Ég uppfærði driverana fyrir skjákortið og núna krassar hann alltaf þegar ég horfi á video á netinu s.s. youtube, vísir og fleira.
Búinn að reinstalla og gera allar kúnstir en ekkert virkar.
Einhver sem er að lenda í því sama? Og er einhver sem kann að lækna þessa leiðinlegu kvillu ?
Þakka fyrirfram svör


