S-vedio vandræði


Höfundur
jonkallin
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 22:53
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Staða: Ótengdur

S-vedio vandræði

Pósturaf jonkallin » Lau 23. Okt 2010 00:45

Sælir ég keyfti mér s-vedio snúru í tölvulistanum til að tengja frá tölvunni minni í Sjónvarpið og viti menn sjónvarpið var í svart/hvítu eiddi nokrum tíma í að reyna að laga það en það gékk ekki, hvað þarf ég að géra ? Skjákortið er Nvidea geforce 7300 GS



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: S-vedio vandræði

Pósturaf Black » Lau 23. Okt 2010 00:59

ah var með þetta sama vandamál einusinni, ég gafst upp og keypti mér flatskjá \:D/


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: S-vedio vandræði

Pósturaf Lallistori » Lau 23. Okt 2010 02:19

Hef lent í þessu sjálfur , fyrst var allt í góðu svo aftengdi ég vélina fyrir lan. Þegar ég tengdi aftur var allt í svart-hvítu.. náði aldrei að laga það þannig keypti bara flakkara :-s
Var þá með 8800GTX.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: S-vedio vandræði

Pósturaf Gunnar » Lau 23. Okt 2010 02:36

þú þarft litabreyti. fær þannig í att.




Höfundur
jonkallin
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 22:53
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: S-vedio vandræði

Pósturaf jonkallin » Lau 23. Okt 2010 15:52

litabreytir :D tékka á því



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: S-vedio vandræði

Pósturaf rapport » Lau 23. Okt 2010 18:35

Ég er með HTPC tengda í gamla rusl TV-ið mitt í gegnum SCART-tengi.

nota bara svona:

Mynd




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: S-vedio vandræði

Pósturaf Klemmi » Lau 23. Okt 2010 20:29

Líklegast er skjákortið sé stillt á að senda NTSC signal í stað PAL á sjónvarpið.
Annars man ég eftir að hafa keypt í Tölvulistanum í gamla daga snúru sem var gerð fyrir S-VHS standardinn og allt var svarthvítt nema það væri sett í sér SCART tengi á sjónvarpinu sem hannað væri fyrir S-VHS. Sem var ekki á mínu sjónvarpi en vinur minn átti hins vegar dýrara og flottara sjónvarp sem hann gat notað snúruna með.


Starfsmaður Tölvutækni.is