pæling með crossfire

Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

pæling með crossfire

Pósturaf gummih » Lau 06. Nóv 2010 13:49

Sælir vaktarar.

Ég var að spá hvort einhver hafi einhverja reynslu á crossfire þegar móðurborðið er með eitt 16x 2.0 slot og eitt 4x 2.0 slot?
Virkar það eithvað? Eða er það ekki þess virði að setja annað skjákort á 4x slot?
Ef ekki þá sleppi ég bara crossfire eða fæ mér móðurborð með tvö 8x 2.0 slot eða bara hybrid crossfire.

Hvað af þessu ætti ég að velja í budget build?

Fyrirfram þakkir -Gummi



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: pæling með crossfire

Pósturaf mercury » Lau 06. Nóv 2010 15:11

held að þú setjir ekkert skjákort í x4 slot. 2stk 16x eina vitið.



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: pæling með crossfire

Pósturaf gissur1 » Lau 06. Nóv 2010 15:13

Mynd

4x PCI-E er minni en 16x svo kortið myndi aldrei passa í hana.



Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: pæling með crossfire

Pósturaf gummih » Lau 06. Nóv 2010 15:48

http://kisildalur.is/?p=2&id=1300

þetta móðurborð er með 16x og 4x og þau eru jafn stór..




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: pæling með crossfire

Pósturaf Klemmi » Lau 06. Nóv 2010 17:17

Það "virkar" að tengja crossfire með 1x 16x og aðra 4x en bandvíddin á þessari 4x er orðin hamlandi svo ég mæli engan veginn með því. Myndir líklega ekki sjá mikin mun milli þess að hafa 1x og 2x kort í þess háttar setupi.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: pæling með crossfire

Pósturaf gummih » Lau 06. Nóv 2010 17:34

en virkar hybrid crossfire á þessu móðurborði http://tl.is/vara/20058 með 6850?



Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: pæling með crossfire

Pósturaf gummih » Sun 07. Nóv 2010 19:30

B.U.M.P. :megasmile



Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: pæling með crossfire

Pósturaf gummih » Mán 08. Nóv 2010 12:18

hjálp :-k



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: pæling með crossfire

Pósturaf Plushy » Mán 08. Nóv 2010 13:07

Þú ert búinn að fá svör.

held að þú setjir ekkert skjákort í x4 slot. 2stk 16x eina vitið.


Það "virkar" að tengja crossfire með 1x 16x og aðra 4x en bandvíddin á þessari 4x er orðin hamlandi svo ég mæli engan veginn með því. Myndir líklega ekki sjá mikin mun milli þess að hafa 1x og 2x kort í þess háttar setupi.


Þú einfaldlega lætur ekki hybrid crossfire þar sem eitt fer í x16 og hitt í x4 þótt að það "passi". Það er eins og þú notir nr 38 af skóm en velur 36 í staðinn fyrir 40 því þú "passar" samt í 36, en er væntanlega óþægilegt. Þetta x4 slot, eins og sést á myndinni, er ekki að fara skila nærrumþví jafnmiklum hraða og x16 slottið. Þar með er eina vitið að vera annaðhvort með 2x Skjákort í sitt hvoru x16 slotti, eða bara sleppa Crossfire.

afsaka ef þetta er eitthvað klisjukennt, er veikur :(



Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: pæling með crossfire

Pósturaf gummih » Mán 08. Nóv 2010 16:44

Plushy skrifaði:Þú einfaldlega lætur ekki hybrid crossfire þar sem eitt fer í x16 og hitt í x4

afsaka ef þetta er eitthvað klisjukennt, er veikur :(



þetta er ekki hybrid crossfire... hybrid crossfire er þegar maður er með onboard skjákort og venjulegt skjákort í crossfire til að boosta fps-ið þitt smá...



Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: pæling með crossfire

Pósturaf gummih » Þri 09. Nóv 2010 18:10

búmpa