leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Þri 02. Nóv 2010 20:00

ég var s.s. að fá tölvu, ég formataði hana strax því hún var með XP og eitthvað frá 2002.

ég installaði Google chrome, utorrent, cccp, á hana. allt virkaði fínt að keyra forrit. en leikir virka ekki á henni, ég installa leik, cracka hann, smelli á icon-in. það gerist bara ekkert og þegar ég horfi á þætti og myndir þá koma hræðileg gæði á því. mér vantar helst hjálp með þetta að horfa á þætti/myndir. ég spila ekki mikið af tölvuleikum. hjálp eitthver? ég er búinn að niðurfæra yfir í XP, það virkaði ekki...

sorry, me is a nýliði :sleezyjoe

haha, sé að þegar ég skrifa "n o o b" þá kemur nýliði #-o



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf BjarkiB » Þri 02. Nóv 2010 20:03

Hljómar eins og skjákortsdriverinn, hvaða stýrikerfi ertu með í henni?
Og villtu gera mér einn greiða og nota stóra stafi, ekkert sem pirrar mig meira en að lesa texta bara með litlum stöfum.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf AntiTrust » Þri 02. Nóv 2010 20:06

Þú hefur sumsé ekki sótt rekla frá heimasíðu framleiðanda og sett þá alla upp?

Ef ekki - get to it.



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Þri 02. Nóv 2010 20:06

Tiesto skrifaði:Hljómar eins og skjákortsdriverinn, hvaða stýrikerfi ertu með í henni?
Og villtu gera mér einn greiða og nota stóra stafi, ekkert sem pirrar mig meira en að lesa texta bara með litlum stöfum.


Sorry skal gera stóra stafi núna. En ég er s.s. núna með Xp á henni. Formataði með W7.



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Þri 02. Nóv 2010 20:07

AntiTrust skrifaði:Þú hefur sumsé ekki sótt rekla frá heimasíðu framleiðanda og sett þá alla upp?

Ef ekki - get to it.


Nei. Er það betra? Hver er munurinn?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf BjarkiB » Þri 02. Nóv 2010 20:11

Finndu skjákortsdriverinn og settu hann upp.
Hvaða skjákort ertu með?



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Þri 02. Nóv 2010 20:14

Tiesto skrifaði:Finndu skjákortsdriverinn og settu hann upp.
Hvaða skjákort ertu með?


Ég er með Nvs Quodro 280. En ég get það ekki strax, það var maður að koma og stela skjákortinu mínu í smá stund eða þangað til á morgun :D




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf AntiTrust » Þri 02. Nóv 2010 20:15

Fylustrumpur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þú hefur sumsé ekki sótt rekla frá heimasíðu framleiðanda og sett þá alla upp?

Ef ekki - get to it.


Nei. Er það betra? Hver er munurinn?


Þú þarft oftast OEM drivera til að fullnýta vélbúnaðinn. Windows getur yfirleitt sett e-rja generic drivera til að nota, en tölvan afkastar aldrei að fullu með slíku. Getur líka farið í Windows Update, Custom - og valið þar þann vélbúnað sem Windows Update finnur drivera fyrir.

Annars mæli ég alltaf með því að sækja drivera af heimasíðu framleiðanda.



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Þri 02. Nóv 2010 20:17

AntiTrust skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þú hefur sumsé ekki sótt rekla frá heimasíðu framleiðanda og sett þá alla upp?

Ef ekki - get to it.


Nei. Er það betra? Hver er munurinn?


Þú þarft oftast OEM drivera til að fullnýta vélbúnaðinn. Windows getur yfirleitt sett e-rja generic drivera til að nota, en tölvan afkastar aldrei að fullu með slíku. Getur líka farið í Windows Update, Custom - og valið þar þann vélbúnað sem Windows Update finnur drivera fyrir.

Annars mæli ég alltaf með því að sækja drivera af heimasíðu framleiðanda.


Ok, vissi það ekki. Skal gera það á morgun eða í kvöld



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 14. Nóv 2010 21:21

Ég er búinn að fá skjákortið og er búinn að setja það aftur í tölvunna, en ég er ekki góður í þessu þannig að ég var að pæla hvort þið gætuð sagt mér hvaða driver ég á að ná í? Hún er núna að keyra á W7 og skjákortið heitir "Nvidia Quodro Nvs 280"



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf zedro » Sun 14. Nóv 2010 21:49



Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 14. Nóv 2010 21:54



það kom "Your PC currently has the latest driver installed for your GPU. No driver update is necessary at this time." hmm, er það þá eitthvað annað en skjákortsdriverinn?



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 14. Nóv 2010 23:08

En ég var að pæla, þegar ég horfi á youtube myndbönd þá koma ekki vond gæði. þá get ég alveg horft á Full HD :) en mér finnst skrýtið að það virkar en ekki myndir sem eru á tölvunni :S



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf beatmaster » Sun 14. Nóv 2010 23:53

Ef að allir driver-ar eru í lagi þá er möguleiki á að Quadro kortið ráði ekki við leiki þar sem að allir leikjafídusar eru strippaðir af til að leggja áherslu á grafíska vinnuhluta skjákortsins.


EDIT: eftir smá Gúggl þá virðist sem að algengustu Quadro NVS 280 kortin virðist vera 64 MB fyrir PCI rauf og þá er ég ekkert hissa á því ð það ráði ekki við leiki


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 15. Nóv 2010 00:01

beatmaster skrifaði:Ef að allir driver-ar eru í lagi þá er möguleiki á að Quadro kortið ráði ekki við leiki þar sem að allir leikjafídusar eru strippaðir af til að leggja áherslu á grafíska vinnuhluta skjákortsins.


EDIT: eftir smá Gúggl þá virðist sem að algengustu Quadro NVS 280 kortin virðist vera 64 MB fyrir PCI rauf og þá er ég ekkert hissa á því ð það ráði ekki við leiki


Ok, en mér er svosem sama um það, langar bara að spila minecraft, en mér langar bara að geta horft á myndir án þess að það sé vond gæði, þegar ég horfi á myndband í tölvunni minni þá kemur vond gæði en ég get spilað youtube myndbönd í 1080P. Mér finnst það frekar skrýtið.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf SolidFeather » Mán 15. Nóv 2010 00:06

Hvaða player ertu að nota?



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 15. Nóv 2010 00:09

ég prufaði windows media player, Splayer og media player classic.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Dazy crazy » Mán 15. Nóv 2010 00:57

Tiesto skrifaði:Finndu skjákortsdriverinn og settu hann upp.
Hvaða skjákort ertu með?


vá hvað vandamál þín eru smávægileg ef það stærsta er það horfa uppá aðra nota einungis litla stafi... tekurðu á móti "donations" vandamálum? get alveg látið þig hafa nokkur :D
annars þá er þetta gjörsamlega offtopic, Þar sem ég æltaði að koma með uppástungu en sá svo að það er búið að koma með hana.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf BjarkiB » Mán 15. Nóv 2010 15:09

Dazy crazy skrifaði:
Tiesto skrifaði:Finndu skjákortsdriverinn og settu hann upp.
Hvaða skjákort ertu með?


vá hvað vandamál þín eru smávægileg ef það stærsta er það horfa uppá aðra nota einungis litla stafi... tekurðu á móti "donations" vandamálum? get alveg látið þig hafa nokkur :D
annars þá er þetta gjörsamlega offtopic, Þar sem ég æltaði að koma með uppástungu en sá svo að það er búið að koma með hana.


Skelltu á mig nokkur :lol:
Og mundu eftir stóru stöfunum [-X



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Haxdal » Mán 15. Nóv 2010 15:17

Spurning hvort þetta sé eitthvað codec vandamál.
Settirðu upp einhverja codec pakka?.

Prófaðu að ná í VLC og spila filea í honum, VLC notar innbyggða codecs og á ekki að vera háður codecs sem eru installaðir á vélina svo ef þetta er codec vesen þá ætti þetta að virka eðlilega í VLC.
Ef þetta virkar í VLC þá geturðu prufað að keyra CCCP Insurgent og losað þig við alla codeca og sett svo upp CCCP pakkann eða einhvern annan codec pakka. Eða einfaldlega notað VLC til að horfa á dót.
http://www.cccp-project.net/


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 15. Nóv 2010 16:17

Haxdal skrifaði:Spurning hvort þetta sé eitthvað codec vandamál.
Settirðu upp einhverja codec pakka?.

Prófaðu að ná í VLC og spila filea í honum, VLC notar innbyggða codecs og á ekki að vera háður codecs sem eru installaðir á vélina svo ef þetta er codec vesen þá ætti þetta að virka eðlilega í VLC.
Ef þetta virkar í VLC þá geturðu prufað að keyra CCCP Insurgent og losað þig við alla codeca og sett svo upp CCCP pakkann eða einhvern annan codec pakka. Eða einfaldlega notað VLC til að horfa á dót.
http://www.cccp-project.net/


vlc virkar ekki :(



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Haxdal » Mán 15. Nóv 2010 16:48

Geturðu tekið Screenshot af spilaranum og gæðunum sem þú ert að fá í honum ?. (getur notað Snipping Tool til þess ef þú ert í Win7, annars bara print screen og pastea í mspaint og cutta það til)

Geturðu prófað að boota upp einhverjum linux LiveCD distroi og athuga hvort þetta hagi sér eins þar?
Ubuntu


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Hvati » Mán 15. Nóv 2010 16:53

Hvaða stillingar notaðir þú með media player classic (getur séð það undir settings > Playback > Ouput og veldu Haali), og ertu að nota windows 7? Það gæti hjálpað að taka screenshot af þessum ,,slæmu gæðum" í myndböndum.

Edit: Woo Innlegg númer 200 :D
Síðast breytt af Hvati á Mán 15. Nóv 2010 16:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 15. Nóv 2010 16:55

Haxdal skrifaði:Geturðu tekið Screenshot af spilaranum og gæðunum sem þú ert að fá í honum ?. (getur notað Snipping Tool til þess ef þú ert í Win7, annars bara print screen og pastea í mspaint og cutta það til)

Geturðu prófað að boota upp einhverjum linux LiveCD distroi og athuga hvort þetta hagi sér eins þar?
Ubuntu
°

gjössovel.

Gæðin eru ekki góð.png
Veit samt ekki hvort þú sérð það vel.
Gæðin eru ekki góð.png (422.83 KiB) Skoðað 3265 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: leikir virka ekki og vond gæði á myndum/þættum

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 15. Nóv 2010 16:57

Hvati skrifaði:Hvaða stillingar notaðir þú með media player classic (getur séð það undir settings > Playback > Ouput og veldu Haali), og ertu að nota windows 7? Það gæti hjálpað að taka screenshot af þessum ,,slæmu gæðum" í myndböndum.

Edit: Woo Innlegg númer 200 :D


Ehhh, ég sé ekki "settings" :oops: