biturk skrifaði:Sydney skrifaði:Fátt pirrar mig meira en sjónvarpsflakkarar. Er virkilega svo erfitt að tengja bara tölvuna við sjónvarpið? Allar nýlegar fartölvur eru með HDMI/DP og öll nýleg sjónvörp eru með HDMI inngang...
ef þetta er ekki bara með heimskari commentum!
1. það eru ekki allir með tölvuna nálægt sjónvarpi og það er hundleiðinlegt að borga gat á alla veggi og þræða kapla bara til að tengja tölvuna við sjónvarp
2. það eru ekki allir með nýleg sjónvörp, ég til dæmis er bara með gamalt 28"
túpusjónvarp sem er að gera allt sem ég vil, enda hef ég engann áhuga á að eiða plássinu í eitthvað hd bull.
3. en ef þig langar að fara með efnið til systur þinnar eða vinar? taka tölvuna með öllum snúrum og drasli með? tengja allt uppá nýtt? þá er nú þægilegra að hafa einn flakkara með scart/hdmi snúru og straumsnúru og voila, allt tengt á innan við 2 min
4. ekki allir eiga fartölvu og hvað þá fartölvu með humangus hörðum disk.....og nennirinn í að færa alltaf bæði fartölu og flakkara á milli er allavega enginn hjá mér..........fyrir utan það að fjarstýringin er góður gaur sem gæti orðið leiðinlegt að framkvæma á fartölvu.
og þetta eru bara 4 helstu atriðin
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Nokkrir gildir punktar, sé þó enga þörf fyrir að taka þessu svona svakalega nærri þér.
Ég setti saman server úr gömlum pörtum, kostaði mig 20.000kr fyrir kassan og eitthvað annað sem mig vantaði. Er með öll mín gögn þar inni, tengist honum bara með fartölvunni og tengi fartölvuna í sjónvarpið, einfalt mál.
Svo er serverinn jafnvel overkill, venjulegur flakkari er alveg nóg, ekki eins og þeir séu neitt stærri en sjónvarpsflakkarar.
Ef þú ert með túbu gætiru bara notað gamla vél með s-video?
Ágætis punktur hjá þér varðandi að taka gögnin með sér eitthvert, það er í raun eini ókosturinn.
Þessi lausn hentaði mér annars, ódýrari og þægilegri lausn en sjónvarpsflakkari.