Sælir vaktarar
Svona að gamni langar mig að fá álit á vél sem ég er reyndar búinn að kaupa.
Tók aflgjafann, geisladrifið, hljóðkortið og 2 raptora úr gömlu vélinni.
Mynduð þið breyta einhverju ?
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R
Örgjörvi: Intel Core i7-950 3.06GHz
Skjákort: PNY NVIDIA GeForce GTX470
Aflgjafi: Ocz GameXStream 700w
Vinnsluminni: Mushkin 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz, CL9, PC3-12800, Blackline
Hljóðkort: Creative Sound Blaster Xtreme Gamer Pro
Geisladrif: 18x Samsung DVDR
örgjörva kæling: Thermalright Ultra-120 eXtreme
Viftustýring: Zalman ZM-MFC1
Diskar: Mushkin Callisto Deluxe 60GB SSD, Read 285MB/s, Write 275MB/s, Samsung 1TB SpinPoint F3 Serial-ATA II, 32MB buffer, 7200sn, 2x 74GB WD Raptor 10þ sn.
Kassi: Cooler Master HAF X
Álit á nýja vél
-
gissur1
- Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á nýja vél
Flamewall skrifaði:Sælir vaktarar
Svona að gamni langar mig að fá álit á vél sem ég er reyndar búinn að kaupa.
Tók aflgjafann, geisladrifið, hljóðkortið og 2 raptora úr gömlu vélinni.
Mynduð þið breyta einhverju ?
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R
Örgjörvi: Intel Core i7-950 3.06GHz
Skjákort: PNY NVIDIA GeForce GTX470
Aflgjafi: Ocz GameXStream 700w
Hljóðkort: Creative Sound Blaster Xtreme Gamer Pro
Geisladrif: 18x Samsung DVDR
örgjörva kæling: Thermalright Ultra-120 eXtreme
Viftustýring: Zalman ZM-MFC1
Diskar: Mushkin Callisto Deluxe 60GB SSD, Read 285MB/s, Write 275MB/s, Samsung 1TB SpinPoint F3 Serial-ATA II, 32MB buffer, 7200sn, 2x 74GB WD Raptor 10þ sn.
Kassi: Cooler Master HAF X
Flott vél, en hvar er vinnsluminnið ?

-
Flamewall
Höfundur - Nörd
- Póstar: 139
- Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á nýja vél
gissur1 skrifaði:Flamewall skrifaði:Sælir vaktarar
Svona að gamni langar mig að fá álit á vél sem ég er reyndar búinn að kaupa.
Tók aflgjafann, geisladrifið, hljóðkortið og 2 raptora úr gömlu vélinni.
Mynduð þið breyta einhverju ?
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R
Örgjörvi: Intel Core i7-950 3.06GHz
Skjákort: PNY NVIDIA GeForce GTX470
Aflgjafi: Ocz GameXStream 700w
Hljóðkort: Creative Sound Blaster Xtreme Gamer Pro
Geisladrif: 18x Samsung DVDR
örgjörva kæling: Thermalright Ultra-120 eXtreme
Viftustýring: Zalman ZM-MFC1
Diskar: Mushkin Callisto Deluxe 60GB SSD, Read 285MB/s, Write 275MB/s, Samsung 1TB SpinPoint F3 Serial-ATA II, 32MB buffer, 7200sn, 2x 74GB WD Raptor 10þ sn.
Kassi: Cooler Master HAF X
Flott vél, en hvar er vinnsluminnið ?
Uppfært-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á nýja vél
Til hvers þarftu WD raptor ef þú ert með SSD? frekar bæta við 1 stk SSD og sleppa raptorunum.
Starfsmaður @ IOD
-
Lallistori
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á nýja vél
Kemur vel út , til hamingju með nýju vélina 
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
Flamewall
Höfundur - Nörd
- Póstar: 139
- Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á nýja vél
faraldur skrifaði:Til hvers þarftu WD raptor ef þú ert með SSD? frekar bæta við 1 stk SSD og sleppa raptorunum.
Af því að raptorarnir eru úr gömluvélinni minni og ég nota þá bara til að setja leikina upp á
-
Flamewall
Höfundur - Nörd
- Póstar: 139
- Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á nýja vél
Lallistori skrifaði:Kemur vel út , til hamingju með nýju vélina
Já takk fyrir það