Sælir/ar vaktarar.
Enn og aftur leitast ég hjálpar hjá ykkur.
Nú virðist vera eitthvað vandamál skjákortsdriverinn minn. Í dag þegar ég byrjaði aftur í wow, þá byrjaði driverinn að láta furðulega. Leikurinn byrjar að lagga þanga til það kemur bara allveg grár skjár upp og viðrist driverinn hætta að responda í smá tíma. Gerist í svona 1-5 sek á 10 mínúta millibili. Minnir að þetta hefur gerst einu sinni áður en aldrei aftur eftir það fyrr en núna.
Öll hjálp vel þegin, Tiesto.
Vandamál með skjádriver
Re: Vandamál með skjádriver
Getur prófað að setja sama driverinn aftur upp eða gamlan driver.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
BjarkiB
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með skjádriver
Frost skrifaði:Getur prófað að setja sama driverinn aftur upp eða gamlan driver.
Já það er málið.
Hef aldrei sett upp driver.
Meigið hjálpa mér í genum þetta

Re: Vandamál með skjádriver
Tiesto skrifaði:Frost skrifaði:Getur prófað að setja sama driverinn aftur upp eða gamlan driver.
Já það er málið.
Hef aldrei sett upp driver.
Meigið hjálpa mér í genum þetta
Hefurðu aldrei sett upp skjákorts driver eða tekið út driver? Hvernig stýrikerfi ertu með?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
BjarkiB
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með skjádriver
Frost skrifaði:Tiesto skrifaði:Frost skrifaði:Getur prófað að setja sama driverinn aftur upp eða gamlan driver.
Já það er málið.
Hef aldrei sett upp driver.
Meigið hjálpa mér í genum þetta
Hefurðu aldrei sett upp skjákorts driver eða tekið út driver? Hvernig stýrikerfi ertu með?
Nei, Windows 7 64 b.
Re: Vandamál með skjádriver
http://sites.amd.com/us/game/downloads/Pages/radeon_win7-64.aspx
Hérna er listi yfir drivera fyrir þitt stýrikerfi og skjákort, sóttu þá bara hér, settu þá upp og athugaðu hvað gerist
Hérna er listi yfir drivera fyrir þitt stýrikerfi og skjákort, sóttu þá bara hér, settu þá upp og athugaðu hvað gerist
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól