ég er í vandræðum með að uppfæra hdd í ps3. ég setti nýja diskinn í og fór að ég tel eftir leiðbeiningum.. það þurfti víst að setja einhverja skrá á diskinn fyrst sem ég gerði en það er ekki að virka og svo þegar ég setti gamla orginal diskinn í þá er bara sama vesen.. eitthvað bull um að ég þurfi að setja disk með update bla ..
ég er að beina þessu til þeirra sem hafa einhverja reynslu ef því að uppfæra hdd í ps3 mín er nýlega uppfærð og er 80gb útgáfan..
og ég er lika búinn að skoða helling á netinu en virðist alltf rata á þræði sem menn eru með sömu vandræði...
og þess vegna er ég að snúa mér til ykkar íslendinga..
