Get ég haft tvo skjái ?

Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Get ég haft tvo skjái ?

Pósturaf cocacola123 » Lau 20. Nóv 2010 22:31

Ég er með Nvidia Geforce 9600gt skjákort og svo LG flatron L225WS 22" með 1650-1050 Resulution og ég var að pæla hvort ég gæti haft dual screens :D


Og svo önnur pæling hvort það sé gáfulegt að kaupa allt annan skjá eins og samsung eða önnur stærð eða með annari upplausn hvort það myndi virka eða looka fínt ? :D

Og þriðja pælingin hvort einhver gæti verið svo sætur að leiðbeina mér á góðann og ódýrann 22 tomma skjá ? :D

Endilega kommenta below :)

-CocaCola 123


Drekkist kalt!


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Get ég haft tvo skjái ?

Pósturaf Klemmi » Lau 20. Nóv 2010 23:01

Minnsta mál fyrir þig að hafa 2x skjái, getur haft mismunandi upplausnir, virkar án vandræða í venjulegri vinnslu en ekki þannig að þú spilir tölvuleik með báða skjáina í einu á sitt hvorri upplausninni. Það er hins vegar bara matsatriði hvort það looki vel eða ekki hlið við hlið :)


Starfsmaður Tölvutækni.is


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Get ég haft tvo skjái ?

Pósturaf AntiTrust » Lau 20. Nóv 2010 23:42

Fyrir mér kæmi aldrei neitt annað til greina en að vera með tvo (eða þrjá eins og í mínu tilfelli) eins skjái. Flestir félagar mínir eru sama sinnis, sem eru með multimonitor setup - að hafa mismunandi skjái fer á endanum í taugarnar á manni.

Auðvitað misjafnt hvað mönnum finnst og hvaða kröfur þeir gera.



Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Get ég haft tvo skjái ?

Pósturaf cocacola123 » Sun 21. Nóv 2010 01:03

AntiTrust skrifaði:Fyrir mér kæmi aldrei neitt annað til greina en að vera með tvo (eða þrjá eins og í mínu tilfelli) eins skjái. Flestir félagar mínir eru sama sinnis, sem eru með multimonitor setup - að hafa mismunandi skjái fer á endanum í taugarnar á manni.

Auðvitað misjafnt hvað mönnum finnst og hvaða kröfur þeir gera.


Þannig þú ert að segja að það er miklu betra að hafa tvo nákvæmlega eins skjái ?


Drekkist kalt!

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Get ég haft tvo skjái ?

Pósturaf SolidFeather » Sun 21. Nóv 2010 01:05

cocacola123 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fyrir mér kæmi aldrei neitt annað til greina en að vera með tvo (eða þrjá eins og í mínu tilfelli) eins skjái. Flestir félagar mínir eru sama sinnis, sem eru með multimonitor setup - að hafa mismunandi skjái fer á endanum í taugarnar á manni.

Auðvitað misjafnt hvað mönnum finnst og hvaða kröfur þeir gera.


Þannig þú ert að segja að það er miklu betra að hafa tvo nákvæmlega eins skjái ?


Mynd



Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Get ég haft tvo skjái ?

Pósturaf cocacola123 » Sun 21. Nóv 2010 01:31

SolidFeather skrifaði:
cocacola123 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fyrir mér kæmi aldrei neitt annað til greina en að vera með tvo (eða þrjá eins og í mínu tilfelli) eins skjái. Flestir félagar mínir eru sama sinnis, sem eru með multimonitor setup - að hafa mismunandi skjái fer á endanum í taugarnar á manni.

Auðvitað misjafnt hvað mönnum finnst og hvaða kröfur þeir gera.


Þannig þú ert að segja að það er miklu betra að hafa tvo nákvæmlega eins skjái ?


Mynd


Dont derp me ! Ég átti bara pínu erfitt með að skilja hvað hann átti við ... Soldið mikið þreyttur :P


Drekkist kalt!

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ég haft tvo skjái ?

Pósturaf Danni V8 » Sun 21. Nóv 2010 05:39

Ég hef verið með tvo skjái en þeir hafa aldrei verið eins. Að mínu mati skiptir það engu máli.

En það sem þú þarft að vita er að ef að þú getur haft mismunandi upplausn ef þú framlengir yfir á hinn skjáinn (extended desktop) en ekki ef þú ætlar að hafa það sama á báðum skjáum (clone). Ég veit að það eru litlar líkur á því að einhver sem er að spá í svona noti clone frekar en extended en þar sem tilgangurinn með hinum skjánnum var ekki tekinn fram þá fannst mér vert að koma þessu á framfæri.

Síðan til að svara síðustu spurningunni þinni þá er þetta: http://www.buy.is/product.php?id_product=1783 ódýrasti (nýji) 22" skjárinn samkvæmt Verð Vaktinni.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Get ég haft tvo skjái ?

Pósturaf Black » Sun 21. Nóv 2010 08:50

ég er með 2 skjái og þeir eru ekki eins.. truflar mig svosem voðalítið dáldið böggandi aðþví annar er 19" hinn 22" og þá er svona kantur þegar maður ætlar að færa músina yfir á hinn skjáinn :feisty annars það þægilegasta sem ég veit um held ég :o geta verið að horfa á invader zim á meðan maður er í photoshop, eða í lol


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Get ég haft tvo skjái ?

Pósturaf cocacola123 » Mán 22. Nóv 2010 09:08

Takk strákar, hjálpaði helling :D


Drekkist kalt!