Vandamál með resolution í cs 1,6


Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með resolution í cs 1,6

Pósturaf ViktorS » Fös 08. Okt 2010 20:46

Held að þetta sé rétti flokkurinn fyrir þetta.
Ég var semsagt að formata lappann minn og setja w7 í hann. Svo ætlaði ég að fara í cs en þá vill leikurinn ekki spilast í 800x600 í öllum skjánum, það er semsagt svona svart báðum megin á skjánum. Þetta var allt í lagi þegar ég var með vista.
Kann einhver ráð við þessu? (megið sleppa öllum skítacommentum á þennan leik)



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með resolution í cs 1,6

Pósturaf mercury » Fös 08. Okt 2010 20:53

þetta er awesome leikur ;) ég myndi byrja á því að prófa nýjan driver. ef það hjálpar ekki þá myndi ég fara í launch options og forcea skjáinn..
-w 800 -h 600 -full -gl




Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með resolution í cs 1,6

Pósturaf ViktorS » Fös 08. Okt 2010 23:06

mercury skrifaði:þetta er awesome leikur ;) ég myndi byrja á því að prófa nýjan driver. ef það hjálpar ekki þá myndi ég fara í launch options og forcea skjáinn..
-w 800 -h 600 -full -gl

je aðal leikurinn, allt virkaði vel í meira en eitt og hálft ár áður en ég setti w7 en alveg hægt að venjast þessu.. En prófa þessar stllingar, takk fyrir :D



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með resolution í cs 1,6

Pósturaf mercury » Lau 09. Okt 2010 00:14

láttu mig vita hvernig fer. gæti átt einhver brögð í hinni erminni ;)




Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með resolution í cs 1,6

Pósturaf ViktorS » Sun 10. Okt 2010 00:01

mercury skrifaði:láttu mig vita hvernig fer. gæti átt einhver brögð í hinni erminni ;)

bjalla þá bara í þig á irc