Ef ég er með móðurborð og það er rafmagnstengi hjá AGP raufini á móðurborðinu og á skjákortinu sjálfu, hvað gerist ef ég myndi tengja annan aflgjafa í rafmagnstengið á móðurborðinu og skjákortinu til að boosta upp skjákortið?
Myndi allt fara í steik eða?
Ég er ekkert að fara gera þetta en er bara svona að pæla.......
Eru einhverjar upplýsingar sem ég þarf að taka fram svo að þið skiljið mig.
Eða er þetta bara geðveikt heimskuleg pæling?
Pælingar varðandi straum frá móðurborð í skjákort
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Pælingar varðandi straum frá móðurborð í skjákort
Ertu semsagt að tala um að vera með sér aflgjafa á skjákortinu? Ég get ekki séð að það ætti að hjálpa neitt.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
oskar9
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Pælingar varðandi straum frá móðurborð í skjákort
myndi kanski fúnkera ef þú værir með rudda i7 980 system, hefur einn 850W fyrir móðurborð, harða diska og allt það og svo kanski annan 850W ef þú værir að runna quad SLI 480 eða eitthvað
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"