USB vandræði með flakkara


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

USB vandræði með flakkara

Pósturaf Skari » Mán 01. Nóv 2010 22:05

Sælir

Er í smá vandræðum með tölvuna/flakkarann að ég get einungis tengt honum í usb aftan á tölvunni til að hann virki. Get ekki notað usb að framan, kemur ljós á flakkarann en þeir bara virðast ekki ná að tengja.

Einnig búinn að tengja usb framlengingu (með magnara) aftan í tölvuna og þaðan í flakkarann en samt vill þetta ekki virka.

Flakkarinn er formataður sem FAT32.

Einhver sem hefur lengt í svipuðu veseni ?
Síðast breytt af GuðjónR á Mán 01. Nóv 2010 22:29, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: USB er ekki lýsandi titill :)



Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: USB vandræði með flakkara

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 01. Nóv 2010 22:48

hvernig flakkari er þetta?




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: USB vandræði með flakkara

Pósturaf Skari » Mán 01. Nóv 2010 22:55

Fylustrumpur skrifaði:hvernig flakkari er þetta?


320gb WD fartölvuflakkari



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB vandræði með flakkara

Pósturaf Benzmann » Mán 01. Nóv 2010 23:19

er að lenda í þessu með minn flakkara líka, ég á 500gb WD fartölvuflakkara, kemur alltaf eitthvað skrítið tikk hljóð þegar ég sting honum í samband í usb að framan á borðvélinni, en ég sting honum í samband að aftan, þá er allt í lagi, og allt í lagi líka ef ég tengi hann við fartölvuna.

myndi helst halda að hann er ekki að fá eins mikið rafmagn svo hann nær ekki að kveikja á sér nægilega,

annars prófaði ég aðra snúru en fylgdi með honum, og þá virkaði hann ef ég tengdi hann að framan á tölvunni hjá mér,. finnst þetta voða spes.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: USB vandræði með flakkara

Pósturaf nonesenze » Mán 01. Nóv 2010 23:25

tikk hljóð í hörðum diskum kemur stundum þegar þeir fá ekki nóg rafmagn og ef þið hafið þá tengda lengi með þetta hljóð geta hlutir í prent plötuni brunnið, alltaf skoða að þeir fái nóg power fyrst, annars myndi ég skoða hvernig usb tengin að framan eru tengd í móðurborðið, ef það eru lausir vírar gæti verið að eitthver + eða - er á vitlausum stað, oftast eru þetta samt heil stikki og þá bara að skoða hvort þau sitji nægilega vel í tenginu á móðurborðinu


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: USB vandræði með flakkara

Pósturaf bixer » Mán 01. Nóv 2010 23:46

það er oftast usb1 tengi framan á eða allavega minna rafmagn heldur en aftaná. ég myndi skoða það aðeins



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB vandræði með flakkara

Pósturaf Benzmann » Mán 01. Nóv 2010 23:47

usb 2.0 hjá mér að framan og aftan


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB vandræði með flakkara

Pósturaf Olafst » Þri 02. Nóv 2010 00:02

Straumtengið hjá þér að framan er líklega ekki að gefa nógu háa spennu til að keyra diskinn.