snúa "display-inu"

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 19:48

sko ég er með tölvuskjá og ég get snúið honum á hlið... og mér langar að nota hann þannig, en ég finn ekki hvar ég get snúið sjálfum "display-inum" mínum :S hjálp einhver?



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Hj0llz » Sun 17. Okt 2010 19:55

Screen resolution
Orientation : Portrait
;)



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 19:59

Hj0llz skrifaði:Screen resolution
Orientation : Portrait
;)


það er enginn þannig möguleiki :(



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Hj0llz » Sun 17. Okt 2010 20:00

hvaða windows ertu með?



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 20:05

Hj0llz skrifaði:hvaða windows ertu með?


w7



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Hj0llz » Sun 17. Okt 2010 20:09

þegar þú hægri smelli á desktopið hjá þér og ferð í screen resolution opnast þá ekki gluggi þar sem þú getur breytt upplausn og orientation?
Ef þú ert með marga skjái þá myndi þetta lýta svona út.


Display
Resolution
Orientation
Multible Displays



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 20:11

Hj0llz skrifaði:þegar þú hægri smelli á desktopið hjá þér og ferð í screen resolution opnast þá ekki gluggi þar sem þú getur breytt upplausn og orientation?
Ef þú ert með marga skjái þá myndi þetta lýta svona út.


Display
Resolution
Orientation
Multible Displays


allt þetta er nema orientation.



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Hj0llz » Sun 17. Okt 2010 20:20

ertu með Nvidia kort?

ef svo er þá ættiru að finna í nvidia control panel undir display..Rotate Display



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 20:27

Hj0llz skrifaði:ertu með Nvidia kort?

ef svo er þá ættiru að finna í nvidia control panel undir display..Rotate Display


nei, ég er s.s. með "Mobile Intel (R) 945 Express Chipset Family"



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Hj0llz » Sun 17. Okt 2010 20:30

og er ekkert control panel fyrir það?



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 20:32

Hj0llz skrifaði:og er ekkert control panel fyrir það?


júm, en þar er ekki heldur möguleiki að snúa skjánum :? ég er farinn að halda ða þetta skjákort styður það ekki :(



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Hj0llz » Sun 17. Okt 2010 20:36

samkvæmt gamla góða internetinu virðast margir hafa lent í þessu með þetta chipset...hefur bjargað mörgum bara að update-a driver :)

Give that a try
Vonandi virkar það



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 20:38

Hj0llz skrifaði:samkvæmt gamla góða internetinu virðast margir hafa lent í þessu með þetta chipset...hefur bjargað mörgum bara að update-a driver :)

Give that a try
Vonandi virkar það


ég er með nýjasta driverinn :(



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 20:46

það getur allavegana ekki verið að skjákortið styður það ekki, því það er önnur tölva hérna sem er með sama skjákort og hún getur þetta :-s



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Hj0llz » Sun 17. Okt 2010 20:51

athuga hvort að sömu driverar séu í tölvunum



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 20:54

Hj0llz skrifaði:athuga hvort að sömu driverar séu í tölvunum


ööö, hvernig geri ég það? :D



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Hj0llz » Sun 17. Okt 2010 21:00

hægri smella á my computer, velur manage, ferð í device manager, display adapter, hægri smellir á Mobile Intel (R) 945 Express Chipset Family, velur properties og ferð í driver flipann...
svo er best að fara á síðuna hjá Intel til að athuga með nýja drivera...windowsið finnur ekki alltaf þann nýjasta frá framleiðendunum



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 21:20

Hj0llz skrifaði:hægri smella á my computer, velur manage, ferð í device manager, display adapter, hægri smellir á Mobile Intel (R) 945 Express Chipset Family, velur properties og ferð í driver flipann...
svo er best að fara á síðuna hjá Intel til að athuga með nýja drivera...windowsið finnur ekki alltaf þann nýjasta frá framleiðendunum


allt nákvæmlega sömu driveranir :) er að checka hjá intel :)



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 21:25

ég er með nýjasta :-s



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Hj0llz » Sun 17. Okt 2010 21:55

ég er með sama chipset á 10" vélinni minni....get rotate-að þar...ef þú hægri smelli á desktop þá ætti að vera graphics options þar inni er rotation.
þannig hjá mér allavega



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 22:08

Hj0llz skrifaði:ég er með sama chipset á 10" vélinni minni....get rotate-að þar...ef þú hægri smelli á desktop þá ætti að vera graphics options þar inni er rotation.
þannig hjá mér allavega


jáhá, afhverju er svona vesen hjá mér :(



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Pandemic » Sun 17. Okt 2010 22:08

Prófaðu að þrýsta á altgr og til hliðar(örvatakkarnir) á lyklaborðinu á sama tíma auðvitað.



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 22:10

Pandemic skrifaði:Prófaðu að þrýsta á altgr og til hliðar(örvatakkarnir) á lyklaborðinu á sama tíma auðvitað.


virkar ekki, prufaði það áðan :(




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Páll » Sun 17. Okt 2010 22:21

ctrl upp eða niður örvatakki ?



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: snúa "display-inu"

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 22:22

Pallz skrifaði:ctrl upp eða niður örvatakki ?


eins og ég sagði, virkar ekki ;)