Hæ
Ég er í veseni með gamla tölvu sem er með xp (5ára), ég get ekki kveikt á henni ef kveikt er á þráðlausanetinu en ef það er slökkt á því þá startar hún sér en bluescreenar svo ef ég kveiki á því þegar hún er búin að starta sér... Getur einhver uppfrætt mig um hvað gæti verið að ? Ég er nýlega búin að hreinsa hana og setja stýrikerfið uppá nýtt.
kveðja
Elísa
tölva drepur á sér þegar kveikt er á þráðlausu neti.
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: tölva drepur á sér þegar kveikt er á þráðlausu neti.
Ég er nýlega búin að hreinsa hana og setja stýrikerfið uppá nýtt.
Þú hefur líklega sett up einhvern rugl driver fyrir þráðlausa netkortið sem veldur því að það crashar þegar tölvan reynir að sækja driverupplýsingar.
Modus ponens
Re: tölva drepur á sér þegar kveikt er á þráðlausu neti.
hmmm, en ég setti bara inn diskana og ýtti á ok ekki mikið til að velja um það. Á ég að runna diskana aftur eða hvað á ég að gera?
Re: tölva drepur á sér þegar kveikt er á þráðlausu neti.
Skil ég þetta rétt?
Þetta er ferðatölva sem ræsir sig aðeins ef hnappurinn fyrir wireless er á off?
Ef svo er finnst mér líklegt að þetta sé bilað netkort.
En ef þú ert að reyna að tengjast og þá slekkur hún á sér finnst mér driver vesen líklegra.
Oft betra að finna drivera af heimasíðu framleiðanda því þeir eru uppfærðir.
Þetta er ferðatölva sem ræsir sig aðeins ef hnappurinn fyrir wireless er á off?
Ef svo er finnst mér líklegt að þetta sé bilað netkort.
En ef þú ert að reyna að tengjast og þá slekkur hún á sér finnst mér driver vesen líklegra.
Oft betra að finna drivera af heimasíðu framleiðanda því þeir eru uppfærðir.
Re: tölva drepur á sér þegar kveikt er á þráðlausu neti.
beggi90 skrifaði:Skil ég þetta rétt?
Þetta er ferðatölva sem ræsir sig aðeins ef hnappurinn fyrir wireless er á off?
Ef svo er finnst mér líklegt að þetta sé bilað netkort.
En ef þú ert að reyna að tengjast og þá slekkur hún á sér finnst mér driver vesen líklegra.
Oft betra að finna drivera af heimasíðu framleiðanda því þeir eru uppfærðir.
Takk fyrir þetta. Netkortið sennilega bilað þá.