Ónýtur skrúfuhaus
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Ónýtur skrúfuhaus
Er að lenda í því að ein skrúfan sem festir kælinguna á annað skjákortið mitt molnaði bara þegar ég reyndi að losa hana. Náði öllum hinum fínt en þessi er ein eftir og stendur í vegi fyrir því að ég geti hreinsað kælinguna. Er einhver leið að ná henni úr?
Re: Ónýtur skrúfuhaus
Já bora hausin af, en notaðu það stóran bor að þú borir bara hausin af og ekkert ofan í gengjurnar, þá verður eftir smá af skrúfuni sem þú átt að geta skrúfað úr eftir að kælingin er farin, með lítilli töng. 
-
Plushy
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ónýtur skrúfuhaus
KermitTheFrog skrifaði:Er að lenda í því að ein skrúfan sem festir kælinguna á annað skjákortið mitt molnaði bara þegar ég reyndi að losa hana. Náði öllum hinum fínt en þessi er ein eftir og stendur í vegi fyrir því að ég geti hreinsað kælinguna. Er einhver leið að ná henni úr?
Taka hamarinn á þetta kvikindi.
Amk myndi ég gera það ef það yrði ein skrúfa eftir
Re: Ónýtur skrúfuhaus
Plushy skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Er að lenda í því að ein skrúfan sem festir kælinguna á annað skjákortið mitt molnaði bara þegar ég reyndi að losa hana. Náði öllum hinum fínt en þessi er ein eftir og stendur í vegi fyrir því að ég geti hreinsað kælinguna. Er einhver leið að ná henni úr?
Taka hamarinn á þetta kvikindi.
Amk myndi ég gera það ef það yrði ein skrúfa eftir
Note to self: Aldrei kaupa neitt notað af þér.
Nörd
-
Plushy
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ónýtur skrúfuhaus
Það yrði jafn líklegt að ég geri svona og hversu trúverðugt er að þú eigir tölvuna sem þú ert með í signature 
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Ónýtur skrúfuhaus
Eru skrúfurnar undirsinkaðar ?
Ef ekki þá ættirðu að geta tekið litla bíttöng og gleymt eins fast og þú getur í skrúfuhausinn þannig það eru góð bitför í honum, klemmir síðan aftur í förin og reynir að skrúfa.
Ég myndi reyna þetta áður en þú ferð í það að bora.
Ef ekki þá ættirðu að geta tekið litla bíttöng og gleymt eins fast og þú getur í skrúfuhausinn þannig það eru góð bitför í honum, klemmir síðan aftur í förin og reynir að skrúfa.
Ég myndi reyna þetta áður en þú ferð í það að bora.
Electronic and Computer Engineer
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ónýtur skrúfuhaus
axyne skrifaði:Eru skrúfurnar undirsinkaðar ?
Ef ekki þá ættirðu að geta tekið litla bíttöng og gleymt eins fast og þú getur í skrúfuhausinn þannig það eru góð bitför í honum, klemmir síðan aftur í förin og reynir að skrúfa.
Ég myndi reyna þetta áður en þú ferð í það að bora.
Ég kann nú engu að gleyma nema bara því sem mér er ætlað að gera. En ég skal reyna að klemma, en það gengur sennilega ekki þar sem ég hef ekkert aðgengi að skrúfunni nema að ofan. Það er eitthvað thingie sem klemmir kælinguna á cpuið.
Re: Ónýtur skrúfuhaus
Getur reynt allskonar ráð, öfuguggi er svona það einfaldasta, en svona það sem að þú finnur heimavið er að þú getur reynt að búa til nýjan haus á skrúfuna ef að það er nægilega mikið efni eftir, þá einfaldlega notarðu þjöl eða eitthvað samsvarandi verkfæri og fletur út hausinn á skrúfunni og býrð til grófir fyrir skrúfbita eða einfaldlega tekur meitil og lemur skrúfuna lausa.
-
Danni V8
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ónýtur skrúfuhaus
Ég held að það er bara best að logsjóða aðra skrúfu við þessa og skrúfa með henni.
Annars að öllu gamni gleymdu þá finnst mér oftast best að nota svona töng þegar ég er í vandræðum með litlar skrúfur á tölvudóti:

eða svona:

Síðan er mjög góð regla að nota rétt skrúfjárn á skrúfurnar. Þá eyðileggjast þær ekki. Það er ekki nóg að vera bara með stjörnu skrúfjárn á stjörnuskrúfu. Skrúfjárnið þarf að passa alveg 100% í skrúfuna, ekkert slag. Ég hef stundum náð að losa skrúfur sem ég var búinn að gjör eyðileggja með röngum skrúfjárnum bara með því að finna rétta skrúfjárnið á þær.
Annars að öllu gamni gleymdu þá finnst mér oftast best að nota svona töng þegar ég er í vandræðum með litlar skrúfur á tölvudóti:

eða svona:

Síðan er mjög góð regla að nota rétt skrúfjárn á skrúfurnar. Þá eyðileggjast þær ekki. Það er ekki nóg að vera bara með stjörnu skrúfjárn á stjörnuskrúfu. Skrúfjárnið þarf að passa alveg 100% í skrúfuna, ekkert slag. Ég hef stundum náð að losa skrúfur sem ég var búinn að gjör eyðileggja með röngum skrúfjárnum bara með því að finna rétta skrúfjárnið á þær.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Ónýtur skrúfuhaus
ok ég skal koma með einhver ráð þar sem ég er nú reynslubolti í þessu.
veit ekki hvaða aðgengi þú hefur að verkfærum. Oftast er glatað að nota tangir þegar þú slítur haus af boltum eða skrúfum..
Ofuguggasett er bölvað helvítis drasl og vesen oft á tíðum. það sem mig finnst best í þessu er að bora gat x svert "eftir því hvað skrúfan eða boltinn er sver," banka svo torx haus sirka 0.5mm sverari ofan í gatið. skrúfar svo bara torxinn úr.. vorkar amk á sverari bolta/skrúfur. Ef þetta er skrúfa sem er < 6mm og stendur svo gott sem ekkert uppúr, þá myndi ég nota nett skrúfjarn, finna einhvað smá brot á skrúfunni, koma endanum á flauthausnum "skrúfjarninu" fyrir þar og dúnka létt á skrúfjarnið.. reyna með þessu móti að koma skrúfunni upp um sirka 2mm. eftir það ættiru að geta notað wicegrip eða góða töng til að ná henni upp. Ef þú er ekki að ná gripi með töng og hún rennur til hættu þá strax áður en þú slítur skrúfuna meira til. reddaðu þér wicegrip eða verkfæri sem nær betra taki og reyndu aftur.. ef það gengur ekki haltu þá afram að nota skrúfjárnið og vertu þolinmóður. í þessum efnum er mjög auðvelt að gera slæmt en þá verra með klaufaskap.
veit ekki hvaða aðgengi þú hefur að verkfærum. Oftast er glatað að nota tangir þegar þú slítur haus af boltum eða skrúfum..
Ofuguggasett er bölvað helvítis drasl og vesen oft á tíðum. það sem mig finnst best í þessu er að bora gat x svert "eftir því hvað skrúfan eða boltinn er sver," banka svo torx haus sirka 0.5mm sverari ofan í gatið. skrúfar svo bara torxinn úr.. vorkar amk á sverari bolta/skrúfur. Ef þetta er skrúfa sem er < 6mm og stendur svo gott sem ekkert uppúr, þá myndi ég nota nett skrúfjarn, finna einhvað smá brot á skrúfunni, koma endanum á flauthausnum "skrúfjarninu" fyrir þar og dúnka létt á skrúfjarnið.. reyna með þessu móti að koma skrúfunni upp um sirka 2mm. eftir það ættiru að geta notað wicegrip eða góða töng til að ná henni upp. Ef þú er ekki að ná gripi með töng og hún rennur til hættu þá strax áður en þú slítur skrúfuna meira til. reddaðu þér wicegrip eða verkfæri sem nær betra taki og reyndu aftur.. ef það gengur ekki haltu þá afram að nota skrúfjárnið og vertu þolinmóður. í þessum efnum er mjög auðvelt að gera slæmt en þá verra með klaufaskap.