skoðanir á diskum og hýsingum


Höfundur
binnist
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Lau 23. Maí 2009 19:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

skoðanir á diskum og hýsingum

Pósturaf binnist » Fös 05. Nóv 2010 15:37

Ég þarf að fara að fjárfesta í hörðum diski og hýsingu til að klippa á og langar að kaupa nokkuð solid disk sem er ekki með neitt vesen.


Hvernig er Seagate Barracuda að standa sig svona almennt?

var nefnilega að pæla í þessum hér:

http://kisildalur.is/?p=2&id=1308

og svo með hýsingu, er búinn að vera að skoða þessa hér:

http://kisildalur.is/?p=2&id=1374



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3328
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 618
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: skoðanir á diskum og hýsingum

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 05. Nóv 2010 16:32

Ég á 500 gb seagate barracuda hann virkar flott.
Hann hefur sinnt ágætu hlutverki fyrir gagnageymslu.


Just do IT
  √


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: skoðanir á diskum og hýsingum

Pósturaf biturk » Fös 05. Nóv 2010 18:13

þá myndi ég fá mér 2.5 disk eða ssd

raptor kæmi til greina líka


síðann er náttúrulega bara númer eitt tvö og þrjú að hafa annan disk og setja þetta í raid ef þetta er eitthvað sem þú vilt alls ekki tapa


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3328
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 618
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: skoðanir á diskum og hýsingum

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 05. Nóv 2010 18:27

Mæli með þessari hýsingu
http://www.tolvulistinn.is/vara/17818
Það er flutningshraðinn sem böggar mann mest þegar maður er að nota flakkara.
E-sata er með besta flutningshraðann þess vegna mæli ég með þessari hýsingu.Þú þarft reyndar móðurborð sem er með E-sata porti.


Just do IT
  √


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: skoðanir á diskum og hýsingum

Pósturaf biturk » Fös 05. Nóv 2010 18:35

Hjaltiatla skrifaði:Mæli með þessari hýsingu
http://www.tolvulistinn.is/vara/17818
Það er flutningshraðinn sem böggar mann mest þegar maður er að nota flakkara.
E-sata er með besta flutningshraðann þess vegna mæli ég með þessari hýsingu.Þú þarft reyndar móðurborð sem er með E-sata porti.



þarf ekkert mb með e-sata porti

kaupir bara e-sata pci kort


ég á allaveganna eitt inn í geimslu minnir mig og síðann fæst þetta í flestum tölvuverslunum!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: skoðanir á diskum og hýsingum

Pósturaf DabbiGj » Lau 06. Nóv 2010 00:25

Rugl að versla SSD til að klippa á ef að menn eru ekki að gera það fyrir þeim mun meiri pening og bara bölvað græjurúnk.