Goð kæling?
-
bubble
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 476
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Goð kæling?
ég er með intel core I7 860 og er með stock cooling og mér vantar goða kælingu fyrir ekki of migin pening og hún á helst að vera í tölvu tek en ég horfi líka anað
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Goð kæling?
H50 er víst bísna góð og einföld miðað við að vera vatns kæling. mæli með að þú skoðir hana.
En afhverju helst tölvutek?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5131
annars ætti þessi að vikra eitthvað
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6291
En afhverju helst tölvutek?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5131
annars ætti þessi að vikra eitthvað
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6291
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
oskar9
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Goð kæling?
littli-Jake skrifaði:H50 er víst bísna góð og einföld miðað við að vera vatns kæling. mæli með að þú skoðir hana.
En afhverju helst tölvutek?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5131
annars ætti þessi að vikra eitthvað
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6291
þvílík rugl verð á þessari v-10 kælingu, frekar að kaupa þá corsair h-70 mikið betri kælir og kostar svipað, plús það hann tekur ekki allan kassan þinn
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Goð kæling?
littli-Jake skrifaði:H50 er víst bísna góð og einföld miðað við að vera vatns kæling. mæli með að þú skoðir hana.
rangt
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Goð kæling?
gardar skrifaði:littli-Jake skrifaði:H50 er víst bísna góð og einföld miðað við að vera vatns kæling. mæli með að þú skoðir hana.
rangt
rangt ? hvað meinaru með því?.
Ættir að geta keyrt örgjörvann á allvega 4.0ghz með h50 kælingunni .
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Goð kæling?
vesley skrifaði:gardar skrifaði:littli-Jake skrifaði:H50 er víst bísna góð og einföld miðað við að vera vatns kæling. mæli með að þú skoðir hana.
rangt
rangt ? hvað meinaru með því?.
Ættir að geta keyrt örgjörvann á allvega 4.0ghz með h50 kælingunni .
Hef bara heyrt slæma hluti um h50, hún er ekkert betri en góð loftkæling
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Goð kæling?
gardar skrifaði:vesley skrifaði:gardar skrifaði:littli-Jake skrifaði:H50 er víst bísna góð og einföld miðað við að vera vatns kæling. mæli með að þú skoðir hana.
rangt
rangt ? hvað meinaru með því?.
Ættir að geta keyrt örgjörvann á allvega 4.0ghz með h50 kælingunni .
Hef bara heyrt slæma hluti um h50, hún er ekkert betri en góð loftkæling
Bara slæma hluti. Geturu komið með dæmi? Góð loftkæling er að kosta jafn mikið ef ekki meira en h50 kæling t.d. http://www.buy.is/product.php?id_product=815 hérna er h50 á 14þús kall og svo NH-D14 á 20þús http://www.buy.is/product.php?id_product=1140
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Goð kæling?
vesley skrifaði:gardar skrifaði:vesley skrifaði:gardar skrifaði:littli-Jake skrifaði:H50 er víst bísna góð og einföld miðað við að vera vatns kæling. mæli með að þú skoðir hana.
rangt
rangt ? hvað meinaru með því?.
Ættir að geta keyrt örgjörvann á allvega 4.0ghz með h50 kælingunni .
Hef bara heyrt slæma hluti um h50, hún er ekkert betri en góð loftkæling
Bara slæma hluti. Geturu komið með dæmi? Góð loftkæling er að kosta jafn mikið ef ekki meira en h50 kæling t.d. http://www.buy.is/product.php?id_product=815 hérna er h50 á 14þús kall og svo NH-D14 á 20þús http://www.buy.is/product.php?id_product=1140
Getur kíkt t.d. á overclock.net menn þar hafa ekki góða hluti um þetta að segja
En þetta er þó eflaust eitthvað skárra en stock kæling
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Goð kæling?
gardar skrifaði:vesley skrifaði:gardar skrifaði:vesley skrifaði:gardar skrifaði:littli-Jake skrifaði:H50 er víst bísna góð og einföld miðað við að vera vatns kæling. mæli með að þú skoðir hana.
rangt
rangt ? hvað meinaru með því?.
Ættir að geta keyrt örgjörvann á allvega 4.0ghz með h50 kælingunni .
Hef bara heyrt slæma hluti um h50, hún er ekkert betri en góð loftkæling
Bara slæma hluti. Geturu komið með dæmi? Góð loftkæling er að kosta jafn mikið ef ekki meira en h50 kæling t.d. http://www.buy.is/product.php?id_product=815 hérna er h50 á 14þús kall og svo NH-D14 á 20þús http://www.buy.is/product.php?id_product=1140
Getur kíkt t.d. á overclock.net menn þar hafa ekki góða hluti um þetta að segja
En þetta er þó eflaust eitthvað skárra en stock kæling
Stock kæling < Standard aftermarket loftkæling < H50 < High end loftkæling (Megahalems eða aðrar huge ass kælingar) < Hardcore vatnskælingar setup < Liquid nitrogen
Hins vegar eru svona harðkjarna vatnskælingar bara fyrir fólk sem eru virkilega sjúkir þegar kemur að kælingu.....Bara kælingin á tölvunni minni hefur öruggulega kostað mig nálægt 50þús.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Goð kæling?
dori skrifaði:Bíddu bíddu.. Hvað varð um frystikælingar í listanum þínum?
Liquid nitrogen?
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
donzo
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Goð kæling?
En þetta er þó eflaust eitthvað skárra en stock kæling[/quote]
Stock kæling < Standard aftermarket loftkæling < H50 < High end loftkæling (Megahalems eða aðrar huge ass kælingar) < Hardcore vatnskælingar setup < Liquid nitrogen
Hins vegar eru svona harðkjarna vatnskælingar bara fyrir fólk sem eru virkilega sjúkir þegar kemur að kælingu.....Bara kælingin á tölvunni minni hefur öruggulega kostað mig nálægt 50þús.[/quote]
Stock kæling < Standard aftermarket loftkæling < H50 < High end loftkæling (Megahalems eða aðrar huge ass kælingar) < Hardcore vatnskælingar setup < Dry Ice < Liquid nitrogen
Stock kæling < Standard aftermarket loftkæling < H50 < High end loftkæling (Megahalems eða aðrar huge ass kælingar) < Hardcore vatnskælingar setup < Liquid nitrogen
Hins vegar eru svona harðkjarna vatnskælingar bara fyrir fólk sem eru virkilega sjúkir þegar kemur að kælingu.....Bara kælingin á tölvunni minni hefur öruggulega kostað mig nálægt 50þús.[/quote]
Stock kæling < Standard aftermarket loftkæling < H50 < High end loftkæling (Megahalems eða aðrar huge ass kælingar) < Hardcore vatnskælingar setup < Dry Ice < Liquid nitrogen
Re: Goð kæling?
ef ég man rétt þá er h50 bara að skila svipuðum hita tölum og almennilega loft kæling. mæli með megahalem. og schyth mugem 2 er einnig mjög góð fyrir peninginn.