álit á vél í fyrsta build

Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

álit á vél í fyrsta build

Pósturaf gummih » Sun 31. Okt 2010 22:35

sælir

er að fara að fá mér pc tölvu bráðlega og vantar smá hjálp með að' velja hlutina í hana.
Var að spá í þessum hlutum:

móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1497
örgjörvi: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1312
vinnsluminni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1543 x2
aflgjafi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21383 eða
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... rs_Mod_650
skjákort: ættlaði að bíða eftir amd hd6850 svo að ég bíð annaðhvort með skjákort þangað til að það kemur eða fæ mér eithvað nógu gott á meðan

ætti ég eithvað að breyta þessu ? Kanski fá mér i3 530 eða er þetta bara fínt? vill allaveganna halda þessu í kringum 70þús án skákortsins en get alveg farið eithvað smá yfir.
vill getað spilað nýjustu leikina t.d. mw2, crysis, dirt2, cod blackops, og vonandi leiki sem koma út næstu 2-3 árin á 24" skjá með 1920*1080 í res og kringum bestu gæðin með vonandi 60+ fps
þannig endilega koma með tillögur og altílagi að setja eithvað útá þetta, er nýr í þessu dóti.

fyrirfram þakkir -Gummi




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Godriel » Sun 31. Okt 2010 22:41

Síðast breytt af Godriel á Þri 02. Nóv 2010 09:44, breytt samtals 1 sinni.


Godriel has spoken


Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Godriel » Mán 01. Nóv 2010 12:48

Og kannki bara hækka heimildina smá og fá þér Phenom Quad core ;)


Godriel has spoken

Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf gummih » Mán 01. Nóv 2010 14:24

Godriel skrifaði:Minni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1559 Aldrei vera cheap á minni
Aflgjafi: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... rs_Mod_650



aflgjafinn virkar ekki



Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf gummih » Þri 02. Nóv 2010 08:30

hjálp?




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Godriel » Þri 02. Nóv 2010 09:44

Búinn að breyta linknum


Godriel has spoken

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Sydney » Mið 03. Nóv 2010 00:05

ASRock móðurborð eru ekkert spes, ASUS og Gigabyte eru einu borðin sem eru almennileg tbh.

Ef þú ætlar í AMD fáðu þér Phenom II, ekki Athlon II. Mæli með Phenom II 555 BE fyrir budget build.

Fáðu þér CL7 minni, mæli með Mushkin eða Corsair.

Ekki vera cheap á aflgjafanum, Corsair aflgjafarnir eru með þeim bestu þó að þeir séu rándýrir. Ef þú kaupir góðan aflgjafa getur hann endst í mörg build hjá þér.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf jonrh » Mið 03. Nóv 2010 08:30

Sydney skrifaði:ASRock móðurborð eru ekkert spes

Er sjálfur með hugmynd að vél sem er með ASRock móðurborð, afhverju ætti ég að halda mig frá ASRock?




donzo
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf donzo » Mið 03. Nóv 2010 08:52

jonrh skrifaði:
Sydney skrifaði:ASRock móðurborð eru ekkert spes

Er sjálfur með hugmynd að vél sem er með ASRock móðurborð, afhverju ætti ég að halda mig frá ASRock?


Mín skoðun á því er að þeir eru ekki eins þekktir eins og ASUS, Gigabyte, EVGA, MSI t.d.
Frekar myndi ég fá mér gott quality móðurborð sem er mjög þekkt t.d. ASUS / Gigabyte / MSI :/

Annars hvernig mundi þetta ganga fyrir þig;

Örgjörvi: http://www.buy.is/product.php?id_product=1792 AMD Athlon II X4 Quad-Core (15.990kr)
Vinnsluminni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1559 G.Skill 4GB Ripjaws PC3-10666 CL7D (17.000kr)
Móðurborð: http://www.buy.is/product.php?id_product=1764 Gigabyte GA-880GM-USB3 (16.990kr)
Aflgjafi: http://www.buy.is/product.php?id_product=1068 Corsair HX650W (23.990kr)

Samtals : 73.970kr

Getur samt fengið þér http://www.buy.is/product.php?id_product=523 AMD Phenom II X2 550 í staðinn fyrir það sem ég sagði fyrir ofan, mæli frekar með því vegna þú getur reynt að unlocka hann seinna ef þú vilt :p



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Zpand3x » Mið 03. Nóv 2010 10:07

doNzo skrifaði:
jonrh skrifaði:
Sydney skrifaði:ASRock móðurborð eru ekkert spes

Er sjálfur með hugmynd að vél sem er með ASRock móðurborð, afhverju ætti ég að halda mig frá ASRock?


Mín skoðun á því er að þeir eru ekki eins þekktir eins og ASUS, Gigabyte, EVGA, MSI t.d.
Frekar myndi ég fá mér gott quality móðurborð sem er mjög þekkt t.d. ASUS / Gigabyte / MSI :/

Annars hvernig mundi þetta ganga fyrir þig;

Örgjörvi: http://www.buy.is/product.php?id_product=1792 AMD Athlon II X4 Quad-Core (15.990kr)
Vinnsluminni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1559 G.Skill 4GB Ripjaws PC3-10666 CL7D (17.000kr)
Móðurborð: http://www.buy.is/product.php?id_product=1764 Gigabyte GA-880GM-USB3 (16.990kr)
Aflgjafi: http://www.buy.is/product.php?id_product=1068 Corsair HX650W (23.990kr)

Samtals : 73.970kr

Getur samt fengið þér http://www.buy.is/product.php?id_product=523 AMD Phenom II X2 550 í staðinn fyrir það sem ég sagði fyrir ofan, mæli frekar með því vegna þú getur reynt að unlocka hann seinna ef þú vilt :p


x2 ..
Corsair = bulletproof, like á örgjorfann, er reyndar sjálfur með x2 555 unlockaðann í x4.. er samt smá vesen,
og það er integraded HD4200 skjákort í móðurborðinu þ.a. þú getur beðið eftir 6850 skjákortinu og verið búinn að setja upp tölvuna :P + hybrid crossfire sem er orkusparandi :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Sydney » Mið 03. Nóv 2010 11:33

jonrh skrifaði:
Sydney skrifaði:ASRock móðurborð eru ekkert spes

Er sjálfur með hugmynd að vél sem er með ASRock móðurborð, afhverju ætti ég að halda mig frá ASRock?

ASRock eru nú þekktir fyrir að vera frekar "meh", ekkert slæmt við þá en myndi gersamlega fá mér Tier 1 móðurborð í staðinn.

doNzo skrifaði:
jonrh skrifaði:
Sydney skrifaði:ASRock móðurborð eru ekkert spes

Er sjálfur með hugmynd að vél sem er með ASRock móðurborð, afhverju ætti ég að halda mig frá ASRock?


Mín skoðun á því er að þeir eru ekki eins þekktir eins og ASUS, Gigabyte, EVGA, MSI t.d.
Frekar myndi ég fá mér gott quality móðurborð sem er mjög þekkt t.d. ASUS / Gigabyte / MSI :/

Annars hvernig mundi þetta ganga fyrir þig;

Örgjörvi: http://www.buy.is/product.php?id_product=1792 AMD Athlon II X4 Quad-Core (15.990kr)
Vinnsluminni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1559 G.Skill 4GB Ripjaws PC3-10666 CL7D (17.000kr)
Móðurborð: http://www.buy.is/product.php?id_product=1764 Gigabyte GA-880GM-USB3 (16.990kr)
Aflgjafi: http://www.buy.is/product.php?id_product=1068 Corsair HX650W (23.990kr)

Samtals : 73.970kr

Getur samt fengið þér http://www.buy.is/product.php?id_product=523 AMD Phenom II X2 550 í staðinn fyrir það sem ég sagði fyrir ofan, mæli frekar með því vegna þú getur reynt að unlocka hann seinna ef þú vilt :p

MSI móðurborð eru mesta drasl sem fyrirfinnst á jörðinni.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Halli25 » Mið 03. Nóv 2010 12:41

Gigabyte móðurborð eru mesta drasl sem fyrirfinnst á jörðinni... engin rökstuðningur og vinnur hjá umboðsaðila Gigabyte á Íslandi.... hmmmmm


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Sydney » Mið 03. Nóv 2010 12:50

faraldur skrifaði:Gigabyte móðurborð eru mesta drasl sem fyrirfinnst á jörðinni... engin rökstuðningur og vinnur hjá umboðsaðila Gigabyte á Íslandi.... hmmmmm

Mín persónulega skoðun, ekkert tengt því hvar ég vinn.

Mér finnst ASUS móðurborð betri en Gigabyte móðurborð og mæli mun frekar með þeim.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Godriel » Mið 03. Nóv 2010 12:57

Sydney skrifaði:
faraldur skrifaði:Gigabyte móðurborð eru mesta drasl sem fyrirfinnst á jörðinni... engin rökstuðningur og vinnur hjá umboðsaðila Gigabyte á Íslandi.... hmmmmm

Mín persónulega skoðun, ekkert tengt því hvar ég vinn.

Mér finnst ASUS móðurborð betri en Gigabyte móðurborð og mæli mun frekar með þeim.


Ættir kannski að taka það fram í undirskriftinni þinni að það sem þú lætur út úr þér séu þínar persónulegu skoðarnir ekki professional skoðarnir


Godriel has spoken

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Sydney » Mið 03. Nóv 2010 13:10

Godriel skrifaði:
Sydney skrifaði:
faraldur skrifaði:Gigabyte móðurborð eru mesta drasl sem fyrirfinnst á jörðinni... engin rökstuðningur og vinnur hjá umboðsaðila Gigabyte á Íslandi.... hmmmmm

Mín persónulega skoðun, ekkert tengt því hvar ég vinn.

Mér finnst ASUS móðurborð betri en Gigabyte móðurborð og mæli mun frekar með þeim.


Ættir kannski að taka það fram í undirskriftinni þinni að það sem þú lætur út úr þér séu þínar persónulegu skoðarnir ekki professional skoðarnir

Ætli ég geri það ekki, til þess að koma í veg fyrir misskilning eins og að ofan.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Godriel » Mið 03. Nóv 2010 13:46

Sydney skrifaði:Ætli ég geri það ekki, til þess að koma í veg fyrir misskilning eins og að ofan.


;)


Godriel has spoken

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Halli25 » Mið 03. Nóv 2010 14:45

Sydney skrifaði:
faraldur skrifaði:Gigabyte móðurborð eru mesta drasl sem fyrirfinnst á jörðinni... engin rökstuðningur og vinnur hjá umboðsaðila Gigabyte á Íslandi.... hmmmmm

Mín persónulega skoðun, ekkert tengt því hvar ég vinn.

Mér finnst ASUS móðurborð betri en Gigabyte móðurborð og mæli mun frekar með þeim.

Svona til að fræða þig aðeins um MSI móðurborð þá hafa þau oft fengið viðurkenningar frá hinum ýmsu test síðum t.d. frá Guru3d
http://www.guru3d.com/article/msi-big-b ... -review/25
It is a lot of money for a motherboard, true. But well worth investment we say. Two quirks aside, it's worthy of our best hardware award that we hand out very rare and only so often. Well done MSI, what a pleasure this motherboard was to work on.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf gummih » Mið 03. Nóv 2010 16:37

doNzo skrifaði:
jonrh skrifaði:
Sydney skrifaði:ASRock móðurborð eru ekkert spes

Er sjálfur með hugmynd að vél sem er með ASRock móðurborð, afhverju ætti ég að halda mig frá ASRock?


Mín skoðun á því er að þeir eru ekki eins þekktir eins og ASUS, Gigabyte, EVGA, MSI t.d.
Frekar myndi ég fá mér gott quality móðurborð sem er mjög þekkt t.d. ASUS / Gigabyte / MSI :/

Annars hvernig mundi þetta ganga fyrir þig;

Örgjörvi: http://www.buy.is/product.php?id_product=1792 AMD Athlon II X4 Quad-Core (15.990kr)
Vinnsluminni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1559 G.Skill 4GB Ripjaws PC3-10666 CL7D (17.000kr)
Móðurborð: http://www.buy.is/product.php?id_product=1764 Gigabyte GA-880GM-USB3 (16.990kr)
Aflgjafi: http://www.buy.is/product.php?id_product=1068 Corsair HX650W (23.990kr)

Samtals : 73.970kr

Getur samt fengið þér http://www.buy.is/product.php?id_product=523 AMD Phenom II X2 550 í staðinn fyrir það sem ég sagði fyrir ofan, mæli frekar með því vegna þú getur reynt að unlocka hann seinna ef þú vilt :p



ég var sammt einmitt að skoða þetta asrock borð sem ég setti útaf það er með turbo ucc sem á að létta manni unlockið overclockar smá um leið og líka þá var borðið sem ég valdi með 2x pcie x8 2.0 og þegar maður notar eitt þá er það x16 en það sem þú settir er ekki með neitt af þessu.




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf bixer » Mið 03. Nóv 2010 18:27

sá að þið talið um msi mbóbó, ég get ekki sagt að ég mæli með þeim. mitt er hræðilegt ég er nokkuð viss um að næsta móðurborðið mitt verði frá gigabyte ef það verður engin rosaleg þróun í þessu




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Klemmi » Mið 03. Nóv 2010 19:45

faraldur skrifaði:
Sydney skrifaði:
faraldur skrifaði:Gigabyte móðurborð eru mesta drasl sem fyrirfinnst á jörðinni... engin rökstuðningur og vinnur hjá umboðsaðila Gigabyte á Íslandi.... hmmmmm

Mín persónulega skoðun, ekkert tengt því hvar ég vinn.

Mér finnst ASUS móðurborð betri en Gigabyte móðurborð og mæli mun frekar með þeim.

Svona til að fræða þig aðeins um MSI móðurborð þá hafa þau oft fengið viðurkenningar frá hinum ýmsu test síðum t.d. frá Guru3d
http://www.guru3d.com/article/msi-big-b ... -review/25
It is a lot of money for a motherboard, true. But well worth investment we say. Two quirks aside, it's worthy of our best hardware award that we hand out very rare and only so often. Well done MSI, what a pleasure this motherboard was to work on.


Ókosturinn við review er sá að þau miðast aðeins við fyrstu notkun búnaðarins :) Það segir ekkert til um hvort búnaðurinn eigi eftir að virka næsta daginn, vikuna, mánuðinn, árið.
Þetta gildir að sjálfsögðu með öllu review, ekki bara þau sem miðast við MSI.

Ég ætla ekki að vera jafn smeykur og hann Sydney hér að ofan. Ástæðan fyrir því að við seljum ekki MSI hjá okkur í Tölvutækni er einfaldlega sú að við höfum slæma reynslu af þeim. Seldum í upphafi ágætlega mikið af þeim, höfum inn á milli tekið MSI móðurborð og skjákort, en fengum að sama skapi ágætlega mikið af þeim í hausinn aftur. Auk þess á ég opinn ticket hjá MSI fyrir 5stk.- biluð skjákort sem ég ætlaði að reyna að fá í ábyrgð hjá þeim.
Sá ticket var stofnaður May 11, 2010 og er enn flokkaður sem "New Inquire" hjá þeim, eftir 9 dagar verður s.s. komið hálft ár án nokkurs svars frá þeim.
Ég hafði áður reynt að fá bunka af biluðum móðurborðum í ábyrgð hjá þeim, sama gerðist, ekkert svar.

Ég vona að þú takir þessu ekki illa Faraldur en því miður verð ég, miðað við mína reynslu, að ráðleggja fólki frá því að kaupa MSI búnað. Ég neita að trúa því að ítrekaðir erfiðleikar mínir með MSI vörur, bæði persónulega og á verkstæðinu á vinnustaðnum, sé bara tilviljun :oops:
Ég vil taka fram að ég er ekki að setja þann búnað sem við seljum á hærri stall heldur en einhvern annan til að selja meira af honum. Ég get alveg mælt með íhlutum sem við seljum ekki, s.s. Corsair minnum og aflgjöfum, OCZ & G. Skill minni, Fortron aflgjafar o.s.frv.
En aldrei mun ég mæla með MSI. Því miður þar sem vörur frá þeim líta oft vel út á blaði og verðið yfirleitt lægra en á "sambærilegum" búnaði á blaði. En sjálfur borga ég, og mæli með að aðrir borgi, nokkrum krónum meira fyrir annað merki.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf gummih » Mið 03. Nóv 2010 21:52

getur nokkuð einhver komið með build á móti sem er svipað í verði og svipað eða betra performance?
ég er nefninlega eins og ég sagði í byrjun svolítið nýr í að búa til tölvu :-k




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Klemmi » Mið 03. Nóv 2010 22:31

Mæli með því að skutla bara pósti á hin ýmsu tölvufyrirtæki og sjá hvað þau geta boðið þér :)

Annars ef þú ert tilbúinn til að fórna einhverjum fítusum geturðu leyft þér að fara í ódýrara móðurborð og eytt þá frekar meira í skjákort eða örgjörva, en þá auðvitað lokarðu líklega á crossfire seinna meir ef það er eitthvað sem þú hafðir hug á að nota.
Taktu svo frekar 2x2GB sett heldur en að vera að kaupa 2x staka kubba, kemur ódýrar út.

Annars geturðu skoðað að fara í i3-550 og eitthvað ódýrt H55 borð og látið skjástýringuna í örgjörvanum duga þar til þú kaupir þér svo skjákort (hún er ekki upp á marga fiska en keyrir eldri leiki eins og COD2 leikandi) ;)


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf gummih » Fim 04. Nóv 2010 22:31

Bump!



Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf gummih » Fös 05. Nóv 2010 14:05

Klemmi skrifaði:Annars geturðu skoðað að fara í i3-550 og eitthvað ódýrt H55 borð og látið skjástýringuna í örgjörvanum duga þar til þú kaupir þér svo skjákort (hún er ekki upp á marga fiska en keyrir eldri leiki eins og COD2 leikandi) ;)


er ekki að finna i3 550, er það til?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: álit á vél í fyrsta build

Pósturaf Klemmi » Fös 05. Nóv 2010 14:16

Hann er til og í síðasta Intel price-droppi átti hann að taka við i3-540, er bara verið að bíða eftir að sú verðlækkun komi til birgja erlendis :)

Má búast við að það séu einhverjir dagar-2vikur þar til hann kemur á klakann.


Starfsmaður Tölvutækni.is