Sælir langaði að spyrja hvernig best er að leysa þetta vandamál.
Er með Ati 5970 og ég tengdi hdmi snúru þaðan og í sjónvarpið.
En þegar ég spila mynd heyrist það bara í tölvunni en ekki sjónvarpinu? Hvernig er það leyst? Þarf ég auka snúru frá tölvu yfir í TV or sum?
Mbk. Steven
Tölva - HDMI - TV
-
Carragher23
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Tölva - HDMI - TV
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Tölva - HDMI - TV
já þetta er góð spurning, ekki er innbyggt hljóðkort í skjákortinu þannig að hljóðið kemur nú ekki frá skjákortinu.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
TheVikingmen
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva - HDMI - TV
Ef þetta er borðtölva þá þarftu aðra snúru fyrir hljóð, en ekki með fartölvum 
Nörd er jákvætt orð!
-
gutti
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1686
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 57
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva - HDMI - TV
http://www.downloadatoz.com/driver/arti ... -card.html spurning hvort þetta hjálpar með samband við frá hdmi fyrir hljóð
Ef þú með ATI Radeon (HD) 5970
Ef þú með ATI Radeon (HD) 5970Re: Tölva - HDMI - TV
Þarft að stilla soundið yfir í hdmi i control panel.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
Carragher23
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva - HDMI - TV
arnif skrifaði:Þarft að stilla soundið yfir í hdmi i control panel.
Þetta virkaði.
Þakka kærlega fyrir
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc