki og vídeo-afspilun/editing. annars þarftu að breyta minninu i intel pakkanum. þetta er dual channel minni en móðurborðið styður triple channel
Ég var fastur á því að velja Amd en ég er byrjaður að hugsa meir út í Intel.
Ekki eru Vinnsluminnin tileinkuð fyrir sér Dual og Triple?!, móðurborðin sjálf gera kröfur upp hvernig þau vilja láta vinnsluminni vinna saman eins og ég lærði um, amd borðið tekur 4 stk og gerði ráð fyrir 4 stk af ram, Intel tekur 6 stk og ég gerði ráð fyrir 6 í ram.
Ef það verður einhvað driver-vessen og ekki það samhæft að hafa Ati og nivida saman, þá frekar sleppi ég því.
Bæta öðrum vinnsluminnis pakka og þá er ég góður

Plushy skrifaði:Mundu að taka Triple Channel minni (3x2 GB) ef þú ferð í X58 Móðurborð og i7 örgjörvann.
Síðan held ég að 6870 sé málið í dag

Held að PhysX sé málið í dag fyrir helstu leikjaspilun og vill ekki þá forna því ef það er ekki góður möguleiki á Ati og Nvidia saman.