Ati 6870 vs Nvidia GTX470


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf JoiMar » Mán 15. Nóv 2010 19:46

Kom upp þess pæling þegar 6870 kortið kom á þesus verði (42.900) http://buy.is/product.php?id_product=9201029, að hætta við að fara í crossfire 5770 og taka eitt svona kort í staðinn :-k að því gefnu að ég geti selt 5770. En þá kom upp önnur pæling að svíkja lit :roll: og fara í GTX470 (http://buy.is/product.php?id_product=9201025). Vildi bara fá álit á þessu, ég er með móðurborð sem styður Crossfire, en GTX470 er líklega allt sem ég þarf í dágóðan tíma :).
Önnur specs eru AMD X6 1090@3,8 , ASUS 890FX móðurborð og 4gb ddr3 1600 mhz.



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf gissur1 » Mán 15. Nóv 2010 19:51

Bíða eftir GTX 570 :)



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf mercury » Mán 15. Nóv 2010 20:10

eða bara bíða eftir því að 5xx serian komi og kaupa svo 470.. væntanlega munu 400 kortin lækka í verði þegar 500 koma...



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf ManiO » Mán 15. Nóv 2010 20:23

Bíða eftir Nvidia 9xx seríunni hún mun sópa núverandi og komandi kortum upp eins og enginn sé morgundagurinn.... :roll:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf JoiMar » Mán 15. Nóv 2010 20:56

Enginn Ati fanboy hérna sem sagt?
En ég hugsa að ég haldi mig við Ati, taki eitt 6870 og stefni svo á 6870 í Crossfire einhvertíman við tækifæri :)



Skjámynd

Bengal
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 26
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf Bengal » Þri 16. Nóv 2010 00:44

Ef þú ert að skoða GTX470 þá auðvitað skoðaru hawk útgáfuna frá MSI :D \:D/


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf Nördaklessa » Þri 16. Nóv 2010 02:43

ég bíð spenntur eftir 6900 seríunni ;D


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf chaplin » Þri 16. Nóv 2010 10:00

nVidia 260.99 vs AMD 10.9

MW2
Mynd

Metro
Mynd

Far Cry 2
Mynd

Crysis Warhead
Mynd

Dirt 2
Mynd

Bad Company 2
Mynd

Annars ætla ég að bíða eftir 6970/90 þótt að 5850 sé miklu meira en nógu öflugt.. :sleezyjoe



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf Frost » Þri 16. Nóv 2010 12:28

@daanielin

Ættir að finna charts með GTX 580. Það kort er að vinna mestallt ;)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2870
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 552
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf Moldvarpan » Þri 16. Nóv 2010 13:10

Eru einhverjir hérna að spila þessa leiki í þessari ssúper upplausn? 1920x1200 ? Tilhvers?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf Klemmi » Þri 16. Nóv 2010 13:16

Moldvarpan skrifaði:Eru einhverjir hérna að spila þessa leiki í þessari ssúper upplausn? 1920x1200 ? Tilhvers?


Til að nýta 24" skjáinn sem menn keyptu? :-s


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf chaplin » Þri 16. Nóv 2010 13:26

Frost skrifaði:@daanielin

Ættir að finna charts með GTX 580. Það kort er að vinna mestallt ;)


Oh is it now?

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Vill þó taka fram að þetta er oft hrikalega misjaft eftir síðum, nota mismunandi drivera etc, en ég myndi samt sem áður taka GTX 580 frekar en 5970, eins kjarna kort vs tvíkjarna sem eru að koma svipað vel út, en GTX580 er einnig mun kaldara í keyrslu og nánast hljóðlaust. :beer




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf Klemmi » Þri 16. Nóv 2010 13:54

Danni minn, hversu marga þekkirðu sem spila í 2560x1600 vs. þá sem spila í eðlilegri upplausnum? :shooting


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf chaplin » Þri 16. Nóv 2010 14:29

Klemmi skrifaði:Danni minn, hversu marga þekkirðu sem spila í 2560x1600 vs. þá sem spila í eðlilegri upplausnum? :shooting

1, bróðir minn á 30" Apple Cinema. :-"



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2870
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 552
Staða: Ótengdur

Re: Ati 6870 vs Nvidia GTX470

Pósturaf Moldvarpan » Þri 16. Nóv 2010 14:46

Ég er að nota 40" tæki við tölvuna mína, og mér finnst það bara ferlega óþægilegt að vera með allt svona smátt á skjánum hjá mér. Ég nota minni upplausn.