3D Skjáir


Höfundur
Flamewall
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

3D Skjáir

Pósturaf Flamewall » Sun 31. Okt 2010 17:04

Hef verið að pæla í því hvort maður eigi að fara út í það að fá sér 3D skjá, var eitthvað búinn að skoða og sá þennann
http://www.att.is/product_info.php?cPath=6&products_id=6204&osCsid=5a956c53dace0dba11fb409cb1ca212d
Svo er ég líka að hugsa hvort maður eigi að bíða aðeins með þetta þar til þetta verður ódýrara og 3D tæknin orðin aðeins betri.
Sá þennann sama skjá í Tölvulistanum og fékk að prófa hann með Nvidia gleraugun og varð fyrir dálitlum vonbrigðum með þrívíddina :-s
Þetta er svona flöt 3D mynd ef svo má að orði komast, færð aðallega dýftina í myndina sem mér finnst nú ekki vera hægt að kalla alvöru 3D,
En engu að síður er myndin flott .

Hvað finnst ykkur ?



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: 3D Skjáir

Pósturaf Zpand3x » Sun 31. Okt 2010 20:19

þessi hérna frá Asus er á 79.900 kr hjá buy.is og nvidia 3D gleraugnardæmið er inní því :P (sem er 28þús kr pakki)

En allavega hef ég lesið að það þjálfist upp að venjast þessu 3D dóti. Þegar þú ert við tölvuna þá er bara partur af sjónsviðinu í svona shutter 3D og hitt umhverfis skjáinn ekki.. heilinn þarf að læra að ignora umhverfið eða eitthva.

-----Edit .. sé að það er kominn 3D LED skjár frá BenQ Er reyndar ekki búinn að lesa nein review um hann.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


eta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3D Skjáir

Pósturaf eta » Sun 31. Okt 2010 20:33

jamm
kominn LED frá BenQ
http://www.benq.com/products/product_detail.cfm?product=1775&pltag=3&ptag=274

Ætla sjálfur að bíða þar til hann kemur og taka púlsinn á þessu þá.

á meðan er gott og gaman að lesa þetta blogg :)

http://3dvision-blog.com/




svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Reputation: 0
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3D Skjáir

Pósturaf svennnis » Sun 31. Okt 2010 22:25

Eru komnir eitthverjir 3D Dell tölvuskjáir ?


Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5986
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: 3D Skjáir

Pósturaf appel » Sun 31. Okt 2010 22:42



*-*


eta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3D Skjáir

Pósturaf eta » Sun 31. Okt 2010 22:51

Skipir það einhverju. þar sem augun eru nú þegar orðinn ferköntuð...



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3D Skjáir

Pósturaf HR » Sun 31. Okt 2010 22:52

eta skrifaði:jamm
kominn LED frá BenQ
http://www.benq.com/products/product_detail.cfm?product=1775&pltag=3&ptag=274

Ætla sjálfur að bíða þar til hann kemur og taka púlsinn á þessu þá.

á meðan er gott og gaman að lesa þetta blogg :)

http://3dvision-blog.com/

Yeah baby yeah!
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22344


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: 3D Skjáir

Pósturaf Zpand3x » Sun 31. Okt 2010 23:01

HR skrifaði:
eta skrifaði:jamm
kominn LED frá BenQ
http://www.benq.com/products/product_detail.cfm?product=1775&pltag=3&ptag=274

Ætla sjálfur að bíða þar til hann kemur og taka púlsinn á þessu þá.

á meðan er gott og gaman að lesa þetta blogg :)

http://3dvision-blog.com/

Yeah baby yeah!
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=22344


sáuð þið ekki linkinn í commentinu mínu? :P hann er á sama verði þar.. í tolvuvirkni

appel skrifaði:3D will make you "blind"
http://www.abc.net.au/unleashed/32814.html


skítt með það.. fíla 3D-ið í tölvunum og bíóinu meira en real life :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1